Báru um 700 kíló til að reisa stiga í Kubba fyrir ofan Ísafjörð Birgir Olgeirsson skrifar 23. október 2016 20:07 Hér má sjá félaga úr Björgunarfélagi Ísafjarðar við burðinn. Vísir/Teitur Magnússon Vaskir félagar úr Björgunarfélagi Ísafjarðar tóku að sér mikið og erfitt verkefni í gær sem fólst í bera efni upp Kubba, fjallinu fyrir ofan Holtahverfið á Ísafirði, svo verktakar geti reist þar stiga. Íslenskir aðalverktakar munu reisa upptakastoðvirki í Kubba, stálgrindur sem eiga að koma í veg fyrir að snjóflóð fari af stað, en reisa á stigann til að auðvelda starfsmönnum við að ferðast upp og niður fjallið. „Það eru mjög erfiðar aðstæður þarna. Þetta er mjög bratt og það er verið að gera mönnum sem munu vinna reisa upptakastoðvirkið að ferðast um fjallið,“ segir Sigurður R. Ragnarsson, forstjóri Íslenskra aðalverktaka. Það var undirverktaki Íslenskra aðalverktaka, Vestfirskir verktakar, sem buðu Björgunarfélagi Ísafjarðar að sjá um samsetningu stigans gegn greiðslu en ágóðinn af þessari fjáröflun félagsins verður nýttur til að kaupa nýjan búnað. Það tók átta félaga úr Björgunarfélaginu um það bil fimm tíma að klára verkið þar sem þeir báru um það bil sex til sjö hundruð kíló af efni upp fjallið. Áætlað er að framkvæmdum við upptakastoðvirkið verði lokið árið 2018 en vinna við það hefst ekki að fullu fyrr en í vor.Félagarnir þurftu að fara um átta ferðir á mann til að klára verkið. Vísir/Teitur MagnússonVísir/Teitur Magnússon Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Fleiri fréttir Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn Sjá meira
Vaskir félagar úr Björgunarfélagi Ísafjarðar tóku að sér mikið og erfitt verkefni í gær sem fólst í bera efni upp Kubba, fjallinu fyrir ofan Holtahverfið á Ísafirði, svo verktakar geti reist þar stiga. Íslenskir aðalverktakar munu reisa upptakastoðvirki í Kubba, stálgrindur sem eiga að koma í veg fyrir að snjóflóð fari af stað, en reisa á stigann til að auðvelda starfsmönnum við að ferðast upp og niður fjallið. „Það eru mjög erfiðar aðstæður þarna. Þetta er mjög bratt og það er verið að gera mönnum sem munu vinna reisa upptakastoðvirkið að ferðast um fjallið,“ segir Sigurður R. Ragnarsson, forstjóri Íslenskra aðalverktaka. Það var undirverktaki Íslenskra aðalverktaka, Vestfirskir verktakar, sem buðu Björgunarfélagi Ísafjarðar að sjá um samsetningu stigans gegn greiðslu en ágóðinn af þessari fjáröflun félagsins verður nýttur til að kaupa nýjan búnað. Það tók átta félaga úr Björgunarfélaginu um það bil fimm tíma að klára verkið þar sem þeir báru um það bil sex til sjö hundruð kíló af efni upp fjallið. Áætlað er að framkvæmdum við upptakastoðvirkið verði lokið árið 2018 en vinna við það hefst ekki að fullu fyrr en í vor.Félagarnir þurftu að fara um átta ferðir á mann til að klára verkið. Vísir/Teitur MagnússonVísir/Teitur Magnússon
Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Fleiri fréttir Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara 32 Úkraínubúar á íslenskunámskeið á Selfossi Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn Sjá meira