Þingvallanefnd vill nýta forkaupsréttinn Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 26. október 2016 07:00 Af fundi Þingvallanefndar í gær. vísir/eyþór Þingvallanefnd hefur ákveðið að lýsa yfir vilja sínum til að nýta forkaupsrétt á Valhallarstíg nyrðri 7 við Þingvallavatn. Nefndin ályktar þó að nauðsynlegt sé að skoða frekari annmarka á málinu. Á Valhallarstíg nyrðri 7 stendur grunnur að sumarbústað og er eignin metin á um 85 milljónir króna. „Nefndin ákvað að lýsa yfir vilja til þess að nýta forkaupsréttinn og ætlar að óska eftir því að forsætisráðuneytið skoði feril málsins og möguleika á fjármögnun á kaupum,“ segir Róbert Marshall, fulltrúi Bjartrar framtíðar í nefndinni, en ákvörðunin var tekin á fundi nefndarinnar í gær. Í Fréttablaði gærdagsins kom fram að óvissa væri um nýtingu forkaupsréttar. Sagði Róbert þá að meirihluti nefndarinnar hefði áður ákveðið að nýta forkaupsréttinn ekki. Sigrún Magnúsdóttir, formaður nefndarinnar og umhverfisráðherra, sagði í samtali við fréttastofu í gær að grundvöllur fyrri ákvörðunar um að nýta réttinn ekki hafi verið sá að fjárveiting var ekki fyrir hendi. Hún sagðist jafnframt kát með það að einhugur hafi verið um að lýsa yfir vilja um nýtingu forkaupsréttar. Sérstaklega í ljósi þess að fundurinn var síðasti fundur nefndarinnar. Róbert Marshall kveðst einnig ánægður með niðurstöðuna. „Ég er himinlifandi með þetta og mjög ánægður með að meirihlutinn hafi ákveðið að skoða málið betur og sé tilbúinn til þess að endurskoða fyrri ákvörðun sína,“ segir hann. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.Grunnurinn er við Valhallarstíg nyrðri 7.vísir/pjetur Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fleiri fréttir Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Sjá meira
Þingvallanefnd hefur ákveðið að lýsa yfir vilja sínum til að nýta forkaupsrétt á Valhallarstíg nyrðri 7 við Þingvallavatn. Nefndin ályktar þó að nauðsynlegt sé að skoða frekari annmarka á málinu. Á Valhallarstíg nyrðri 7 stendur grunnur að sumarbústað og er eignin metin á um 85 milljónir króna. „Nefndin ákvað að lýsa yfir vilja til þess að nýta forkaupsréttinn og ætlar að óska eftir því að forsætisráðuneytið skoði feril málsins og möguleika á fjármögnun á kaupum,“ segir Róbert Marshall, fulltrúi Bjartrar framtíðar í nefndinni, en ákvörðunin var tekin á fundi nefndarinnar í gær. Í Fréttablaði gærdagsins kom fram að óvissa væri um nýtingu forkaupsréttar. Sagði Róbert þá að meirihluti nefndarinnar hefði áður ákveðið að nýta forkaupsréttinn ekki. Sigrún Magnúsdóttir, formaður nefndarinnar og umhverfisráðherra, sagði í samtali við fréttastofu í gær að grundvöllur fyrri ákvörðunar um að nýta réttinn ekki hafi verið sá að fjárveiting var ekki fyrir hendi. Hún sagðist jafnframt kát með það að einhugur hafi verið um að lýsa yfir vilja um nýtingu forkaupsréttar. Sérstaklega í ljósi þess að fundurinn var síðasti fundur nefndarinnar. Róbert Marshall kveðst einnig ánægður með niðurstöðuna. „Ég er himinlifandi með þetta og mjög ánægður með að meirihlutinn hafi ákveðið að skoða málið betur og sé tilbúinn til þess að endurskoða fyrri ákvörðun sína,“ segir hann. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.Grunnurinn er við Valhallarstíg nyrðri 7.vísir/pjetur
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent Fleiri fréttir Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Sjá meira