„Það verða alltaf sár þegar menn takast á“ sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 3. október 2016 08:08 Sigurður Ingi hlaut 52 prósent atkvæða í formannskosningunni. vísir/ernir Sigurður Ingi Jóhannsson, nýkjörinn formaður Framsóknarflokksins, segist ekki kvíða því verkefni að sameina flokkinn eftir harða kosningabaráttu um formannsembættið þar sem hann bar sigur úr býtum yfir Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Hann segðir eðlilegt að menn verði sárir eftir slík átök. „Ég geri mér vel grein fyrir því að það er mikið verkefni fram undan og það verða alltaf sár þegar menn takast á. Hvort sem það er í stjórnmálaflokkum eða annars staðar um einhver sæti. Það verða alltaf til öflugir hópar sem vilja gjarnan veg annars eða hins frambjóðandans sem mest,“ sagði Sigurður Ingi í Bítinu í morgun. Það sé ekkert óeðlilegt við það að fólk hafi skipt sér í tvær fylkingar þegar kom að afstöðu þess til formannsefnanna. Núna hafi flokkurinn gengið í gegnum lýðræðislegar kosningar og að flokksmenn þurfi að taka höndum saman. „Mér fannst margir á þinginu, bæði á laugardeginum og sunnudeginum, sýna því mikinn skilning að það verkefni yrðum við að ganga í og við yrðum að ganga samhent til þess. Þannig að ég kvíði því ekki en ég geri mér grein fyrir því að það er verkefni.“ Aðspurður segist Sigurður ekki eiga von á frekari uppgjöri eða eftirköstum. á frekari uppgjöri eða eftirköstum. „Við höfum auðvitað gengið í gegnum ýmislegt á langri sögu okkar og eitt af því sem styrkir okkur er hversu öflugur lýðræðisflokkur Framsóknarflokkurinn er. Hérna gengum við í gegnum lýðræðislegar kosningar. Ég held það sýni frekar styrk flokksins en veikleika.“ Tengdar fréttir Átök, dramatík og Framsóknarfimma á flokksþingi Það fór vart framhjá mörgum að flokksþing Framsóknar fór fram í Háskólabíói um helgina og að flokksmenn kusu sér nýjan formann í dag. 2. október 2016 22:41 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson, nýkjörinn formaður Framsóknarflokksins, segist ekki kvíða því verkefni að sameina flokkinn eftir harða kosningabaráttu um formannsembættið þar sem hann bar sigur úr býtum yfir Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni. Hann segðir eðlilegt að menn verði sárir eftir slík átök. „Ég geri mér vel grein fyrir því að það er mikið verkefni fram undan og það verða alltaf sár þegar menn takast á. Hvort sem það er í stjórnmálaflokkum eða annars staðar um einhver sæti. Það verða alltaf til öflugir hópar sem vilja gjarnan veg annars eða hins frambjóðandans sem mest,“ sagði Sigurður Ingi í Bítinu í morgun. Það sé ekkert óeðlilegt við það að fólk hafi skipt sér í tvær fylkingar þegar kom að afstöðu þess til formannsefnanna. Núna hafi flokkurinn gengið í gegnum lýðræðislegar kosningar og að flokksmenn þurfi að taka höndum saman. „Mér fannst margir á þinginu, bæði á laugardeginum og sunnudeginum, sýna því mikinn skilning að það verkefni yrðum við að ganga í og við yrðum að ganga samhent til þess. Þannig að ég kvíði því ekki en ég geri mér grein fyrir því að það er verkefni.“ Aðspurður segist Sigurður ekki eiga von á frekari uppgjöri eða eftirköstum. á frekari uppgjöri eða eftirköstum. „Við höfum auðvitað gengið í gegnum ýmislegt á langri sögu okkar og eitt af því sem styrkir okkur er hversu öflugur lýðræðisflokkur Framsóknarflokkurinn er. Hérna gengum við í gegnum lýðræðislegar kosningar. Ég held það sýni frekar styrk flokksins en veikleika.“
Tengdar fréttir Átök, dramatík og Framsóknarfimma á flokksþingi Það fór vart framhjá mörgum að flokksþing Framsóknar fór fram í Háskólabíói um helgina og að flokksmenn kusu sér nýjan formann í dag. 2. október 2016 22:41 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sjá meira
Átök, dramatík og Framsóknarfimma á flokksþingi Það fór vart framhjá mörgum að flokksþing Framsóknar fór fram í Háskólabíói um helgina og að flokksmenn kusu sér nýjan formann í dag. 2. október 2016 22:41