Ferðamenn áfjáðir í íslenskt maríjúana Jakob Bjarnar skrifar 21. október 2016 13:49 Svo virðist sem íslensk framleiðsla á maríjúana sé rómuð meðal þeirra sem slíkt reykja. Svo virðist sem íslenskt maríjúana, eða gras, sér rómað víða um heim og eftirsótt. Það er ef marka má tilkynningu sem einn þeirra sem hefur milligöngu um slíkt setti nú rétt í þessu inn á Facebook-síðu þar sem saman koma áhugamenn um kannabis. „Ég fæ tonn af fyrirspurnum næstum daglega frá túristum í leit að góðu grasi. Ef einhverjir hér vilja þau viðskipti vinsamlega hafið þá samband við mig svo ég geti látið þá hafa númerið ykkar,“ segir viðkomandi alls ófeiminn. Vart þarf að taka það fram að kannabisneysla, kannabisframleiðsla og kannabissala er bönnuð lögum samkvæmt á Íslandi. En viðkomandi útskýrir að margir þeirra sem setja sig í samband við sig og vilja kaupa íslenskt gras, eins og það er kallað, séu frá ríkjum og löndum þar sem kannabis er löglegt. „Og hafa frétt af góða grasinu á Íslandi og eru spenntir eftir að prófa,“ segir hinn glaðbeitti maríjúanamaður. Það virðist því svo að ekki sé aðeins sé uppgangur í efnahagslífinu því hinu opinbera vegna aukinnar komu ferðamanna sem áætlað er að verði 1,7 milljón í ár heldur virðist svarti markaðurinn og ólögleg starfsemi njóta þess líka. Svo um munar. Vísir reyndi að leita upplýsinga um hvort einhver tilvik af þessu tagi, þar sem um er að ræða íslenskt gras og ferðamenn, eða rannsókn hafi farið fram hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á slíku, en enginn til þess bær að varpa ljósi á það var viðlátinn. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Svo virðist sem íslenskt maríjúana, eða gras, sér rómað víða um heim og eftirsótt. Það er ef marka má tilkynningu sem einn þeirra sem hefur milligöngu um slíkt setti nú rétt í þessu inn á Facebook-síðu þar sem saman koma áhugamenn um kannabis. „Ég fæ tonn af fyrirspurnum næstum daglega frá túristum í leit að góðu grasi. Ef einhverjir hér vilja þau viðskipti vinsamlega hafið þá samband við mig svo ég geti látið þá hafa númerið ykkar,“ segir viðkomandi alls ófeiminn. Vart þarf að taka það fram að kannabisneysla, kannabisframleiðsla og kannabissala er bönnuð lögum samkvæmt á Íslandi. En viðkomandi útskýrir að margir þeirra sem setja sig í samband við sig og vilja kaupa íslenskt gras, eins og það er kallað, séu frá ríkjum og löndum þar sem kannabis er löglegt. „Og hafa frétt af góða grasinu á Íslandi og eru spenntir eftir að prófa,“ segir hinn glaðbeitti maríjúanamaður. Það virðist því svo að ekki sé aðeins sé uppgangur í efnahagslífinu því hinu opinbera vegna aukinnar komu ferðamanna sem áætlað er að verði 1,7 milljón í ár heldur virðist svarti markaðurinn og ólögleg starfsemi njóta þess líka. Svo um munar. Vísir reyndi að leita upplýsinga um hvort einhver tilvik af þessu tagi, þar sem um er að ræða íslenskt gras og ferðamenn, eða rannsókn hafi farið fram hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á slíku, en enginn til þess bær að varpa ljósi á það var viðlátinn.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira