Hamilton á ráspól í Malasíu á morgun Kristinn Páll Teitsson skrifar 1. október 2016 12:00 Hamilton á flugi fyrr í dag. Vísir/getty Breski ökuþórinn Lewis Hamilton á Mercedes ræsir fremstur í Malasíu kappakstrinum á morgun en næstur á eftir honum er liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg. Hamilton sem er í harðri baráttu um heimsmeistaratitil ökuþóra gegn liðsfélaga sínum, Rosberg, hefur ekki náð sér á strik í síðustu þremur keppnum. Rosberg náði besta tíma dagsins er hann kom í mark á 1:35;850 en Rosberg kom í mark tæplega hálfri sekúndu síðar. Hamilton hefur misst forskotið í baráttunni um heimsmeistaratitil ökuþóra í hendur Rosberg þegar sex keppnir eru eftir en hann getur saxað á átta stiga forskot Rosberg á morgun. Liðsfélagarnir Max Verstappen og Daniel Ricciardo úr Red Bulls náðu 3-4. besta tíma dagsins en næstir komu Sebastian Vettel og Kimi Raikkonen sem keppa fyrir Ferrari. Er þetta í 100. skiptið sem Hamilton verður á ráspól í keppni en hann er aðeins annar ökuþórinn sem nær því á eftir hinum goðsagnarkennda Michael Schumacher. Formúla Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Breski ökuþórinn Lewis Hamilton á Mercedes ræsir fremstur í Malasíu kappakstrinum á morgun en næstur á eftir honum er liðsfélagi hans hjá Mercedes, Nico Rosberg. Hamilton sem er í harðri baráttu um heimsmeistaratitil ökuþóra gegn liðsfélaga sínum, Rosberg, hefur ekki náð sér á strik í síðustu þremur keppnum. Rosberg náði besta tíma dagsins er hann kom í mark á 1:35;850 en Rosberg kom í mark tæplega hálfri sekúndu síðar. Hamilton hefur misst forskotið í baráttunni um heimsmeistaratitil ökuþóra í hendur Rosberg þegar sex keppnir eru eftir en hann getur saxað á átta stiga forskot Rosberg á morgun. Liðsfélagarnir Max Verstappen og Daniel Ricciardo úr Red Bulls náðu 3-4. besta tíma dagsins en næstir komu Sebastian Vettel og Kimi Raikkonen sem keppa fyrir Ferrari. Er þetta í 100. skiptið sem Hamilton verður á ráspól í keppni en hann er aðeins annar ökuþórinn sem nær því á eftir hinum goðsagnarkennda Michael Schumacher.
Formúla Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira