Kaffitár og Rammagerðin annast verslun og veitingasölu í nýrri Perlu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 4. október 2016 16:20 Perlan verður afhent nýjum rekstraraðilum í janúar. Myndvinnsla/Garðar Kaffitár og Rammagerðin munu annast veitingasölu og verslun í Perlunni eftir breytingar vegna náttúrusýningarinnar sem verður sett upp þar. Samningar hafa náðst milli Perlu norðursins, Kaffitárs og Rammagerðarinnar þess efnis. Fyrri hluti sýningarinnar opnar í byrjun sumars 2017 og hefjast verslunin og veitingasalan á sama tíma. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu. Gert er ráð fyrir að veitingastaður, kaffihús og verslun leggi undir sig fjórðu, fimmtu og sjöttu hæð Perlunnar og mun gestum gefast tækifæri á að fara út á útsýnispallinn líkt og nú tíðkast. Aðalheiður Héðinsdóttir, stjórnarformaður og stofnandi Kaffitárs segir fyrirtækið hlakka til að taka þátt í nýrri Perlu. „Ný Perla er metnaðarfullt verkefni í alla staði, sem við hlökkum til að taka þátt í,” segir Aðalheiður. Hún segir að kaffihúsið verði með vísan í náttúrusýninguna og að áhersla verði lögð á fjölbreytileika í takt við hana. „Við munum þar með auka vöruúrvalið okkar í takt við sýninguna og til að mynda verður boðið upp á bjór og ís sem verður sérframleiddur fyrir okkur.” Rammagerðin mun annast verslun í Perlunni, en fyrirtækið vinnur með um fjögur hundruð íslenskum hönnuðum og handverksfólki. Lovísa Óladóttir, framkvæmdastjóri Rammagerðarinnar, tekur í sama streng og Aðalheiður og segist spennt fyrir að taka þátt í nýrri Perlu. „Það er spennandi að fá að taka á móti fólkinu. Við sjáum fyrir okkur að bjóða upp á íslenska gestrisni eins og hún gerist best og vísa þar í sveitasæluna. Hafa þetta eins og þegar fólk var að koma í sveitina í gamla daga, þá var tekið vel á móti og við erum sannarlega tilbúin að taka á móti gestunum,” segir Lovísa. Samkvæmt Agnesi Gunnarsdóttur, framkvæmdastjóra Perlu norðursins, verður Perlan afhent nýjum rekstraraðilum í janúar og þá hefjist framkvæmdir við náttúrusafn og veitinga- og verslunarrými. Perlan mun ekki loka á meðan á framkvæmdum við sýninguna stendur. Íslenskur bjór Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Viðskipti innlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Sjá meira
Kaffitár og Rammagerðin munu annast veitingasölu og verslun í Perlunni eftir breytingar vegna náttúrusýningarinnar sem verður sett upp þar. Samningar hafa náðst milli Perlu norðursins, Kaffitárs og Rammagerðarinnar þess efnis. Fyrri hluti sýningarinnar opnar í byrjun sumars 2017 og hefjast verslunin og veitingasalan á sama tíma. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu. Gert er ráð fyrir að veitingastaður, kaffihús og verslun leggi undir sig fjórðu, fimmtu og sjöttu hæð Perlunnar og mun gestum gefast tækifæri á að fara út á útsýnispallinn líkt og nú tíðkast. Aðalheiður Héðinsdóttir, stjórnarformaður og stofnandi Kaffitárs segir fyrirtækið hlakka til að taka þátt í nýrri Perlu. „Ný Perla er metnaðarfullt verkefni í alla staði, sem við hlökkum til að taka þátt í,” segir Aðalheiður. Hún segir að kaffihúsið verði með vísan í náttúrusýninguna og að áhersla verði lögð á fjölbreytileika í takt við hana. „Við munum þar með auka vöruúrvalið okkar í takt við sýninguna og til að mynda verður boðið upp á bjór og ís sem verður sérframleiddur fyrir okkur.” Rammagerðin mun annast verslun í Perlunni, en fyrirtækið vinnur með um fjögur hundruð íslenskum hönnuðum og handverksfólki. Lovísa Óladóttir, framkvæmdastjóri Rammagerðarinnar, tekur í sama streng og Aðalheiður og segist spennt fyrir að taka þátt í nýrri Perlu. „Það er spennandi að fá að taka á móti fólkinu. Við sjáum fyrir okkur að bjóða upp á íslenska gestrisni eins og hún gerist best og vísa þar í sveitasæluna. Hafa þetta eins og þegar fólk var að koma í sveitina í gamla daga, þá var tekið vel á móti og við erum sannarlega tilbúin að taka á móti gestunum,” segir Lovísa. Samkvæmt Agnesi Gunnarsdóttur, framkvæmdastjóra Perlu norðursins, verður Perlan afhent nýjum rekstraraðilum í janúar og þá hefjist framkvæmdir við náttúrusafn og veitinga- og verslunarrými. Perlan mun ekki loka á meðan á framkvæmdum við sýninguna stendur.
Íslenskur bjór Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Viðskipti innlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Sjá meira