Lögbann á Deildu.net og Pirate Bay staðfest nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 17. október 2016 19:41 Lokað var á síðurnar Deildu.net og Piratebay árið 2014 MYND/Vísir Héraðsdómur Reykjavíkur staðfesti í dag lögbann á fjarskiptafélögin Símafélagið og Hringiðuna frá því í október 2014 við því að veita netaðgengi að vefsvæðunum Deildu.net og Pirate Bay. Lögbannið tekur einnig til léna sem vísa á sömu svæði. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá STEF, Sambandi tónskálda og eigenda flutningsréttar. STEF hefur haft forgöngu að lögbannsaðgerðunum með stuðningi Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, Sambands flytjenda og hljómplötuframleiðenda og Félags rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði. Héraðsdómur Reykjavíkur fyrirskipaði sambærilegt lögbann á stærstu netþjónustufyrirtæki landsins í október 2014. Símafélagið og Hringiðan fylgdu hins vegar ekki því fordæmi.Opnaði vefsíðu á öðru léni eftir fyrri úrskurðinn Í tilkynningu frá STEF kemur fram að lokun aðgengis á vefsíður sem hafa það að markmiði að miðla efni án heimilda rétthafa, líkt og Deildu.net og Pirate Bay, hafi gefið góða raun bæði hér og víða í Evrópu. Þar segir jafnframt að aðgerðir sem þessar byggi á skýrum heimildum í íslenskum lögum ásamt tilskipun Evrópusambandsins. Lögbannið skerði ekki stjórnarskrárvarinn rétt einstaklinga til tjáningarfrelsis en markmið aðgerðanna er að vernda eignarrétt og fjárhagslega afkomu höfunda, flytjenda og framleiðenda. Hins vegar hefur verið bent á það að þrátt fyrir að ákveðin vefsvæði sæti lögbanni er hætt við að þau flytji þjónustu sína yfir á annað lén. Í frétt Nútímans sem birtist í kjölfar fyrra lögbannsins 2014 kom fram að Deildu.net hefði opnað vefsíðu sína á öðru léni, Iceland.pm, sama dag og dómurinn var kveðinn upp.Flest af efninu er fáanlegt með löglegum hættiSamkvæmt upplýsingum frá STEF er hægt að nálgast 90% af því efni sem Íslendingar hala niður af ólöglegum vefsvæðum með löglegum hætti við vefþjónustur sem eru með samninga við íslenska rétthafa. Ólögmæt starfsemi af þessu tagi hefur í för með sér gífurlegt fjárhagslegt tjón rétthafa en nýleg könnun sem Capacent gerði sýnir að innlendir aðilar tapa 1,1, milljarði á ári vegna sjónvarps- og kvikmyndaefnis eingöngu. „Við óbreytt ástand og lagaumhverfi eiga rétthafar ekki annarra kosta völ en að verja lögmæta hagsmuni sína með lögbannsaðgerðum,“ segir að lokum í tilkynningu STEF. Tengdar fréttir Lögmaður rétthafa segir lögbannið neyðarúrræði Fjögur rétthafasamtök vilja loka fyrir aðgang að skráarskiptasíðunum Deildu.net og Pirate Bay. 2. október 2013 18:11 Dómur gegn Deildu: „Ég mun ekki hika við að deila minni tækniþekkingu“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, er ósáttur við dóm sem kveðinn var upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, um að loka fyrir aðgang á Deildu.net og PirateBay. 14. október 2014 18:00 „Að öllum líkindum spretta upp nýjar síður“ „Þetta hefur verið löng og ströng barátta hjá okkur,“ segir Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri STEF. STEF vann tímamótasigur í baráttunni gegn ólöglegu niðurhali. Lokað verður á Deildu.net. 14. október 2014 15:26 Ásta Guðrún: Höfundarréttarsamtök ættu frekar að eyða orku sinni í kjaramál en ákærur Þingmaður Pírata segir ákærur á torrent-síður á borð við Deildu.net vera gagnslausar þar sem fólk muni alltaf skiptast á höfundarvörðu efni. 27. júlí 2016 12:24 Búið að koma upp nýjum vef í stað Deildu Á nýju síðunni er notast við lén sem skráð er á lítilli eyju í Atlantshafinu, suður af Nýfundnalandi. 15. október 2014 13:07 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur staðfesti í dag lögbann á fjarskiptafélögin Símafélagið og Hringiðuna frá því í október 2014 við því að veita netaðgengi að vefsvæðunum Deildu.net og Pirate Bay. Lögbannið tekur einnig til léna sem vísa á sömu svæði. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá STEF, Sambandi tónskálda og eigenda flutningsréttar. STEF hefur haft forgöngu að lögbannsaðgerðunum með stuðningi Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, Sambands flytjenda og hljómplötuframleiðenda og Félags rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði. Héraðsdómur Reykjavíkur fyrirskipaði sambærilegt lögbann á stærstu netþjónustufyrirtæki landsins í október 2014. Símafélagið og Hringiðan fylgdu hins vegar ekki því fordæmi.Opnaði vefsíðu á öðru léni eftir fyrri úrskurðinn Í tilkynningu frá STEF kemur fram að lokun aðgengis á vefsíður sem hafa það að markmiði að miðla efni án heimilda rétthafa, líkt og Deildu.net og Pirate Bay, hafi gefið góða raun bæði hér og víða í Evrópu. Þar segir jafnframt að aðgerðir sem þessar byggi á skýrum heimildum í íslenskum lögum ásamt tilskipun Evrópusambandsins. Lögbannið skerði ekki stjórnarskrárvarinn rétt einstaklinga til tjáningarfrelsis en markmið aðgerðanna er að vernda eignarrétt og fjárhagslega afkomu höfunda, flytjenda og framleiðenda. Hins vegar hefur verið bent á það að þrátt fyrir að ákveðin vefsvæði sæti lögbanni er hætt við að þau flytji þjónustu sína yfir á annað lén. Í frétt Nútímans sem birtist í kjölfar fyrra lögbannsins 2014 kom fram að Deildu.net hefði opnað vefsíðu sína á öðru léni, Iceland.pm, sama dag og dómurinn var kveðinn upp.Flest af efninu er fáanlegt með löglegum hættiSamkvæmt upplýsingum frá STEF er hægt að nálgast 90% af því efni sem Íslendingar hala niður af ólöglegum vefsvæðum með löglegum hætti við vefþjónustur sem eru með samninga við íslenska rétthafa. Ólögmæt starfsemi af þessu tagi hefur í för með sér gífurlegt fjárhagslegt tjón rétthafa en nýleg könnun sem Capacent gerði sýnir að innlendir aðilar tapa 1,1, milljarði á ári vegna sjónvarps- og kvikmyndaefnis eingöngu. „Við óbreytt ástand og lagaumhverfi eiga rétthafar ekki annarra kosta völ en að verja lögmæta hagsmuni sína með lögbannsaðgerðum,“ segir að lokum í tilkynningu STEF.
Tengdar fréttir Lögmaður rétthafa segir lögbannið neyðarúrræði Fjögur rétthafasamtök vilja loka fyrir aðgang að skráarskiptasíðunum Deildu.net og Pirate Bay. 2. október 2013 18:11 Dómur gegn Deildu: „Ég mun ekki hika við að deila minni tækniþekkingu“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, er ósáttur við dóm sem kveðinn var upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, um að loka fyrir aðgang á Deildu.net og PirateBay. 14. október 2014 18:00 „Að öllum líkindum spretta upp nýjar síður“ „Þetta hefur verið löng og ströng barátta hjá okkur,“ segir Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri STEF. STEF vann tímamótasigur í baráttunni gegn ólöglegu niðurhali. Lokað verður á Deildu.net. 14. október 2014 15:26 Ásta Guðrún: Höfundarréttarsamtök ættu frekar að eyða orku sinni í kjaramál en ákærur Þingmaður Pírata segir ákærur á torrent-síður á borð við Deildu.net vera gagnslausar þar sem fólk muni alltaf skiptast á höfundarvörðu efni. 27. júlí 2016 12:24 Búið að koma upp nýjum vef í stað Deildu Á nýju síðunni er notast við lén sem skráð er á lítilli eyju í Atlantshafinu, suður af Nýfundnalandi. 15. október 2014 13:07 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Sjá meira
Lögmaður rétthafa segir lögbannið neyðarúrræði Fjögur rétthafasamtök vilja loka fyrir aðgang að skráarskiptasíðunum Deildu.net og Pirate Bay. 2. október 2013 18:11
Dómur gegn Deildu: „Ég mun ekki hika við að deila minni tækniþekkingu“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, er ósáttur við dóm sem kveðinn var upp í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag, um að loka fyrir aðgang á Deildu.net og PirateBay. 14. október 2014 18:00
„Að öllum líkindum spretta upp nýjar síður“ „Þetta hefur verið löng og ströng barátta hjá okkur,“ segir Guðrún Björk Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri STEF. STEF vann tímamótasigur í baráttunni gegn ólöglegu niðurhali. Lokað verður á Deildu.net. 14. október 2014 15:26
Ásta Guðrún: Höfundarréttarsamtök ættu frekar að eyða orku sinni í kjaramál en ákærur Þingmaður Pírata segir ákærur á torrent-síður á borð við Deildu.net vera gagnslausar þar sem fólk muni alltaf skiptast á höfundarvörðu efni. 27. júlí 2016 12:24
Búið að koma upp nýjum vef í stað Deildu Á nýju síðunni er notast við lén sem skráð er á lítilli eyju í Atlantshafinu, suður af Nýfundnalandi. 15. október 2014 13:07