Kári skoraði í mikilvægum sigri Malmö Smári Jökull Jónsson skrifar 16. október 2016 14:57 Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason skoraði fyrir Malmö FF. vísir/getty Landsliðsmaðurinn Kári Árnason skoraði fyrir Malmö FF sem vann afar mikilvægan sigur gegn Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fyrir leikinn í dag var Malmö með fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar en Norrköping sat í 2.sæti. Norrköping eru núverandi sænskir meistarar en Arnór Ingvi Traustason lék með þeim áður en hann gekk til liðs við Rapid Vín í sumar. Malmö var sterkari aðilinn í leiknum í dag en Norrköping voru einnig hættulegir. Kári Árnason skoraði fyrsta mark leiksins á 29.mínútu með góðum skalla. Kári virðist vera í hörkuformi þessa dagana því hann skoraði í landsleiknum gegn Finnum á dögunum auk þess að leggja upp mark gegn Tyrkjum fyrir viku síðan. Norrköping tókst að jafna metin í upphafi síðari hálfleiks með marki frá Nicklas Bärkroth. Leikurinn var svo í járnum þar til Alexander Jeremejeff skoraði sigurmark Malmö á 69.mínútu leiksins þegar hann skoraði með öxlinni af stuttu færi. Með sigrinum eykur Malmö forystu sína í deildinni í sjö stig þegar fjórar umferðir eru eftir. Haukur Heiðar Hauksson kom inn á á 62.mínútu þegar lið hans AIK lagði Östersund 2-0. Haukur náði sér í gult spjald í nokkuð þægilegum sigri AIK sem jafnaði þar með Norrköping að stigum og skaust upp í 2.sætið í sænsku deildinni. Hjörtur Logi Valgarðsson var ekki í leikmannahópi Örebro sem lagði Kalmar 2-1. Hjörtur Logi hefur átt við meiðsli að stríða og óvíst hvort hann leiki meira með Örebro á tímabilinu. Erlendar Fótbolti Íþróttir Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Kári Árnason skoraði fyrir Malmö FF sem vann afar mikilvægan sigur gegn Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fyrir leikinn í dag var Malmö með fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar en Norrköping sat í 2.sæti. Norrköping eru núverandi sænskir meistarar en Arnór Ingvi Traustason lék með þeim áður en hann gekk til liðs við Rapid Vín í sumar. Malmö var sterkari aðilinn í leiknum í dag en Norrköping voru einnig hættulegir. Kári Árnason skoraði fyrsta mark leiksins á 29.mínútu með góðum skalla. Kári virðist vera í hörkuformi þessa dagana því hann skoraði í landsleiknum gegn Finnum á dögunum auk þess að leggja upp mark gegn Tyrkjum fyrir viku síðan. Norrköping tókst að jafna metin í upphafi síðari hálfleiks með marki frá Nicklas Bärkroth. Leikurinn var svo í járnum þar til Alexander Jeremejeff skoraði sigurmark Malmö á 69.mínútu leiksins þegar hann skoraði með öxlinni af stuttu færi. Með sigrinum eykur Malmö forystu sína í deildinni í sjö stig þegar fjórar umferðir eru eftir. Haukur Heiðar Hauksson kom inn á á 62.mínútu þegar lið hans AIK lagði Östersund 2-0. Haukur náði sér í gult spjald í nokkuð þægilegum sigri AIK sem jafnaði þar með Norrköping að stigum og skaust upp í 2.sætið í sænsku deildinni. Hjörtur Logi Valgarðsson var ekki í leikmannahópi Örebro sem lagði Kalmar 2-1. Hjörtur Logi hefur átt við meiðsli að stríða og óvíst hvort hann leiki meira með Örebro á tímabilinu.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Sjá meira