Svona var blaðamannafundur KSÍ | Myndband Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. október 2016 12:17 Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ í dag en Ísland spilar á morgun við Finnland í undankeppni HM 2018. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli en hann hefst klukkan 18.45. „Við viljum halda áfram að bæta okkur á heimavelli og halda þessari sigurgöngu áfram. Sex stig væru óskandi,“ sagði Aron Einar á blaðmannafundi í dag. Heimir sagði að það sé ekki hægt að tala um skyldusigur, hvorki gegn finnska liðinu né nokkru öðru. „Við virðum andstæðinga okkar mikið en auðvitað viljum við vinna alla leiki. Við höfum oft sagt það,“ sagði Heimir. Landsliðsþjálfarinn var einnig spurður um finnska liðið og þjálfarann Hans Backe, sem er sænskur. „Hann hefur byrjað á því að skipuleggja varnarleikinn. Finnar völdu að spila vináttulandsleiki gegn sterkum liðum og þú gerir það ekki nema til að styrkja vanrarleikinn. Þeir hafa marga aðra kosti sem ber að varast.“ Það hefur verið vindasamt á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga og var slegið á létta strengi vegna þess. „Okkur finnst þetta ekki mikill vindur. Ég veit ekki hvað þú ert að tala um,“ sagði Heimir sem reiknaði þó með að það yrði rólegra veður á morgun. Fundinn allan má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira
Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ í dag en Ísland spilar á morgun við Finnland í undankeppni HM 2018. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli en hann hefst klukkan 18.45. „Við viljum halda áfram að bæta okkur á heimavelli og halda þessari sigurgöngu áfram. Sex stig væru óskandi,“ sagði Aron Einar á blaðmannafundi í dag. Heimir sagði að það sé ekki hægt að tala um skyldusigur, hvorki gegn finnska liðinu né nokkru öðru. „Við virðum andstæðinga okkar mikið en auðvitað viljum við vinna alla leiki. Við höfum oft sagt það,“ sagði Heimir. Landsliðsþjálfarinn var einnig spurður um finnska liðið og þjálfarann Hans Backe, sem er sænskur. „Hann hefur byrjað á því að skipuleggja varnarleikinn. Finnar völdu að spila vináttulandsleiki gegn sterkum liðum og þú gerir það ekki nema til að styrkja vanrarleikinn. Þeir hafa marga aðra kosti sem ber að varast.“ Það hefur verið vindasamt á höfuðborgarsvæðinu síðustu daga og var slegið á létta strengi vegna þess. „Okkur finnst þetta ekki mikill vindur. Ég veit ekki hvað þú ert að tala um,“ sagði Heimir sem reiknaði þó með að það yrði rólegra veður á morgun. Fundinn allan má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Hlín í keppni við sjálfa sig um besta markið Frekari breytingar á landsliðshópnum Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira