Geir um Tékkaleikinn: Eigum harma að hefna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. október 2016 21:07 Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að riðill Íslands í undankeppni EM 2018 sé sterkur. Auk Íslands eru Tékkland, Úkraína og Makedónía í riðlinum. „Þetta er að mörgu leyti jafn riðill og það eru ákveðin spurningarmerki varðandi liðin. Tvö efstu sætin gefa þátttökurétt á EM 2018 í Króatíu og ég vil auðvitað vera jákvæður og meta möguleikana á að komast áfram góða. En við þurfum að hafa virkilega mikið fyrir því og það er ekkert sjálfgefið að það gerist,“ sagði Geir í samtali við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar 2. Tékkar verða fyrstu mótherjar Íslendinga en liðin mætast í Laugardalshöllinni á miðvikudagskvöldið. Síðasti leikur Íslands og Tékklands var á HM 2015 í Katar en þar rúlluðu Tékkar yfir okkar menn og unnu 11 marka sigur, 36-25. „Þetta er mjög öflugt lið og fljótt á litið sýnist mér 10-11 leikmenn úr þeim hópi vera að koma til landsins. Kjarninn er sá sami og lék okkur grátt í Katar fyrir rúmu einu og hálfu ári síðan. Við eigum harma að hefna,“ sagði Geir. Eftir leikinn á miðvikudaginn fer íslenska liðið til Sumy og mætir Úkraínumönnum. Ferðalagið er langt og undirbúningurinn knappur. „Úkraína er eilítið óskrifað blað. Þetta er langt ferðlag og allur fimmtudagurinn fer í að koma okkur á leikstað og leikurinn er á laugardegi. Það verður erfið viðureign,“ sagði Geir sem gerði nokkrar breytingar á landsliðshópnum fyrir leikina gegn Tékklandi og Úkraínu. Landsliðsþjálfarinn vonast til að nýju mennirnir grípi tækifærið. „Þetta er kannski ekki meira en ein breyting frá því við spiluðum við Portúgal í sumar, þ.e. að Róbert Gunnarsson er ekki með og Arnar Freyr [Arnarsson] kemur inn. En það eru kannski nöfn sem eru með færri landsleiki heldur en leikmenn eins og Snorri [Steinn Guðjónsson] og Alexander [Petersson] sem eru hættir. Það kemur maður í manns stað og menn þurfa að sýna sig og sanna,“ sagði Geir að lokum. Handbolti Tengdar fréttir Sveinbjörn kallaður í hópinn Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, kallaði á nýjan markvörð í hópinn í gær. 31. október 2016 08:30 Strákarnir æfðu í Höllinni | Myndir Ríflega helmingur íslenska landsliðsins í handbolta er mætt til landsins fyrir leikina gegn Tékklandi og Úkraínu og það tók æfingu í Laugardalshöll í kvöld. 30. október 2016 20:30 Snorri Steinn: Risakafla í lífi mínu að ljúka Leikstjórnandi landsliðsins, Snorri Steinn Guðjónsson, hefur lagt landsliðsskóna á hilluna 35 ára að aldri. Hann segir ákvörðunina hafa verið mjög erfiða. 25. október 2016 06:00 „Ég fíla pressuna í botn og vonandi næ ég bara að standast þessar væntingar“ Arnar Freyr Arnarsson er maðurinn sem á að leysa línuvandræði íslenska landsliðsins. Framarinn ungi byrjar frábærlega í atvinnumennskunni þar sem honum var kastað í djúpu laugina í Meistaradeildinni. 31. október 2016 06:00 Miklar breytingar hjá handboltalandsliðinu | Þrír nýliðar og enginn Snobbi í liðinu Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið hópinn sinn fyrir leiki á móti Tékklandi og Úkraínu í undankeppni EM 2018 en þeir fara fram í landsleikjahléinu í byrjun næsta mánaðar. 24. október 2016 13:05 Geir: Engin ákvörðun um framtíð Róberts og Vignis Hvorugur línumaðurinn var valinn í íslenska landsliðið í handbolta fyrir fyrstu leiki þess í undankeppni EM. 24. október 2016 14:30 Snorri Steinn hættur í íslenska landsliðinu Snorri Steinn Guðjónsson, aðalleikstjórnandi íslenska handboltalandsliðsins í meira en áratug, hefur ákveðið að gefa ekki lengur kost á sér í íslenska A-landsliðið í handbolta. Þetta er mikið áfall fyrir íslenska landsliðið enda hefur Snorri stýrt sóknarleik liðsins í gegnum blómatíma þess. 24. október 2016 13:00 Barátta um seinni markvarðarstöðuna Það eru afar litlar líkur á því að Aron Rafn Eðvarðsson geti spilað með íslenska landsliðinu í komandi landsleikjum í undankeppni EM. 31. október 2016 14:28 Snorri Steinn: Þetta var gríðarlega erfið ákvörðun Það heldur áfram að kvarnast úr íslenska handboltalandsliðinu en Snorri Steinn Guðjónsson hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna. 24. október 2016 13:09 Stefán Rafn verður ekki með gegn Tékkum og Úkraínu Hornamaðurinn öflugi er meiddur og getur ekki tekið þátt í landsleikjunum tveimur í þessari viku. 30. október 2016 20:02 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Sjá meira
Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir að riðill Íslands í undankeppni EM 2018 sé sterkur. Auk Íslands eru Tékkland, Úkraína og Makedónía í riðlinum. „Þetta er að mörgu leyti jafn riðill og það eru ákveðin spurningarmerki varðandi liðin. Tvö efstu sætin gefa þátttökurétt á EM 2018 í Króatíu og ég vil auðvitað vera jákvæður og meta möguleikana á að komast áfram góða. En við þurfum að hafa virkilega mikið fyrir því og það er ekkert sjálfgefið að það gerist,“ sagði Geir í samtali við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar 2. Tékkar verða fyrstu mótherjar Íslendinga en liðin mætast í Laugardalshöllinni á miðvikudagskvöldið. Síðasti leikur Íslands og Tékklands var á HM 2015 í Katar en þar rúlluðu Tékkar yfir okkar menn og unnu 11 marka sigur, 36-25. „Þetta er mjög öflugt lið og fljótt á litið sýnist mér 10-11 leikmenn úr þeim hópi vera að koma til landsins. Kjarninn er sá sami og lék okkur grátt í Katar fyrir rúmu einu og hálfu ári síðan. Við eigum harma að hefna,“ sagði Geir. Eftir leikinn á miðvikudaginn fer íslenska liðið til Sumy og mætir Úkraínumönnum. Ferðalagið er langt og undirbúningurinn knappur. „Úkraína er eilítið óskrifað blað. Þetta er langt ferðlag og allur fimmtudagurinn fer í að koma okkur á leikstað og leikurinn er á laugardegi. Það verður erfið viðureign,“ sagði Geir sem gerði nokkrar breytingar á landsliðshópnum fyrir leikina gegn Tékklandi og Úkraínu. Landsliðsþjálfarinn vonast til að nýju mennirnir grípi tækifærið. „Þetta er kannski ekki meira en ein breyting frá því við spiluðum við Portúgal í sumar, þ.e. að Róbert Gunnarsson er ekki með og Arnar Freyr [Arnarsson] kemur inn. En það eru kannski nöfn sem eru með færri landsleiki heldur en leikmenn eins og Snorri [Steinn Guðjónsson] og Alexander [Petersson] sem eru hættir. Það kemur maður í manns stað og menn þurfa að sýna sig og sanna,“ sagði Geir að lokum.
Handbolti Tengdar fréttir Sveinbjörn kallaður í hópinn Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, kallaði á nýjan markvörð í hópinn í gær. 31. október 2016 08:30 Strákarnir æfðu í Höllinni | Myndir Ríflega helmingur íslenska landsliðsins í handbolta er mætt til landsins fyrir leikina gegn Tékklandi og Úkraínu og það tók æfingu í Laugardalshöll í kvöld. 30. október 2016 20:30 Snorri Steinn: Risakafla í lífi mínu að ljúka Leikstjórnandi landsliðsins, Snorri Steinn Guðjónsson, hefur lagt landsliðsskóna á hilluna 35 ára að aldri. Hann segir ákvörðunina hafa verið mjög erfiða. 25. október 2016 06:00 „Ég fíla pressuna í botn og vonandi næ ég bara að standast þessar væntingar“ Arnar Freyr Arnarsson er maðurinn sem á að leysa línuvandræði íslenska landsliðsins. Framarinn ungi byrjar frábærlega í atvinnumennskunni þar sem honum var kastað í djúpu laugina í Meistaradeildinni. 31. október 2016 06:00 Miklar breytingar hjá handboltalandsliðinu | Þrír nýliðar og enginn Snobbi í liðinu Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið hópinn sinn fyrir leiki á móti Tékklandi og Úkraínu í undankeppni EM 2018 en þeir fara fram í landsleikjahléinu í byrjun næsta mánaðar. 24. október 2016 13:05 Geir: Engin ákvörðun um framtíð Róberts og Vignis Hvorugur línumaðurinn var valinn í íslenska landsliðið í handbolta fyrir fyrstu leiki þess í undankeppni EM. 24. október 2016 14:30 Snorri Steinn hættur í íslenska landsliðinu Snorri Steinn Guðjónsson, aðalleikstjórnandi íslenska handboltalandsliðsins í meira en áratug, hefur ákveðið að gefa ekki lengur kost á sér í íslenska A-landsliðið í handbolta. Þetta er mikið áfall fyrir íslenska landsliðið enda hefur Snorri stýrt sóknarleik liðsins í gegnum blómatíma þess. 24. október 2016 13:00 Barátta um seinni markvarðarstöðuna Það eru afar litlar líkur á því að Aron Rafn Eðvarðsson geti spilað með íslenska landsliðinu í komandi landsleikjum í undankeppni EM. 31. október 2016 14:28 Snorri Steinn: Þetta var gríðarlega erfið ákvörðun Það heldur áfram að kvarnast úr íslenska handboltalandsliðinu en Snorri Steinn Guðjónsson hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna. 24. október 2016 13:09 Stefán Rafn verður ekki með gegn Tékkum og Úkraínu Hornamaðurinn öflugi er meiddur og getur ekki tekið þátt í landsleikjunum tveimur í þessari viku. 30. október 2016 20:02 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Fleiri fréttir Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Leik lokið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Sjá meira
Sveinbjörn kallaður í hópinn Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, kallaði á nýjan markvörð í hópinn í gær. 31. október 2016 08:30
Strákarnir æfðu í Höllinni | Myndir Ríflega helmingur íslenska landsliðsins í handbolta er mætt til landsins fyrir leikina gegn Tékklandi og Úkraínu og það tók æfingu í Laugardalshöll í kvöld. 30. október 2016 20:30
Snorri Steinn: Risakafla í lífi mínu að ljúka Leikstjórnandi landsliðsins, Snorri Steinn Guðjónsson, hefur lagt landsliðsskóna á hilluna 35 ára að aldri. Hann segir ákvörðunina hafa verið mjög erfiða. 25. október 2016 06:00
„Ég fíla pressuna í botn og vonandi næ ég bara að standast þessar væntingar“ Arnar Freyr Arnarsson er maðurinn sem á að leysa línuvandræði íslenska landsliðsins. Framarinn ungi byrjar frábærlega í atvinnumennskunni þar sem honum var kastað í djúpu laugina í Meistaradeildinni. 31. október 2016 06:00
Miklar breytingar hjá handboltalandsliðinu | Þrír nýliðar og enginn Snobbi í liðinu Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið hópinn sinn fyrir leiki á móti Tékklandi og Úkraínu í undankeppni EM 2018 en þeir fara fram í landsleikjahléinu í byrjun næsta mánaðar. 24. október 2016 13:05
Geir: Engin ákvörðun um framtíð Róberts og Vignis Hvorugur línumaðurinn var valinn í íslenska landsliðið í handbolta fyrir fyrstu leiki þess í undankeppni EM. 24. október 2016 14:30
Snorri Steinn hættur í íslenska landsliðinu Snorri Steinn Guðjónsson, aðalleikstjórnandi íslenska handboltalandsliðsins í meira en áratug, hefur ákveðið að gefa ekki lengur kost á sér í íslenska A-landsliðið í handbolta. Þetta er mikið áfall fyrir íslenska landsliðið enda hefur Snorri stýrt sóknarleik liðsins í gegnum blómatíma þess. 24. október 2016 13:00
Barátta um seinni markvarðarstöðuna Það eru afar litlar líkur á því að Aron Rafn Eðvarðsson geti spilað með íslenska landsliðinu í komandi landsleikjum í undankeppni EM. 31. október 2016 14:28
Snorri Steinn: Þetta var gríðarlega erfið ákvörðun Það heldur áfram að kvarnast úr íslenska handboltalandsliðinu en Snorri Steinn Guðjónsson hefur ákveðið að leggja landsliðsskóna á hilluna. 24. október 2016 13:09
Stefán Rafn verður ekki með gegn Tékkum og Úkraínu Hornamaðurinn öflugi er meiddur og getur ekki tekið þátt í landsleikjunum tveimur í þessari viku. 30. október 2016 20:02