Læknar lýsa yfir neyðarástandi á bráðamóttöku Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 1. október 2016 12:44 Bráðalæknar segja ekki ganga upp að sjúklingar liggi á göngunum og að álagið sé mikið á starfsfólki. vísir/Ernir Í forstjórapistli sínum á heimasíðu Landspítalans skrifar Páll Matthíasson um hina heilögu þrenningu í rekstri spítalans. Að tryggja viðunandi rekstrarfé, byggja upp innviðið starfseminnar, þegar kemur að tækjabúnaði og viðhaldi bygginga, en síðast en ekki síst um mönnun heilbrigðisstétta. Í gær fékk hann áminningu frá öllum sérfræðilæknum bráðamóttökunnar, tuttugu talsins. Telja þeir að ástandið þar verði ekki unað enda geti þeir ekki tryggt öryggi sjúklinga sinna við þær aðstæður sem skapast í starfseminni. „Þeir vekja athygli á því að álagið sé gríðarlega mikið og á köflum sé í raun og veru neyðarástand. Vegna mikils álags þar sem fjöldi fólks kemst ekki áfram inn á spítalann.“ Páll bendir á að reynt hafi verið að bregðast við of mörgum sjúklingum með margvíslegum hætti en að lausn vandans felist í að skoða málið heildrænt og þar komi stjórnvöld inn í málið. „Við þurfum í raun sameiginlegt átak og heildarsýn. Það þarf allmikið af nýjum kröftum og nýju fé svo við getum byggt upp heilbrigðiskerfið á sem bestan hátt. Álagið og álagsaukningin hefur orðið hraðari en menn gerðu ráð fyrir því folk er að eldast og svo er fjölgun ferðamanna mikil, sem nýta sér þjónustu bráðamóttökunnar,“ segir Páll. Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Sjá meira
Í forstjórapistli sínum á heimasíðu Landspítalans skrifar Páll Matthíasson um hina heilögu þrenningu í rekstri spítalans. Að tryggja viðunandi rekstrarfé, byggja upp innviðið starfseminnar, þegar kemur að tækjabúnaði og viðhaldi bygginga, en síðast en ekki síst um mönnun heilbrigðisstétta. Í gær fékk hann áminningu frá öllum sérfræðilæknum bráðamóttökunnar, tuttugu talsins. Telja þeir að ástandið þar verði ekki unað enda geti þeir ekki tryggt öryggi sjúklinga sinna við þær aðstæður sem skapast í starfseminni. „Þeir vekja athygli á því að álagið sé gríðarlega mikið og á köflum sé í raun og veru neyðarástand. Vegna mikils álags þar sem fjöldi fólks kemst ekki áfram inn á spítalann.“ Páll bendir á að reynt hafi verið að bregðast við of mörgum sjúklingum með margvíslegum hætti en að lausn vandans felist í að skoða málið heildrænt og þar komi stjórnvöld inn í málið. „Við þurfum í raun sameiginlegt átak og heildarsýn. Það þarf allmikið af nýjum kröftum og nýju fé svo við getum byggt upp heilbrigðiskerfið á sem bestan hátt. Álagið og álagsaukningin hefur orðið hraðari en menn gerðu ráð fyrir því folk er að eldast og svo er fjölgun ferðamanna mikil, sem nýta sér þjónustu bráðamóttökunnar,“ segir Páll.
Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Innlent Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Erlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Innlent Fleiri fréttir „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Sjá meira