Sannkölluð "Magic-byrjun“ hjá Russell Westbrook Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2016 13:30 Russell Westbrook. Russell Westbrook fer á kostum með Oklahoma City Thunder í fyrstu leikjum NBA-deildarinnar í körfubolta eins og kannski flestir bjuggust við. Brotthvarf Kevin Durant þýddi að Westbrook fékk allt Thunder-liðið á herðarnar og kappinn hefur ekki valdið neinum vonbrigðum í fyrstu þremur leikjunum. Westbrook afrekaði það í nótt sem hafi ekki gerst í NBA-deildinni síðan að Magic Johnson náði því 1982-83 tímabilið. Russell Westbrook var með 33 stig, 12 fráköst og 16 stoðsendingar í 113-96 sigri Oklahoma City Thunder á Los Angeles Lakers. Þetta var önnur þrenna Westbrook á tímabilinu en liðið hefur aðeins spilað þrjá leiki. Síðastur til að ná tveimur þrennum í fyrstu þremur leikjunum var Magic Johnson með Los Angeles Lakers tímabilið 1982-83 en Johnson náði því tvisvar á ferlinum. Aðrir til að ná þessu í sögu NBA eru þeir Jerry Lucas og Oscar Robertson (tvisvar). Westbrook er hinsvegar einstakur í NBA-sögunni með því að ná að minnsta kosti 100 stigum, 30 fráköstum og 30 stoðsendingum í fyrstu þremur leikjunum. Meðaltöl Russell Westbrook í fyrstu þremur leikjunum eru 38,6 stig, 12,3 fráköst og 11,6 stoðsendingar. Oscar Robertson er sá eini sem hefur verið með þrennu að meðaltali en hann náði því 1961-62. Hvort Westbrook nái að ógna þeirri tölfræði á eftir að koma í ljós. Russell Westbrook var með átján þrennur á síðasta tímabili sem var það mesta síðan að Magic Johnson náði sama fjölda þrenna tímabilið 1981-82.Fyrstu þrír leikir Russell Westbrook á 2016-17 tímabilinu: 103-97 sigur á Philadelphia 76ers 32 stig, 12 fráköst, 9 stoðsendingar 113-110 sigur á Phoenix Suns 51 stig, 13 fráköst, 10 stoðsendingar 113-96 sigur á Los Angeles Lakers 33 stig, 12 fráköst, 16 stoðsendingarFyrstu þrír leikir Magic Johnson á 1982-83 tímabilinu 132-117 tap fyrir Golden State Warriors 22 stig, 10 fráköst, 10 stoðsendingar 135-134 sigur á Denver Nuggets 17 stig, 15 fráköst, 13 stoðsendingar 131-108 sigur á Denver Nuggets 15 stig, 8 fráköst, 9 stoðsendingarAnother one... Russell Westbrook records his second straight triple-double in win against @Lakers and 20th total in last two seasons pic.twitter.com/u1RVGLGwGg— NBA TV (@NBATV) October 31, 2016 Westbrook is 1 of 4 players in last 30 seasons with 100-30-30 over any 3-game span in a season. And he's done it twice. (via @EliasSports) pic.twitter.com/asQTIsXx4z— SportsCenter (@SportsCenter) October 31, 2016 Russell Westbrook: 1st player in NBA history with 100 pts, 30 rebounds and 30 assists in team's first 3 games of a season. via @eliassports— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) October 31, 2016 100 points, 30 assists, 30 rebounds3-game span, last 30 yearsRussell Westbrook (twice)LeBron JamesLarry BirdMichael Jordan— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) October 31, 2016 NBA Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
Russell Westbrook fer á kostum með Oklahoma City Thunder í fyrstu leikjum NBA-deildarinnar í körfubolta eins og kannski flestir bjuggust við. Brotthvarf Kevin Durant þýddi að Westbrook fékk allt Thunder-liðið á herðarnar og kappinn hefur ekki valdið neinum vonbrigðum í fyrstu þremur leikjunum. Westbrook afrekaði það í nótt sem hafi ekki gerst í NBA-deildinni síðan að Magic Johnson náði því 1982-83 tímabilið. Russell Westbrook var með 33 stig, 12 fráköst og 16 stoðsendingar í 113-96 sigri Oklahoma City Thunder á Los Angeles Lakers. Þetta var önnur þrenna Westbrook á tímabilinu en liðið hefur aðeins spilað þrjá leiki. Síðastur til að ná tveimur þrennum í fyrstu þremur leikjunum var Magic Johnson með Los Angeles Lakers tímabilið 1982-83 en Johnson náði því tvisvar á ferlinum. Aðrir til að ná þessu í sögu NBA eru þeir Jerry Lucas og Oscar Robertson (tvisvar). Westbrook er hinsvegar einstakur í NBA-sögunni með því að ná að minnsta kosti 100 stigum, 30 fráköstum og 30 stoðsendingum í fyrstu þremur leikjunum. Meðaltöl Russell Westbrook í fyrstu þremur leikjunum eru 38,6 stig, 12,3 fráköst og 11,6 stoðsendingar. Oscar Robertson er sá eini sem hefur verið með þrennu að meðaltali en hann náði því 1961-62. Hvort Westbrook nái að ógna þeirri tölfræði á eftir að koma í ljós. Russell Westbrook var með átján þrennur á síðasta tímabili sem var það mesta síðan að Magic Johnson náði sama fjölda þrenna tímabilið 1981-82.Fyrstu þrír leikir Russell Westbrook á 2016-17 tímabilinu: 103-97 sigur á Philadelphia 76ers 32 stig, 12 fráköst, 9 stoðsendingar 113-110 sigur á Phoenix Suns 51 stig, 13 fráköst, 10 stoðsendingar 113-96 sigur á Los Angeles Lakers 33 stig, 12 fráköst, 16 stoðsendingarFyrstu þrír leikir Magic Johnson á 1982-83 tímabilinu 132-117 tap fyrir Golden State Warriors 22 stig, 10 fráköst, 10 stoðsendingar 135-134 sigur á Denver Nuggets 17 stig, 15 fráköst, 13 stoðsendingar 131-108 sigur á Denver Nuggets 15 stig, 8 fráköst, 9 stoðsendingarAnother one... Russell Westbrook records his second straight triple-double in win against @Lakers and 20th total in last two seasons pic.twitter.com/u1RVGLGwGg— NBA TV (@NBATV) October 31, 2016 Westbrook is 1 of 4 players in last 30 seasons with 100-30-30 over any 3-game span in a season. And he's done it twice. (via @EliasSports) pic.twitter.com/asQTIsXx4z— SportsCenter (@SportsCenter) October 31, 2016 Russell Westbrook: 1st player in NBA history with 100 pts, 30 rebounds and 30 assists in team's first 3 games of a season. via @eliassports— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) October 31, 2016 100 points, 30 assists, 30 rebounds3-game span, last 30 yearsRussell Westbrook (twice)LeBron JamesLarry BirdMichael Jordan— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) October 31, 2016
NBA Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira