Orðaskipti oddvita í Reykjavík norður: „Nefndu stað og stund“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 28. október 2016 18:15 Þorsteinn Víglundsson, oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir Sjálfstæðismenn vara sérstaklega við sér í símtölum til kjósenda. Vísir/Ernir Þorsteinn Víglundsson, oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir Sjálfstæðismenn vara sérstaklega við sér í símtölum til kjósenda. Þetta segir hann á Facebook síðu sinni. Þar deilir hann frétt um nafnlausar áróðurssíður. Hann segir vinnubrögðin lýsa mikilli örvæntingu á lokametrunum og merkir Guðlaug Þór Þórðarson, þingmann og oddvita Sjáflstæðisflokksin í Reykjavík norður, í færslu sinni.Alltaf til í rökræðu Guðlaugur Þór segist í svari sínu við færsluna alltaf vera til í rökræðu við Þorstein. „Hvar og hvenær sem er. Nefndu stað og stund.“ Hann segir jafnframt að ef hann myndi skrifa Facebook færslu í hvert skipti sem stuðningsmenn annarra flokka vilji fá stuðningsmenn Sjálfstæðisflokkins til að kjósa sinn flokk þá gerði hann lítið annað. „Sjálfur hefur þú lýst því yfir að þú sért sósíaldemókrati og hafir stutt gamla Alþýðuflokkinn,“ skrifar Guðlaugur.Jóhannes Benediktsson er einn þeirra sem blandar sér í umræuðr á Facebook síðu Þorsteins.Vísir/DaníelEinn þeirra sem blandar sér inn í umræðurnar er Jóhannes Benediktsson, sonur Benedikts Jóhannessonar, formanns Viðreisnar. Hann spyr Guðlaug hvort það hafi verið hann sem varaði folk við Þorsteini „En þú svarar ekki fyrir þig, Guðlaugur. Er þetta rétt hjá Þorsteini? Ert þú þingmaðurinn sem... „hringdi í ágætan stuðningsmann flokksins og taldi sérstaka ástæðu til að vara við undirrituðum sem væri lítið annað en handbendi vinstri afla í landinu vegna góðra samskipta við forystu verkalýðshreyfingarinnar,“ skrifar JóhannesKannast ekki við lýsinguna Þorsteinn segir vinnubrögðin fyrir neðan allar hellur og að þau lýsi málefnalegri fátækt. „Þið virðist hafa fátt annað fram að færa en að reyna að hræða fólk til fylgis við ykkur. Við erum hvenær sem er tilbúin í debat við ykkur um vaxtastig, peningastefnu, sjávarútveg, landbúnað, frjálslyndi og frjáls viðskipti og svo mætti áfram telja. Fólk er hins vegar orðið ansi þreytt á svona vinnubrögðum,“ segir Þorsteinn sem segst jafnframt hafa ummælin frá fyrstu hendi. Guðlaugur Þór segist þó ekki kannast við lýsinguna. Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður Mest lesið „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Sjá meira
Þorsteinn Víglundsson, oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir Sjálfstæðismenn vara sérstaklega við sér í símtölum til kjósenda. Þetta segir hann á Facebook síðu sinni. Þar deilir hann frétt um nafnlausar áróðurssíður. Hann segir vinnubrögðin lýsa mikilli örvæntingu á lokametrunum og merkir Guðlaug Þór Þórðarson, þingmann og oddvita Sjáflstæðisflokksin í Reykjavík norður, í færslu sinni.Alltaf til í rökræðu Guðlaugur Þór segist í svari sínu við færsluna alltaf vera til í rökræðu við Þorstein. „Hvar og hvenær sem er. Nefndu stað og stund.“ Hann segir jafnframt að ef hann myndi skrifa Facebook færslu í hvert skipti sem stuðningsmenn annarra flokka vilji fá stuðningsmenn Sjálfstæðisflokkins til að kjósa sinn flokk þá gerði hann lítið annað. „Sjálfur hefur þú lýst því yfir að þú sért sósíaldemókrati og hafir stutt gamla Alþýðuflokkinn,“ skrifar Guðlaugur.Jóhannes Benediktsson er einn þeirra sem blandar sér í umræuðr á Facebook síðu Þorsteins.Vísir/DaníelEinn þeirra sem blandar sér inn í umræðurnar er Jóhannes Benediktsson, sonur Benedikts Jóhannessonar, formanns Viðreisnar. Hann spyr Guðlaug hvort það hafi verið hann sem varaði folk við Þorsteini „En þú svarar ekki fyrir þig, Guðlaugur. Er þetta rétt hjá Þorsteini? Ert þú þingmaðurinn sem... „hringdi í ágætan stuðningsmann flokksins og taldi sérstaka ástæðu til að vara við undirrituðum sem væri lítið annað en handbendi vinstri afla í landinu vegna góðra samskipta við forystu verkalýðshreyfingarinnar,“ skrifar JóhannesKannast ekki við lýsinguna Þorsteinn segir vinnubrögðin fyrir neðan allar hellur og að þau lýsi málefnalegri fátækt. „Þið virðist hafa fátt annað fram að færa en að reyna að hræða fólk til fylgis við ykkur. Við erum hvenær sem er tilbúin í debat við ykkur um vaxtastig, peningastefnu, sjávarútveg, landbúnað, frjálslyndi og frjáls viðskipti og svo mætti áfram telja. Fólk er hins vegar orðið ansi þreytt á svona vinnubrögðum,“ segir Þorsteinn sem segst jafnframt hafa ummælin frá fyrstu hendi. Guðlaugur Þór segist þó ekki kannast við lýsinguna.
Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður Mest lesið „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Innlent „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Innlent Vinur læknisins líka með stöðu sakbornings Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Innlent Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Innlent Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Innlent Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Erlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Innlent Fleiri fréttir Fyrsta skóflustunga tekin þótt enn eigi eftir að hanna brúna Þinginu til „ævarandi skammar“ að hafa samþykkt búvörulög Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Ekki allir sem geta verið heima heilu og hálfu dagana Bjarni sér ekki eftir að hafa endurnýjað stjórnarsamstarfið Markmið og tilgangur laganna hafi aldrei breyst Fjölskylda komst lífs af fyrir ótrúlega tilviljun Ævarandi skömm og tilviljun sem bjargaði fjölskyldu Allir ráðherrar Sjálfstæðisflokksins auk matvælaráðherra voru fjarverandi Þörf á efnisreglum eftir fordæmalausan dóm Ekkert verður af verkfalli í Hafnarfirði „Ekki stoltur af því að hafa verið partur af eitraðri menningu“ Bein útsending: Samfélag á krossgötum „Áfellisdómur yfir vinnubrögðum Alþingis“ Lofsamlegar umsagnir um Svanhildi: „Leiðtogi, liðsmaður og drífandi dugnaðarforkur” Deila um Stálskipaauðinn fyrir Hæstarétt Braut bílrúðu með hnefanum og réðst á ökumanninn Fyrsta skóflustunga að Ölfusárbrú á miðvikudag Á sjöunda þúsund hafa kosið utankjörfundar Fuglaflensa greindist í mávi við Reykjavíkurtjörn Rýnt í hæðir og lægðir baráttunnar „Þetta er ofboðslega vond tilfinning - mjög vond“ Breyting á búvörulögum hefur ekkert gildi Kvikmyndagerðarfólk bænheyrt og sjóðnum komið til bjargar Kemur til greina að fara dómstólaleiðina Fjárlög samþykkt en VG sat hjá Sækir um leyfi til hrefnuveiða vegna ofgnóttar fyrir vestan Alþingi að ljúka og bjartsýnistónn í deiluaðilum í Karphúsinu Þarf að greiða á sjöunda þúsund fyrir að kjósa Frost en þurrt þegar bílarnir skullu saman Sjá meira