Bestu markverðir heims að mati The Telegraph Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. október 2016 22:45 vísir/getty Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, er besti markvörður heims að mati The Telegraph.Í dag birti The Telegraph lista yfir 20 bestu markverði heims á vefsíðu sinni. Neuer er af flestum talinn besti markvörður heims og því eru sérfræðingar The Telegraph sammála. David De Gea, markvörður Manchester United og spænska landsliðsins, er í 2. sæti og ítalski reynsluboltinn Gianluigi Buffon í því þriðja. Landi Buffons, Mattia Perrin, markvörður Genoa, er nokkuð óvænt í 4. sæti og Petr Cech, markvörður Arsenal, í því fimmta.Igor Akinfeev getur ekki haldið hreinu í Meistaradeild Evrópu en er samt fjórtándi besti markvörður heims að mati The Telegraph.vísir/gettyÝmislegt vekur athygli á listanum, m.a. að Kevin Trapp, sem er búinn að missa sæti sitt hjá Paris Saint-Germain, er í 9. sæti. Þá kemst Slóveninn Jan Oblak hjá Atlético Madrid bara í 18. sætið, þrátt fyrir að halda hreinu í flestum leikjum sem hann spilar. Flestir af markvörðunum 20 spila í ensku úrvalsdeildinni, eða sex talsins.Tuttugu bestu markverðir heims að mati The Telegraph: 1. Manuel Neuer 2. David De Gea 3. Gianluigi Buffon 4. Mattia Perrin 5. Petr Cech 6. Hugo Lloris 7. Claudio Bravo 8. Thibaut Courtois 9. Kevin Trapp 10. Keylor Navas 11. Bernd Leno 12. Joe Hart 13. Fernando Muslera 14. Igor Akinfeev 15. Samir Handanovic 16. Stéphane Ruffier 17. Marc-André ter Stegen 18. Jan Oblak 19. Jack Butland 20. Carlos Kameni Fótbolti Tengdar fréttir Áratugur síðan Akinfeev hélt síðast hreinu í Meistaradeildinni Áratugur er síðan Igor Akinfeev, markvörður og fyrirliði CSKA Moskvu, hélt síðast hreinu í leik í Meistaradeild Evrópu. 19. október 2016 12:00 Lloris: Jafntefli er fín úrslit Markvörður Tottenham, Hugo Lloris, var hæstánægður með markalausa jafnteflið gegn Bayer Leverkusen í Þýskalandi í kvöld. 18. október 2016 21:15 Guardiola vildi fá Ter Stegen í sumar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist hafa haft áhuga á Marc-André ter Stegen, markverði Barcelona, í sumar. 19. október 2016 09:15 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Sjá meira
Manuel Neuer, markvörður Bayern München og þýska landsliðsins, er besti markvörður heims að mati The Telegraph.Í dag birti The Telegraph lista yfir 20 bestu markverði heims á vefsíðu sinni. Neuer er af flestum talinn besti markvörður heims og því eru sérfræðingar The Telegraph sammála. David De Gea, markvörður Manchester United og spænska landsliðsins, er í 2. sæti og ítalski reynsluboltinn Gianluigi Buffon í því þriðja. Landi Buffons, Mattia Perrin, markvörður Genoa, er nokkuð óvænt í 4. sæti og Petr Cech, markvörður Arsenal, í því fimmta.Igor Akinfeev getur ekki haldið hreinu í Meistaradeild Evrópu en er samt fjórtándi besti markvörður heims að mati The Telegraph.vísir/gettyÝmislegt vekur athygli á listanum, m.a. að Kevin Trapp, sem er búinn að missa sæti sitt hjá Paris Saint-Germain, er í 9. sæti. Þá kemst Slóveninn Jan Oblak hjá Atlético Madrid bara í 18. sætið, þrátt fyrir að halda hreinu í flestum leikjum sem hann spilar. Flestir af markvörðunum 20 spila í ensku úrvalsdeildinni, eða sex talsins.Tuttugu bestu markverðir heims að mati The Telegraph: 1. Manuel Neuer 2. David De Gea 3. Gianluigi Buffon 4. Mattia Perrin 5. Petr Cech 6. Hugo Lloris 7. Claudio Bravo 8. Thibaut Courtois 9. Kevin Trapp 10. Keylor Navas 11. Bernd Leno 12. Joe Hart 13. Fernando Muslera 14. Igor Akinfeev 15. Samir Handanovic 16. Stéphane Ruffier 17. Marc-André ter Stegen 18. Jan Oblak 19. Jack Butland 20. Carlos Kameni
Fótbolti Tengdar fréttir Áratugur síðan Akinfeev hélt síðast hreinu í Meistaradeildinni Áratugur er síðan Igor Akinfeev, markvörður og fyrirliði CSKA Moskvu, hélt síðast hreinu í leik í Meistaradeild Evrópu. 19. október 2016 12:00 Lloris: Jafntefli er fín úrslit Markvörður Tottenham, Hugo Lloris, var hæstánægður með markalausa jafnteflið gegn Bayer Leverkusen í Þýskalandi í kvöld. 18. október 2016 21:15 Guardiola vildi fá Ter Stegen í sumar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist hafa haft áhuga á Marc-André ter Stegen, markverði Barcelona, í sumar. 19. október 2016 09:15 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Hlín og Guðrún báðar tilnefndar: „Það er engin eins og hún“ Sjá meira
Áratugur síðan Akinfeev hélt síðast hreinu í Meistaradeildinni Áratugur er síðan Igor Akinfeev, markvörður og fyrirliði CSKA Moskvu, hélt síðast hreinu í leik í Meistaradeild Evrópu. 19. október 2016 12:00
Lloris: Jafntefli er fín úrslit Markvörður Tottenham, Hugo Lloris, var hæstánægður með markalausa jafnteflið gegn Bayer Leverkusen í Þýskalandi í kvöld. 18. október 2016 21:15
Guardiola vildi fá Ter Stegen í sumar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist hafa haft áhuga á Marc-André ter Stegen, markverði Barcelona, í sumar. 19. október 2016 09:15