Ætlar ekki að taka þátt í keppninni ef eigendur standa við skilaboðin Nadine Guðrún Yaghi skrifar 22. október 2016 18:45 Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning fékk skilaboð frá eigenda fegurðarsamkeppni sem hún tekur þátt í í Las Vegas að hún þyrfti að grenna sig fyrir lokakvöldið. Ef eigendur keppninnar taka skilaboðin ekki til baka ætlar hún að hætta við að taka þátt í keppninni. Arna Ýr var ungfrú Ísland árið 2015. Hún greindi sjálf á samskiptamiðlinum Snapchat í gær en hún er stödd í Las Vegas þar sem hún undirbýr sig fyrir keppnina Miss Grand International 2016 sem fer fram næstu helgi. „Mér var sagt að eigandi keppninnar væri með skilaboð til mín. Þau voru að ég þyrfti að grennast því ég væri of feit fyrir sviðið. Ég fékk allskonar ráð til að léttast,“ segir Arna Ýr en henni brá mikið við skilaboðin og segist ekki ætla að láta eigendurna komast upp við svona framkomu. „Ég geri allt sem ég get til að standa mig vita. Ég er alltaf á tíma, allan búin að gera hárið fínt og alltaf í fínum fötum. Ég er alltaf í hælaskóm eins og þau vilja og það eina sem þau sjá við mig er að ég þurfi að grenna mig ekki að ég sé búin að gera allt rétt. Að ég sé feit er ekki rétt. Ég er bara hraust og flott kona eins og ég er, það er ekki það sem ég tók inn á mig,“ segir Arna Ýr en mest langar hana til að pakka saman og fara heim. „Ég býst við því að stjórnendur viti af þessu núna og ég er að fara niður í morgunmat eftir smá og ef þau koma og tala við mig og segja að þau séu óánægð með þetta þá er ég hætt. Ég ætla að útskýra fyrir þeim hvað þeim finnst og ef þau ætla ekki að hlusta á það þá gengur þetta ekki lengur,“ segir Arna Ýr. Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Mikil skemmdarverk unnin á rútu Aftureldingar Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira
Arna Ýr Jónsdóttir fegurðardrottning fékk skilaboð frá eigenda fegurðarsamkeppni sem hún tekur þátt í í Las Vegas að hún þyrfti að grenna sig fyrir lokakvöldið. Ef eigendur keppninnar taka skilaboðin ekki til baka ætlar hún að hætta við að taka þátt í keppninni. Arna Ýr var ungfrú Ísland árið 2015. Hún greindi sjálf á samskiptamiðlinum Snapchat í gær en hún er stödd í Las Vegas þar sem hún undirbýr sig fyrir keppnina Miss Grand International 2016 sem fer fram næstu helgi. „Mér var sagt að eigandi keppninnar væri með skilaboð til mín. Þau voru að ég þyrfti að grennast því ég væri of feit fyrir sviðið. Ég fékk allskonar ráð til að léttast,“ segir Arna Ýr en henni brá mikið við skilaboðin og segist ekki ætla að láta eigendurna komast upp við svona framkomu. „Ég geri allt sem ég get til að standa mig vita. Ég er alltaf á tíma, allan búin að gera hárið fínt og alltaf í fínum fötum. Ég er alltaf í hælaskóm eins og þau vilja og það eina sem þau sjá við mig er að ég þurfi að grenna mig ekki að ég sé búin að gera allt rétt. Að ég sé feit er ekki rétt. Ég er bara hraust og flott kona eins og ég er, það er ekki það sem ég tók inn á mig,“ segir Arna Ýr en mest langar hana til að pakka saman og fara heim. „Ég býst við því að stjórnendur viti af þessu núna og ég er að fara niður í morgunmat eftir smá og ef þau koma og tala við mig og segja að þau séu óánægð með þetta þá er ég hætt. Ég ætla að útskýra fyrir þeim hvað þeim finnst og ef þau ætla ekki að hlusta á það þá gengur þetta ekki lengur,“ segir Arna Ýr.
Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Mikil skemmdarverk unnin á rútu Aftureldingar Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira