Ricciardo: Vettel á ekki skilið að vera á verðlaunapallinum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. október 2016 22:00 Lewis Hamilton og hinn umdeildi Sebastian Vettel á verðlaunapallinum. Vísir/Getty Lewis Hamilton minnkaði forskot Nico Rosberg niður í 19 stig í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna mexíkóska kappaksturinn. Hver sagði hvað eftir keppnina? „Nico stendur sig vel í því að halda þeim stöðum sem hann þarf að halda mig langar í sombreró hatt. Bíllinn var góður og liðið ótrúlegt,“ sagði Hamilton á verðlaunapallinum. „Þetta var góður dagur, Lewis var of fljótur þessa helgi svo ég er nokkuð sáttur með að landa öðru sætinu,“ sagði Rosberg á verðlaunapallinum. „Ég var að nota mikið táknmál. Auðvitað var adrenalínið á fullu og hann [Verstappen] fór út af og kom inná aftur fyrir framan mig,“ sagði Sebastian Vettel sem komst á verðlaunapallinn þegar Max Verstappen var refsað. Vettel kom fjórði í mark en tók sæti Verstappen eftir glannaleg tilþrif Verstappen. „Ég held ég hafi ekkert að segja við Max. Tilfinningarnar eru miklar í bílnum og auðvitað fengu ýmis orð að fljúga. Það sem Max gerði var heimskulegt,“ bætti Vettel við. „Vettel á ekki skilið að vera á verðlaunapallinum. Hann færði sig undir hemlun sem var bönnuð síðustu helgi. Eins var ræsingin skrýtin mér fannst óskýrt hvers vegna Lewis var ekki refsað eftir mistökin á leiðinni inn í fyrstu beygju. Hann gerði það sama og Max. Þeir áttu báðir skilið að fá refsingu. Ég hefði átt að vera þriðji enda átti að refsa Sebastian líka,“ sagði Daniel Ricciardo sem varð fjórði eftir refsingu Verstappen. „Þetta atvik var svipað því sem gerðist í beygju eitt og ekki fékk Lewis neina refsingu. Liðið hélt að ég þyrfti að gefa stöðuna til Vettel en það var aldrei staðfest. Ég kann að verjast undir hemlun en það sem Sebastian gerði var vandræðalegt og hann kann ekki þessa vörn. Ég mun tala við Sebastian og reyna að skilja af hverju hann er svona pirraður. Hann er búinn að vera að garga svona dónalega í talstöðina alla helgina,“ sagði Max Verstappen sem varð fimmti eftir að fá fimm sekúndna refsingu eftir keppninna. Hann er sennilega umdeildasti maður dagsins. „Ef ég hef einhverntíman séð einhvern hreyfa sig undir hemlun þá var það hjá Vettel þegar hann var að reyna að verjast Daniel,“ sagði Helmut Marko yfirmaður kappakstursmála hjá Red Bull. „Við höfðum áhyggjur af þessari braut. Williams hafa verið sterkir hér en það er gott að ná að auka forskotið á þau um eitt stig. Ég náði öllu út úr bílnum,“ sagði Nico Hulkenberg sem varð sjöundi í dag á Force India bílnum. Formúla Tengdar fréttir Rosberg: Möguleikar mínir á morgun eru fínir Lewis Hamilton náði sínum tíunda ráspól á tímabilinu í dag. Hann tók þar með stórt skref í áttina að því að minnka forskot Nico Rosberg í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 29. október 2016 22:15 Hamilton á ráspól í Mexíkó Lewis Hamilton á Mercedes verður á ráspól í mexíkóska kappastrinum sem fer fram á morgun. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji. 29. október 2016 19:06 Lewis Hamilton vann í Mexíkó | Spennan eykst Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í mexíkóska kappakstrinum. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji í mark. 30. október 2016 20:47 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Lewis Hamilton minnkaði forskot Nico Rosberg niður í 19 stig í heimsmeistarakeppni ökumanna með því að vinna mexíkóska kappaksturinn. Hver sagði hvað eftir keppnina? „Nico stendur sig vel í því að halda þeim stöðum sem hann þarf að halda mig langar í sombreró hatt. Bíllinn var góður og liðið ótrúlegt,“ sagði Hamilton á verðlaunapallinum. „Þetta var góður dagur, Lewis var of fljótur þessa helgi svo ég er nokkuð sáttur með að landa öðru sætinu,“ sagði Rosberg á verðlaunapallinum. „Ég var að nota mikið táknmál. Auðvitað var adrenalínið á fullu og hann [Verstappen] fór út af og kom inná aftur fyrir framan mig,“ sagði Sebastian Vettel sem komst á verðlaunapallinn þegar Max Verstappen var refsað. Vettel kom fjórði í mark en tók sæti Verstappen eftir glannaleg tilþrif Verstappen. „Ég held ég hafi ekkert að segja við Max. Tilfinningarnar eru miklar í bílnum og auðvitað fengu ýmis orð að fljúga. Það sem Max gerði var heimskulegt,“ bætti Vettel við. „Vettel á ekki skilið að vera á verðlaunapallinum. Hann færði sig undir hemlun sem var bönnuð síðustu helgi. Eins var ræsingin skrýtin mér fannst óskýrt hvers vegna Lewis var ekki refsað eftir mistökin á leiðinni inn í fyrstu beygju. Hann gerði það sama og Max. Þeir áttu báðir skilið að fá refsingu. Ég hefði átt að vera þriðji enda átti að refsa Sebastian líka,“ sagði Daniel Ricciardo sem varð fjórði eftir refsingu Verstappen. „Þetta atvik var svipað því sem gerðist í beygju eitt og ekki fékk Lewis neina refsingu. Liðið hélt að ég þyrfti að gefa stöðuna til Vettel en það var aldrei staðfest. Ég kann að verjast undir hemlun en það sem Sebastian gerði var vandræðalegt og hann kann ekki þessa vörn. Ég mun tala við Sebastian og reyna að skilja af hverju hann er svona pirraður. Hann er búinn að vera að garga svona dónalega í talstöðina alla helgina,“ sagði Max Verstappen sem varð fimmti eftir að fá fimm sekúndna refsingu eftir keppninna. Hann er sennilega umdeildasti maður dagsins. „Ef ég hef einhverntíman séð einhvern hreyfa sig undir hemlun þá var það hjá Vettel þegar hann var að reyna að verjast Daniel,“ sagði Helmut Marko yfirmaður kappakstursmála hjá Red Bull. „Við höfðum áhyggjur af þessari braut. Williams hafa verið sterkir hér en það er gott að ná að auka forskotið á þau um eitt stig. Ég náði öllu út úr bílnum,“ sagði Nico Hulkenberg sem varð sjöundi í dag á Force India bílnum.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg: Möguleikar mínir á morgun eru fínir Lewis Hamilton náði sínum tíunda ráspól á tímabilinu í dag. Hann tók þar með stórt skref í áttina að því að minnka forskot Nico Rosberg í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 29. október 2016 22:15 Hamilton á ráspól í Mexíkó Lewis Hamilton á Mercedes verður á ráspól í mexíkóska kappastrinum sem fer fram á morgun. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji. 29. október 2016 19:06 Lewis Hamilton vann í Mexíkó | Spennan eykst Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í mexíkóska kappakstrinum. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji í mark. 30. október 2016 20:47 Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Sport Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Körfubolti Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Rosberg: Möguleikar mínir á morgun eru fínir Lewis Hamilton náði sínum tíunda ráspól á tímabilinu í dag. Hann tók þar með stórt skref í áttina að því að minnka forskot Nico Rosberg í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 29. október 2016 22:15
Hamilton á ráspól í Mexíkó Lewis Hamilton á Mercedes verður á ráspól í mexíkóska kappastrinum sem fer fram á morgun. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji. 29. október 2016 19:06
Lewis Hamilton vann í Mexíkó | Spennan eykst Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í mexíkóska kappakstrinum. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji í mark. 30. október 2016 20:47