Björn Ingi verður með Eyjuþátt sinn á ÍNN Jakob Bjarnar skrifar 12. október 2016 22:41 Björn Ingi gerir ráð fyrir verulegum breytingum á fjölmiðlamarkaði á næstunni. Björn Ingi Hrafnsson, einn helsti eigandi Pressunnar ehf ásamt Arnari Ægissyni, boðar frekari tíðindi af vettvangi fjölmiðla á næstunni. Pressan hefur yfirtekið rekstur ÍNN eins og Vísir greindi frá í morgun. Björn Ingi tjáir sig um það á Facebooksíðu sinni nú í kvöld og segir að fjölmiðlaævintýri þeirra Arnars haldi áfram að vinda uppá sig, nú með samstarfi við goðsögnina í bransanum, sjálfan Ingva Hrafn Jónsson, sem haldið hefur út sinni eigin metnaðarfullu sjónvarpsstöð undanfarin ár af miklum dugnaði, eins og Björn Ingi orðar það. Hann boðar áframhaldandi uppbyggingu á ÍNN, Ingvi Hrafn verði eftir sem áður með sitt Hrafnaþing á dagskrá og þá greinir Björn Ingi frá því að Eyjuþáttur hans sjálfs, sem hefur verið á dagskrá Stöðvar 2, verði á dagskrá ÍNN. Bryddað verður uppá margvíslegum nýjungum og fastir dagskrárliðir halda áfram. „Mér finnst heiður að því að Ingvi Hrafn hafi átt frumkvæði að því að leita eftir samstarfi við okkur og vonandi mun ÍNN dafna um ókomin ár. Ég hef áður sagt að starfsskilyrði íslenskra fjölmiðla eru með þeim hætti að litlir aðilar verða að snúa bökum saman og þetta er angi af þeirri þróun. Ég á von á því að frekari tíðindi verði í þeim efnum á næstunni,“ tjáir Björn Ingi vinum sínum á Facebook. Tengdar fréttir Björn Ingi tekur yfir rekstur ÍNN Ingvi Hrafn mun halda áfram með Hrafnaþing. 12. október 2016 09:00 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Fleiri fréttir Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Sjá meira
Björn Ingi Hrafnsson, einn helsti eigandi Pressunnar ehf ásamt Arnari Ægissyni, boðar frekari tíðindi af vettvangi fjölmiðla á næstunni. Pressan hefur yfirtekið rekstur ÍNN eins og Vísir greindi frá í morgun. Björn Ingi tjáir sig um það á Facebooksíðu sinni nú í kvöld og segir að fjölmiðlaævintýri þeirra Arnars haldi áfram að vinda uppá sig, nú með samstarfi við goðsögnina í bransanum, sjálfan Ingva Hrafn Jónsson, sem haldið hefur út sinni eigin metnaðarfullu sjónvarpsstöð undanfarin ár af miklum dugnaði, eins og Björn Ingi orðar það. Hann boðar áframhaldandi uppbyggingu á ÍNN, Ingvi Hrafn verði eftir sem áður með sitt Hrafnaþing á dagskrá og þá greinir Björn Ingi frá því að Eyjuþáttur hans sjálfs, sem hefur verið á dagskrá Stöðvar 2, verði á dagskrá ÍNN. Bryddað verður uppá margvíslegum nýjungum og fastir dagskrárliðir halda áfram. „Mér finnst heiður að því að Ingvi Hrafn hafi átt frumkvæði að því að leita eftir samstarfi við okkur og vonandi mun ÍNN dafna um ókomin ár. Ég hef áður sagt að starfsskilyrði íslenskra fjölmiðla eru með þeim hætti að litlir aðilar verða að snúa bökum saman og þetta er angi af þeirri þróun. Ég á von á því að frekari tíðindi verði í þeim efnum á næstunni,“ tjáir Björn Ingi vinum sínum á Facebook.
Tengdar fréttir Björn Ingi tekur yfir rekstur ÍNN Ingvi Hrafn mun halda áfram með Hrafnaþing. 12. október 2016 09:00 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Fleiri fréttir Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Sjá meira