Heimir svarar fyrir gagnrýni að velja Björn í hópinn: „Skil ekki ef þetta eru röng skilaboð“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. október 2016 13:38 Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, gefur lítið fyrir gagnrýni málsmetandi manna á borð við Hörð Magnússon, íþróttafréttamann og fyrrverandi landsliðsmann, er varðar valið á Birni Bergmann Sigurðarsyni, framherja Molde, í íslenska landsliðið. Björn Bergmann spilaði sex mínútur í landsleik fyrir fimm árum síðan en hefur síðan ekki verið valinn í hóp. Eins og Vísir fjallaði um þegar hann var valinn aftur hafði hann ekki áhuga á að spila fyrir Ísland og á köflum svaraði hann ekki símtölum landsliðsþjálfarannna.DV og Fótbolti.net hafa greint frá óánægju Harðar sem segir: „Skil ekki hvernig hægt er að réttlæta valið á sóknarmanninum Birni Bergmann. Sá kaus ítrekað að hunsa fyrri landsliðsþjálfara og lét einfaldlega ekki ná í sig. Nú kemur hann upp á yfirborðið og er tekinn framyfir leikmenn sem hafa alltaf verið tilbúnir að spila fyrir landsliðið. Mér finnst þetta val senda einfaldlega röng skilaboð til leikmanna. Burtséð frá persónum og leikendum.“ Heimir var spurður beint út í ummæli Harðar á blaðamannafundi íslenska landsliðsins í höfuðstöðvum KSÍ í dag.Sjá einnig:Björn: Horfir aldrei á fótbolta en missti ekki af leik með landsliðinu „Hann er búinn að standa sig vel á æfingum og fallið fínt inn í hópinn. Ef þetta væri félagslið myndi ég svara þessu á annan hátt því það á enginn fast sæti í landsliði. Það er valið nýtt landslið í hvert skipti en sem betur fer höfum við verið með leikmenn sem hafa verið að standa sig vel og verið stöðugir,“ sagði Heimir. „Í hverju verkefni horfum við á hverjir eru að standa sig best á þeim tíma. Núna til dæmis er Kolbeinn ekki í hópnum og Jón Daði er tæpur. Hann [Björn] er sá leikmaður sem er að standa sig hvað best í þessari stöðu. Málið er ekki flóknara en það. Ef það eru röng skilaboð þá skil ég þau ekki,“ sagði Heimir Hallgrímsson HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Björn: Horfir aldrei á fótbolta en missti ekki af leik með landsliðinu Björn Bergmann Sigurðarson er kominn aftur inn í A-landsliðshópinn eftir fimm ára fjarveru. 4. október 2016 11:37 Sex mínútna landsliðsferill Björns Bergmanns: Vildi ekki spila fyrir Ísland og svaraði ekki í símann Björn Bergmann Sigurðarson á sex mínútur fyrir íslenska landsliðið en hann spilaði sinn fyrsta og eina leik fyrir fimm árum síðan. 30. september 2016 16:00 Þetta er besti völlurinn Aron Elís Þrándarson verður á gamla heimavellinum í dag þegar íslensku strákarnir í 21 árs liðinu mæta Skotum. Liðið er tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM næsta sumar. 5. október 2016 06:00 Aron Einar: Er víkingaklappið ekki orðið svolítið þreytt? Ef Ísland vinnur Finnland á Laugardalsvelli á morgun verða að teljast litlar líkur á því að landsliðsfyrirliðinn, Aron Einar Gunnarsson, muni leiða víkingaklapp eins og hann gerði á EM. 5. október 2016 08:30 Svona var blaðamannafundur KSÍ | Myndband Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ. 5. október 2016 12:17 Kolbeinn ekki í hópnum en Björn Bergmann snýr aftur Heimir Hallgrímsson tilkynnti hópinn sem tekur þátt í næstu tveimur leikjum karlalandsliðsins í fótbolta. 30. september 2016 13:30 Alfreð: Fæ töluvert færri færi en í fyrra Alfreð Finnbogason segir að það reyni á breiddina í íslenska fótboltalandsliðinu í leikjunum gegn Finnlandi og Tyrklandi í undankeppni HM 2018. 3. október 2016 19:39 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, gefur lítið fyrir gagnrýni málsmetandi manna á borð við Hörð Magnússon, íþróttafréttamann og fyrrverandi landsliðsmann, er varðar valið á Birni Bergmann Sigurðarsyni, framherja Molde, í íslenska landsliðið. Björn Bergmann spilaði sex mínútur í landsleik fyrir fimm árum síðan en hefur síðan ekki verið valinn í hóp. Eins og Vísir fjallaði um þegar hann var valinn aftur hafði hann ekki áhuga á að spila fyrir Ísland og á köflum svaraði hann ekki símtölum landsliðsþjálfarannna.DV og Fótbolti.net hafa greint frá óánægju Harðar sem segir: „Skil ekki hvernig hægt er að réttlæta valið á sóknarmanninum Birni Bergmann. Sá kaus ítrekað að hunsa fyrri landsliðsþjálfara og lét einfaldlega ekki ná í sig. Nú kemur hann upp á yfirborðið og er tekinn framyfir leikmenn sem hafa alltaf verið tilbúnir að spila fyrir landsliðið. Mér finnst þetta val senda einfaldlega röng skilaboð til leikmanna. Burtséð frá persónum og leikendum.“ Heimir var spurður beint út í ummæli Harðar á blaðamannafundi íslenska landsliðsins í höfuðstöðvum KSÍ í dag.Sjá einnig:Björn: Horfir aldrei á fótbolta en missti ekki af leik með landsliðinu „Hann er búinn að standa sig vel á æfingum og fallið fínt inn í hópinn. Ef þetta væri félagslið myndi ég svara þessu á annan hátt því það á enginn fast sæti í landsliði. Það er valið nýtt landslið í hvert skipti en sem betur fer höfum við verið með leikmenn sem hafa verið að standa sig vel og verið stöðugir,“ sagði Heimir. „Í hverju verkefni horfum við á hverjir eru að standa sig best á þeim tíma. Núna til dæmis er Kolbeinn ekki í hópnum og Jón Daði er tæpur. Hann [Björn] er sá leikmaður sem er að standa sig hvað best í þessari stöðu. Málið er ekki flóknara en það. Ef það eru röng skilaboð þá skil ég þau ekki,“ sagði Heimir Hallgrímsson
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Björn: Horfir aldrei á fótbolta en missti ekki af leik með landsliðinu Björn Bergmann Sigurðarson er kominn aftur inn í A-landsliðshópinn eftir fimm ára fjarveru. 4. október 2016 11:37 Sex mínútna landsliðsferill Björns Bergmanns: Vildi ekki spila fyrir Ísland og svaraði ekki í símann Björn Bergmann Sigurðarson á sex mínútur fyrir íslenska landsliðið en hann spilaði sinn fyrsta og eina leik fyrir fimm árum síðan. 30. september 2016 16:00 Þetta er besti völlurinn Aron Elís Þrándarson verður á gamla heimavellinum í dag þegar íslensku strákarnir í 21 árs liðinu mæta Skotum. Liðið er tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM næsta sumar. 5. október 2016 06:00 Aron Einar: Er víkingaklappið ekki orðið svolítið þreytt? Ef Ísland vinnur Finnland á Laugardalsvelli á morgun verða að teljast litlar líkur á því að landsliðsfyrirliðinn, Aron Einar Gunnarsson, muni leiða víkingaklapp eins og hann gerði á EM. 5. október 2016 08:30 Svona var blaðamannafundur KSÍ | Myndband Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ. 5. október 2016 12:17 Kolbeinn ekki í hópnum en Björn Bergmann snýr aftur Heimir Hallgrímsson tilkynnti hópinn sem tekur þátt í næstu tveimur leikjum karlalandsliðsins í fótbolta. 30. september 2016 13:30 Alfreð: Fæ töluvert færri færi en í fyrra Alfreð Finnbogason segir að það reyni á breiddina í íslenska fótboltalandsliðinu í leikjunum gegn Finnlandi og Tyrklandi í undankeppni HM 2018. 3. október 2016 19:39 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Sjá meira
Björn: Horfir aldrei á fótbolta en missti ekki af leik með landsliðinu Björn Bergmann Sigurðarson er kominn aftur inn í A-landsliðshópinn eftir fimm ára fjarveru. 4. október 2016 11:37
Sex mínútna landsliðsferill Björns Bergmanns: Vildi ekki spila fyrir Ísland og svaraði ekki í símann Björn Bergmann Sigurðarson á sex mínútur fyrir íslenska landsliðið en hann spilaði sinn fyrsta og eina leik fyrir fimm árum síðan. 30. september 2016 16:00
Þetta er besti völlurinn Aron Elís Þrándarson verður á gamla heimavellinum í dag þegar íslensku strákarnir í 21 árs liðinu mæta Skotum. Liðið er tveimur sigurleikjum frá því að tryggja sér sæti í úrslitakeppni EM næsta sumar. 5. október 2016 06:00
Aron Einar: Er víkingaklappið ekki orðið svolítið þreytt? Ef Ísland vinnur Finnland á Laugardalsvelli á morgun verða að teljast litlar líkur á því að landsliðsfyrirliðinn, Aron Einar Gunnarsson, muni leiða víkingaklapp eins og hann gerði á EM. 5. október 2016 08:30
Svona var blaðamannafundur KSÍ | Myndband Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ. 5. október 2016 12:17
Kolbeinn ekki í hópnum en Björn Bergmann snýr aftur Heimir Hallgrímsson tilkynnti hópinn sem tekur þátt í næstu tveimur leikjum karlalandsliðsins í fótbolta. 30. september 2016 13:30
Alfreð: Fæ töluvert færri færi en í fyrra Alfreð Finnbogason segir að það reyni á breiddina í íslenska fótboltalandsliðinu í leikjunum gegn Finnlandi og Tyrklandi í undankeppni HM 2018. 3. október 2016 19:39