Lewis Hamilton vann í Mexíkó | Spennan eykst Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. október 2016 20:47 Lewis Hamilton vann í Mexíkó. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í mexíkóska kappakstrinum. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji í mark. Munurinn í heimsmeistarakeppni ökumanna er því 19 stig þegar tvær keppnir eru eftir. Rosberg leiðir ennþá og Hamilton þarf að treysta á að Rosberg verði fyrir einhverjum óförum í þeim keppnum sem eru eftir. Verstappen var svo refsað og Vettel tók þá þriðja sætið af honum. Hamilton hélt forystunni í gegnum ræsinguna og tók að mynda sér gott forskot, um það bil fjórðung úr sekúndu á hring, til að byrja með. Ræsingin batt enda á keppni Pascal Wehrlein á Manor eftir samstuð við Marcus Ericsson á Sauber. Esteban Gutierrez var upphafið af þessum árekstri. Öryggisbíllinn kom þá út og leiddi keppninna nokkra hringi. Verstappen var fyrstur af fremstu mönnum til að taka þjónustuhlé og hann skipti yfir á meðal-hörð dekk sem virtust vera grundvöllur keppnisáætlanna allra fremstu manna. Hamilton kom inn á 17. hring og Rosberg tók þar með forystuna í keppninni og Kimi Raikkonen og Sebatian Vettel komust á milli Mercedes manna í annað sæti. Rosberg og Raikkonen komu svo inn á 20. hring.Sebastian Vettel fékk þriðja sætið eftir að keppninni var lokið. Þegar Verstappen hlaut refsingu.Vísir/GettyValtteri Bottas á Williams setti hraðamet í Formúlu 1 á 24. hring þegar hann náði 372,5 km/klst. Vettel ætlaði greinilega bara að vera á einu þjónustuhléi í keppninni. Hann ók yfir 30 hringi á gangi af mjúkum dekkjum, sem þegar höfðu þurft að þola tímatökuna. Þegar Vettel kom út á brautina á 33. hring var hann fyrir aftan Raikkonen, og í sjötta sæti. Allir fyrir framan hann áttu að því er virtist eftir að taka eitt þjónustuhlé. Vettel var því í ágætum málum um miðja keppni, eins og staðan leit út þá. Daniel Ricciardo á Red Bull tók mjúku dekkin undir á 50. hring og hóf að sækja á Vettel. Fremstu menn voru hins vegar ekkert á því að taka annað þjónustuhlé og því urðu sigurvonir Vettel að engu. Vettel gat hins vegar náð Verstappen og reynt að koma sér inn á verðlaunapall á eftir Mercedes mönnum. Raikkonen skaut sér fram úr Nico Hulkenberg á Force India á 67. hring. Hulkenberg snérist við að reyna að verja stöðu sína. Verstappen missti af fyrstu beygjunni þegar Vettel reyndi að skjóta sér fram úr.Verstappen fór yfir grasið í stað þess að taka beygju tvö. Verstappen kom inn á brautina á undan Vettel og þýski ökumaðurinn varð alveg brjálaður. Verstappen gaf sig ekki og hélt sínu þriðja sæti, þangað til dómarar keppninnar tóku ákvörðun um að veita honum fimm sekúndna refsingu. Formúla Tengdar fréttir Hamilton og Vettel fljótastir á föstudegi í Mexíkó Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu föstudagsins fyrir mexíkóska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettal á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 29. október 2016 14:15 Rosberg: Möguleikar mínir á morgun eru fínir Lewis Hamilton náði sínum tíunda ráspól á tímabilinu í dag. Hann tók þar með stórt skref í áttina að því að minnka forskot Nico Rosberg í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 29. október 2016 22:15 Hamilton á ráspól í Mexíkó Lewis Hamilton á Mercedes verður á ráspól í mexíkóska kappastrinum sem fer fram á morgun. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji. 29. október 2016 19:06 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í mexíkóska kappakstrinum. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji í mark. Munurinn í heimsmeistarakeppni ökumanna er því 19 stig þegar tvær keppnir eru eftir. Rosberg leiðir ennþá og Hamilton þarf að treysta á að Rosberg verði fyrir einhverjum óförum í þeim keppnum sem eru eftir. Verstappen var svo refsað og Vettel tók þá þriðja sætið af honum. Hamilton hélt forystunni í gegnum ræsinguna og tók að mynda sér gott forskot, um það bil fjórðung úr sekúndu á hring, til að byrja með. Ræsingin batt enda á keppni Pascal Wehrlein á Manor eftir samstuð við Marcus Ericsson á Sauber. Esteban Gutierrez var upphafið af þessum árekstri. Öryggisbíllinn kom þá út og leiddi keppninna nokkra hringi. Verstappen var fyrstur af fremstu mönnum til að taka þjónustuhlé og hann skipti yfir á meðal-hörð dekk sem virtust vera grundvöllur keppnisáætlanna allra fremstu manna. Hamilton kom inn á 17. hring og Rosberg tók þar með forystuna í keppninni og Kimi Raikkonen og Sebatian Vettel komust á milli Mercedes manna í annað sæti. Rosberg og Raikkonen komu svo inn á 20. hring.Sebastian Vettel fékk þriðja sætið eftir að keppninni var lokið. Þegar Verstappen hlaut refsingu.Vísir/GettyValtteri Bottas á Williams setti hraðamet í Formúlu 1 á 24. hring þegar hann náði 372,5 km/klst. Vettel ætlaði greinilega bara að vera á einu þjónustuhléi í keppninni. Hann ók yfir 30 hringi á gangi af mjúkum dekkjum, sem þegar höfðu þurft að þola tímatökuna. Þegar Vettel kom út á brautina á 33. hring var hann fyrir aftan Raikkonen, og í sjötta sæti. Allir fyrir framan hann áttu að því er virtist eftir að taka eitt þjónustuhlé. Vettel var því í ágætum málum um miðja keppni, eins og staðan leit út þá. Daniel Ricciardo á Red Bull tók mjúku dekkin undir á 50. hring og hóf að sækja á Vettel. Fremstu menn voru hins vegar ekkert á því að taka annað þjónustuhlé og því urðu sigurvonir Vettel að engu. Vettel gat hins vegar náð Verstappen og reynt að koma sér inn á verðlaunapall á eftir Mercedes mönnum. Raikkonen skaut sér fram úr Nico Hulkenberg á Force India á 67. hring. Hulkenberg snérist við að reyna að verja stöðu sína. Verstappen missti af fyrstu beygjunni þegar Vettel reyndi að skjóta sér fram úr.Verstappen fór yfir grasið í stað þess að taka beygju tvö. Verstappen kom inn á brautina á undan Vettel og þýski ökumaðurinn varð alveg brjálaður. Verstappen gaf sig ekki og hélt sínu þriðja sæti, þangað til dómarar keppninnar tóku ákvörðun um að veita honum fimm sekúndna refsingu.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton og Vettel fljótastir á föstudegi í Mexíkó Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu föstudagsins fyrir mexíkóska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettal á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 29. október 2016 14:15 Rosberg: Möguleikar mínir á morgun eru fínir Lewis Hamilton náði sínum tíunda ráspól á tímabilinu í dag. Hann tók þar með stórt skref í áttina að því að minnka forskot Nico Rosberg í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 29. október 2016 22:15 Hamilton á ráspól í Mexíkó Lewis Hamilton á Mercedes verður á ráspól í mexíkóska kappastrinum sem fer fram á morgun. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji. 29. október 2016 19:06 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Hamilton og Vettel fljótastir á föstudegi í Mexíkó Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu föstudagsins fyrir mexíkóska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Sebastian Vettal á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 29. október 2016 14:15
Rosberg: Möguleikar mínir á morgun eru fínir Lewis Hamilton náði sínum tíunda ráspól á tímabilinu í dag. Hann tók þar með stórt skref í áttina að því að minnka forskot Nico Rosberg í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 29. október 2016 22:15
Hamilton á ráspól í Mexíkó Lewis Hamilton á Mercedes verður á ráspól í mexíkóska kappastrinum sem fer fram á morgun. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Max Verstappen á Red Bull varð þriðji. 29. október 2016 19:06