Orðaskipti oddvita í Reykjavík norður: „Nefndu stað og stund“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 28. október 2016 18:15 Þorsteinn Víglundsson, oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir Sjálfstæðismenn vara sérstaklega við sér í símtölum til kjósenda. Vísir/Ernir Þorsteinn Víglundsson, oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir Sjálfstæðismenn vara sérstaklega við sér í símtölum til kjósenda. Þetta segir hann á Facebook síðu sinni. Þar deilir hann frétt um nafnlausar áróðurssíður. Hann segir vinnubrögðin lýsa mikilli örvæntingu á lokametrunum og merkir Guðlaug Þór Þórðarson, þingmann og oddvita Sjáflstæðisflokksin í Reykjavík norður, í færslu sinni.Alltaf til í rökræðu Guðlaugur Þór segist í svari sínu við færsluna alltaf vera til í rökræðu við Þorstein. „Hvar og hvenær sem er. Nefndu stað og stund.“ Hann segir jafnframt að ef hann myndi skrifa Facebook færslu í hvert skipti sem stuðningsmenn annarra flokka vilji fá stuðningsmenn Sjálfstæðisflokkins til að kjósa sinn flokk þá gerði hann lítið annað. „Sjálfur hefur þú lýst því yfir að þú sért sósíaldemókrati og hafir stutt gamla Alþýðuflokkinn,“ skrifar Guðlaugur.Jóhannes Benediktsson er einn þeirra sem blandar sér í umræuðr á Facebook síðu Þorsteins.Vísir/DaníelEinn þeirra sem blandar sér inn í umræðurnar er Jóhannes Benediktsson, sonur Benedikts Jóhannessonar, formanns Viðreisnar. Hann spyr Guðlaug hvort það hafi verið hann sem varaði folk við Þorsteini „En þú svarar ekki fyrir þig, Guðlaugur. Er þetta rétt hjá Þorsteini? Ert þú þingmaðurinn sem... „hringdi í ágætan stuðningsmann flokksins og taldi sérstaka ástæðu til að vara við undirrituðum sem væri lítið annað en handbendi vinstri afla í landinu vegna góðra samskipta við forystu verkalýðshreyfingarinnar,“ skrifar JóhannesKannast ekki við lýsinguna Þorsteinn segir vinnubrögðin fyrir neðan allar hellur og að þau lýsi málefnalegri fátækt. „Þið virðist hafa fátt annað fram að færa en að reyna að hræða fólk til fylgis við ykkur. Við erum hvenær sem er tilbúin í debat við ykkur um vaxtastig, peningastefnu, sjávarútveg, landbúnað, frjálslyndi og frjáls viðskipti og svo mætti áfram telja. Fólk er hins vegar orðið ansi þreytt á svona vinnubrögðum,“ segir Þorsteinn sem segst jafnframt hafa ummælin frá fyrstu hendi. Guðlaugur Þór segist þó ekki kannast við lýsinguna. Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Sjá meira
Þorsteinn Víglundsson, oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir Sjálfstæðismenn vara sérstaklega við sér í símtölum til kjósenda. Þetta segir hann á Facebook síðu sinni. Þar deilir hann frétt um nafnlausar áróðurssíður. Hann segir vinnubrögðin lýsa mikilli örvæntingu á lokametrunum og merkir Guðlaug Þór Þórðarson, þingmann og oddvita Sjáflstæðisflokksin í Reykjavík norður, í færslu sinni.Alltaf til í rökræðu Guðlaugur Þór segist í svari sínu við færsluna alltaf vera til í rökræðu við Þorstein. „Hvar og hvenær sem er. Nefndu stað og stund.“ Hann segir jafnframt að ef hann myndi skrifa Facebook færslu í hvert skipti sem stuðningsmenn annarra flokka vilji fá stuðningsmenn Sjálfstæðisflokkins til að kjósa sinn flokk þá gerði hann lítið annað. „Sjálfur hefur þú lýst því yfir að þú sért sósíaldemókrati og hafir stutt gamla Alþýðuflokkinn,“ skrifar Guðlaugur.Jóhannes Benediktsson er einn þeirra sem blandar sér í umræuðr á Facebook síðu Þorsteins.Vísir/DaníelEinn þeirra sem blandar sér inn í umræðurnar er Jóhannes Benediktsson, sonur Benedikts Jóhannessonar, formanns Viðreisnar. Hann spyr Guðlaug hvort það hafi verið hann sem varaði folk við Þorsteini „En þú svarar ekki fyrir þig, Guðlaugur. Er þetta rétt hjá Þorsteini? Ert þú þingmaðurinn sem... „hringdi í ágætan stuðningsmann flokksins og taldi sérstaka ástæðu til að vara við undirrituðum sem væri lítið annað en handbendi vinstri afla í landinu vegna góðra samskipta við forystu verkalýðshreyfingarinnar,“ skrifar JóhannesKannast ekki við lýsinguna Þorsteinn segir vinnubrögðin fyrir neðan allar hellur og að þau lýsi málefnalegri fátækt. „Þið virðist hafa fátt annað fram að færa en að reyna að hræða fólk til fylgis við ykkur. Við erum hvenær sem er tilbúin í debat við ykkur um vaxtastig, peningastefnu, sjávarútveg, landbúnað, frjálslyndi og frjáls viðskipti og svo mætti áfram telja. Fólk er hins vegar orðið ansi þreytt á svona vinnubrögðum,“ segir Þorsteinn sem segst jafnframt hafa ummælin frá fyrstu hendi. Guðlaugur Þór segist þó ekki kannast við lýsinguna.
Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Sjá meira