Tiger ætlar að vinna fleiri risamót Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. október 2016 22:00 Tiger Woods. vísir/getty Fyrir um tíu árum síðan töldu margir það vera formsatriði hjá Tiger Woods að bæta met Jack Nicklaus sem vann 18 risamót á sínum ferli. Þá fór að halla undan fæti. Tiger vann US Open árið 2008 en hefur síðan ekki unnið risamót. Hann er samtals búinn að vinna 14 á ferlinum en hefur ekki gefist upp. „Ég hef sætt mig við að ég mun vinna fleiri risamót,“ sagði Tiger við PBS en hafði upprunalega sagt að hann hefði ekki trú á því að hann myndi ná Nicklaus. Hann leiðrétti það síðan. Tiger var spurður að því hvort Nicklaus væri sá besti frá upphafi. „Mér finnst ég vera ansi góður líka. Ef við hefðum verið uppi á sama tíma þá hefðum við átt magnaðar rimmur. Ég hef alltaf litið upp til hans og ég horfði snemma á þetta met hans. Það var stóra markmiðið og flottasta metið.“ Golf Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Fyrir um tíu árum síðan töldu margir það vera formsatriði hjá Tiger Woods að bæta met Jack Nicklaus sem vann 18 risamót á sínum ferli. Þá fór að halla undan fæti. Tiger vann US Open árið 2008 en hefur síðan ekki unnið risamót. Hann er samtals búinn að vinna 14 á ferlinum en hefur ekki gefist upp. „Ég hef sætt mig við að ég mun vinna fleiri risamót,“ sagði Tiger við PBS en hafði upprunalega sagt að hann hefði ekki trú á því að hann myndi ná Nicklaus. Hann leiðrétti það síðan. Tiger var spurður að því hvort Nicklaus væri sá besti frá upphafi. „Mér finnst ég vera ansi góður líka. Ef við hefðum verið uppi á sama tíma þá hefðum við átt magnaðar rimmur. Ég hef alltaf litið upp til hans og ég horfði snemma á þetta met hans. Það var stóra markmiðið og flottasta metið.“
Golf Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira