Tvöfalt meiri sala hjá Tesla Sæunn Gísladóttir skrifar 3. október 2016 16:00 Tesla Model S. Rafbílaframleiðandinn Tesla afhenti 24.500 bíla á síðasta ársfjórðungi, samanborið við 11.603 á sama ársfjórðungi árið áður. Samkvæmt nýjum tölum sem Tesla gaf út er þá um að ræða tvöfalt meiri sölu milli ára. Gengi hlutabréfa hækkuðu umtalsvert við fregnirnar og hefur hækkað um 4,6 prósent það sem af er degi. Tesla afhenti að stærstum hluta til Model S bíla á síðasta ári og seldi Tesla 15.800 slíka bíla á þriðja ársfjórðungi 2016. En einnig seldist Model X mjög vel eða í 8.700 eintökum á síðasta ársfjórðungi. Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla, vonast til þess að koma Model 3 á markað á næsta ári, sem er fyrsta fjöldaframleidda gerð af Teslu. Model 3 kostar frá 35 þúsund dollurum, um fjórum milljónum króna, samanborið við 83 þúsund dollara verðmiða á Model X.CNN greinir hins vegar frá því að næsti bíll Teslu standi frammi fyrir harðri samkeppni frá nýja rafbíl General Motors, Chevrolet Bolt, sem fer í sölu seinna á árinu fyrir rúmar fjórar milljónir króna. Tengdar fréttir Tesla færir út kvíarnar Elon Musk segir að Tesla muni bjóða leigubílaþjónustu með sjálfkeyrandi bílum í borgum með mikilli eftirspurn. 22. júlí 2016 07:00 Tesla nær ekki markmiði um fjölda afhentra bíla Annan ársfjórðunginn í röð hefur rafbílaframleiðandinn Tesla ekki náð því markmiði sem fyrirtækið hefur sett sér um fjölda afhentra bíla. 6. júlí 2016 11:00 Tesla tapaði 36 milljörðum á öðrum ársfjórðungi Afhenti 14.402 bíla á ársfjórðungnum en framleiðslan á að fara í 2.400 bíla á viku fljótlega. 4. ágúst 2016 08:55 Chevrolet Bolt með 383 km drægni Með meiri drægni en tilvonandi Tesla Model 3. 13. september 2016 09:56 Mest lesið Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Rafbílaframleiðandinn Tesla afhenti 24.500 bíla á síðasta ársfjórðungi, samanborið við 11.603 á sama ársfjórðungi árið áður. Samkvæmt nýjum tölum sem Tesla gaf út er þá um að ræða tvöfalt meiri sölu milli ára. Gengi hlutabréfa hækkuðu umtalsvert við fregnirnar og hefur hækkað um 4,6 prósent það sem af er degi. Tesla afhenti að stærstum hluta til Model S bíla á síðasta ári og seldi Tesla 15.800 slíka bíla á þriðja ársfjórðungi 2016. En einnig seldist Model X mjög vel eða í 8.700 eintökum á síðasta ársfjórðungi. Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla, vonast til þess að koma Model 3 á markað á næsta ári, sem er fyrsta fjöldaframleidda gerð af Teslu. Model 3 kostar frá 35 þúsund dollurum, um fjórum milljónum króna, samanborið við 83 þúsund dollara verðmiða á Model X.CNN greinir hins vegar frá því að næsti bíll Teslu standi frammi fyrir harðri samkeppni frá nýja rafbíl General Motors, Chevrolet Bolt, sem fer í sölu seinna á árinu fyrir rúmar fjórar milljónir króna.
Tengdar fréttir Tesla færir út kvíarnar Elon Musk segir að Tesla muni bjóða leigubílaþjónustu með sjálfkeyrandi bílum í borgum með mikilli eftirspurn. 22. júlí 2016 07:00 Tesla nær ekki markmiði um fjölda afhentra bíla Annan ársfjórðunginn í röð hefur rafbílaframleiðandinn Tesla ekki náð því markmiði sem fyrirtækið hefur sett sér um fjölda afhentra bíla. 6. júlí 2016 11:00 Tesla tapaði 36 milljörðum á öðrum ársfjórðungi Afhenti 14.402 bíla á ársfjórðungnum en framleiðslan á að fara í 2.400 bíla á viku fljótlega. 4. ágúst 2016 08:55 Chevrolet Bolt með 383 km drægni Með meiri drægni en tilvonandi Tesla Model 3. 13. september 2016 09:56 Mest lesið Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf „Ekkert ósvipaður leikur og menn léku í bönkunum fyrir bankahrun“ Atvinnulíf Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Sorp: Fólk að hoppa niður plastið í tunnunum til að þjappa því Atvinnulíf „Fyrsta verk er án gríns að fá mér lýsi og tékka á Vísi“ Atvinnulíf Adidas og Ye sættast Viðskipti erlent Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tesla færir út kvíarnar Elon Musk segir að Tesla muni bjóða leigubílaþjónustu með sjálfkeyrandi bílum í borgum með mikilli eftirspurn. 22. júlí 2016 07:00
Tesla nær ekki markmiði um fjölda afhentra bíla Annan ársfjórðunginn í röð hefur rafbílaframleiðandinn Tesla ekki náð því markmiði sem fyrirtækið hefur sett sér um fjölda afhentra bíla. 6. júlí 2016 11:00
Tesla tapaði 36 milljörðum á öðrum ársfjórðungi Afhenti 14.402 bíla á ársfjórðungnum en framleiðslan á að fara í 2.400 bíla á viku fljótlega. 4. ágúst 2016 08:55
Chevrolet Bolt með 383 km drægni Með meiri drægni en tilvonandi Tesla Model 3. 13. september 2016 09:56