Furðar sig á því að fólk sé hissa á að konur séu dæmdar eftir útlitinu í fegurðarsamkeppni Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 24. október 2016 20:19 Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir hætti við að keppa í fegurðarsamkeppni í Las Vegas eftir að eigendur keppninnar sögðu henni að hún þyrfti að grenna sig. Málið hefur fengið mikla umfjöllun í erlendum fjölmiðlum en stjórnarkona í samtökum um líkamsvirðingu furðar sig á því að fólk skuli vera hissa á að konur séu dæmdar eftir útlitinu í fegurðarsamkeppni. Arna Ýr Jónsdóttir var kjörin Ungfrú Ísland árið 2015. Hún keppti fyrir Íslands hönd í Miss World og vann keppnina Miss EM nokkru síðar. Arna Ýr er nú stödd í Las Vegas þar sem hún ætlaði að taka þátt í fegurðarsamkeppninni Miss Grand International. En eins og Arna Ýr lýsti fyrir fjölmörgum fylgjendum sínum á Snapchat um helgina kom upp atvik sem breytti hennar fyrirætlunum.Sjá einnig: Arna Ýr hættir keppni: Sagt að segja að um misskilning hefði verið að ræðaArna Ýr ákvað að lokum að hætta keppni vegna þessa máls og er nú á heimleið. Erlendir fjölmiðlar og bloggsíður hafa fjallað um málið síðasta sólarhringinn þar sem Örnu er hrósað í hástert fyrir viðbrögð sín og hneykslast á því að hún sé sögð of feit. Elva Björk Ágústsdóttir, sálfræðikennari og stjórnarkona í samtökum um líkamsvirðingu, segir ekki koma á óvart að einhver sé dæmdur út frá útliti í fegurðarsamkeppni. „Það að einhver sé kallaður feitur og þurfi að grenna sig fyrir fegurðarsamkeppni er ekkert nýtt,“ segir Elva. „Við vitum að fegursamkeppnir eru með fegurðarstaðla sem ótrúlega fáar stelpur uppfylla. Í raun er ég mest hissa yfir því hversu margir eru hissa yfir þessum athugasemdum.“Sjá einnig: Erlendir miðlar fjalla um mál Örnu Ýrar: „Ég elska þessa konu!“Elva segir hörð viðbrögð almennings og fjölmiðla vegna atviksins sýna mikla fitufordóma í samfélaginu. Í stað þess ætti að skoða tilganginn með fegurðarsamkeppnum yfir höfuð. „Þetta með að nota orðið feitur sem lýsingarorð og að þá fyrst viljum við fara að gagnrýna fegurðarsamkeppnir er mjög sérstakt. Þetta er keppni í fegurð og það eitt og sér er úrelt, finnst mér persónulega.“ Tengdar fréttir Kærasti Örnu Ýrar: „Alltaf verið mjög sjálfstæð með svona“ Segir það hafa verið erfitt að fylgjast með þessu máli úr fjarska hér heima á Íslandi. 23. október 2016 22:16 Arna Ýr hættir keppni: Sagt að segja að um misskilning hefði verið að ræða „Þetta var ekki misskilningur heldur var mér sagt að segja það og ég sé hrikalega eftir því.“ 23. október 2016 09:19 Örnu Ýri skipað að grenna sig fyrir lokakvöld fegurðarsamkeppni í Las Vegas Arna Ýr Jónsdóttir greinir frá þessu á Snapchat en hún undirbýr sig nú fyrir keppnina Miss Grand International 2016 sem fram fer í Las Vegas á næstu dögum. 21. október 2016 21:00 Ókunnug kona á Íslandi bauðst til að borga flug fyrir Örnu til Íslands gegn því að hún hætti keppni Eigendurnir fegurðarkeppninnar gáfu til kynna að Arna Ýr fengi tæpar fimm milljónir fyrir að halda áfram. 23. október 2016 21:11 Erlendir miðlar fjalla um mál Örnu Ýrar: „Ég elska þessa konu!“ Arna Ýr neitaði að keppa í fegurðarsamkeppni í Las Vegas eftir að hafa verið sagt að grenna sig. 23. október 2016 18:09 Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Innlent Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Fleiri fréttir Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Sjá meira
Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir hætti við að keppa í fegurðarsamkeppni í Las Vegas eftir að eigendur keppninnar sögðu henni að hún þyrfti að grenna sig. Málið hefur fengið mikla umfjöllun í erlendum fjölmiðlum en stjórnarkona í samtökum um líkamsvirðingu furðar sig á því að fólk skuli vera hissa á að konur séu dæmdar eftir útlitinu í fegurðarsamkeppni. Arna Ýr Jónsdóttir var kjörin Ungfrú Ísland árið 2015. Hún keppti fyrir Íslands hönd í Miss World og vann keppnina Miss EM nokkru síðar. Arna Ýr er nú stödd í Las Vegas þar sem hún ætlaði að taka þátt í fegurðarsamkeppninni Miss Grand International. En eins og Arna Ýr lýsti fyrir fjölmörgum fylgjendum sínum á Snapchat um helgina kom upp atvik sem breytti hennar fyrirætlunum.Sjá einnig: Arna Ýr hættir keppni: Sagt að segja að um misskilning hefði verið að ræðaArna Ýr ákvað að lokum að hætta keppni vegna þessa máls og er nú á heimleið. Erlendir fjölmiðlar og bloggsíður hafa fjallað um málið síðasta sólarhringinn þar sem Örnu er hrósað í hástert fyrir viðbrögð sín og hneykslast á því að hún sé sögð of feit. Elva Björk Ágústsdóttir, sálfræðikennari og stjórnarkona í samtökum um líkamsvirðingu, segir ekki koma á óvart að einhver sé dæmdur út frá útliti í fegurðarsamkeppni. „Það að einhver sé kallaður feitur og þurfi að grenna sig fyrir fegurðarsamkeppni er ekkert nýtt,“ segir Elva. „Við vitum að fegursamkeppnir eru með fegurðarstaðla sem ótrúlega fáar stelpur uppfylla. Í raun er ég mest hissa yfir því hversu margir eru hissa yfir þessum athugasemdum.“Sjá einnig: Erlendir miðlar fjalla um mál Örnu Ýrar: „Ég elska þessa konu!“Elva segir hörð viðbrögð almennings og fjölmiðla vegna atviksins sýna mikla fitufordóma í samfélaginu. Í stað þess ætti að skoða tilganginn með fegurðarsamkeppnum yfir höfuð. „Þetta með að nota orðið feitur sem lýsingarorð og að þá fyrst viljum við fara að gagnrýna fegurðarsamkeppnir er mjög sérstakt. Þetta er keppni í fegurð og það eitt og sér er úrelt, finnst mér persónulega.“
Tengdar fréttir Kærasti Örnu Ýrar: „Alltaf verið mjög sjálfstæð með svona“ Segir það hafa verið erfitt að fylgjast með þessu máli úr fjarska hér heima á Íslandi. 23. október 2016 22:16 Arna Ýr hættir keppni: Sagt að segja að um misskilning hefði verið að ræða „Þetta var ekki misskilningur heldur var mér sagt að segja það og ég sé hrikalega eftir því.“ 23. október 2016 09:19 Örnu Ýri skipað að grenna sig fyrir lokakvöld fegurðarsamkeppni í Las Vegas Arna Ýr Jónsdóttir greinir frá þessu á Snapchat en hún undirbýr sig nú fyrir keppnina Miss Grand International 2016 sem fram fer í Las Vegas á næstu dögum. 21. október 2016 21:00 Ókunnug kona á Íslandi bauðst til að borga flug fyrir Örnu til Íslands gegn því að hún hætti keppni Eigendurnir fegurðarkeppninnar gáfu til kynna að Arna Ýr fengi tæpar fimm milljónir fyrir að halda áfram. 23. október 2016 21:11 Erlendir miðlar fjalla um mál Örnu Ýrar: „Ég elska þessa konu!“ Arna Ýr neitaði að keppa í fegurðarsamkeppni í Las Vegas eftir að hafa verið sagt að grenna sig. 23. október 2016 18:09 Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Innlent Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Fleiri fréttir Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Sjá meira
Kærasti Örnu Ýrar: „Alltaf verið mjög sjálfstæð með svona“ Segir það hafa verið erfitt að fylgjast með þessu máli úr fjarska hér heima á Íslandi. 23. október 2016 22:16
Arna Ýr hættir keppni: Sagt að segja að um misskilning hefði verið að ræða „Þetta var ekki misskilningur heldur var mér sagt að segja það og ég sé hrikalega eftir því.“ 23. október 2016 09:19
Örnu Ýri skipað að grenna sig fyrir lokakvöld fegurðarsamkeppni í Las Vegas Arna Ýr Jónsdóttir greinir frá þessu á Snapchat en hún undirbýr sig nú fyrir keppnina Miss Grand International 2016 sem fram fer í Las Vegas á næstu dögum. 21. október 2016 21:00
Ókunnug kona á Íslandi bauðst til að borga flug fyrir Örnu til Íslands gegn því að hún hætti keppni Eigendurnir fegurðarkeppninnar gáfu til kynna að Arna Ýr fengi tæpar fimm milljónir fyrir að halda áfram. 23. október 2016 21:11
Erlendir miðlar fjalla um mál Örnu Ýrar: „Ég elska þessa konu!“ Arna Ýr neitaði að keppa í fegurðarsamkeppni í Las Vegas eftir að hafa verið sagt að grenna sig. 23. október 2016 18:09
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“