Kjörsókn aldrei verið minni Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 30. október 2016 12:35 Frá talningu á Akureyri í nótt. Vísir/Sveinn Ríkisstjórnin er fallin en ríkisstjórnarflokkarnir tveir fengu tuttugu og níu þingmenn kjörna í Alþingiskosningunum í gær af sextíu og þremur. Að minnsta kosti þrjá flokka þarf til að mynda nýja meirihlutastjórn á Alþingi. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut langflest atkvæði eða 29 prósent en Samfylkingin var nálægt því að þurrkast út af þingi með 5,7 prósent atkvæða. Kjörsókn hefur aldrei verið minni. Frambjóðendur höfðu safnast saman á kosningavökum flokkanna og fylgdust með þegar fyrstu tölur voru birtar. Fyrstu tölur komu úr Suðurkjördæmi fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi. Síðustu tölur bárust hins vegar ekki fyrr um klukkan níu í morgun. Þá var ljóst að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks væri fallin. Flokkarnir höfðu fyrir kosningar samtals 38 þingmenn en hafa nú 29. Björt framtíð hlaut 7,2% atkvæða, Framsóknarflokkurinn 11,5% atkvæða, Viðreisn 10,5%, Sjálfstæðisflokkurinn 29%, Píratar 14,5%, Samfylkingin 5,7% og Vinstri-grænir 15,9% en aðrir flokkar fengu 5,7% atkvæða. Sjálfstæðisflokkurinn fékk flesta þingmenn kjörna eða 21. Næstir komu Píratar og Vinstri grænir með 10 þingmenn hvor. Framsóknarflokkurinn fékk átta þingmenn kjörna. Viðreisn fékk 7 þingmenn kjörna. Björt framtíð 4 en Samfylkingin 3. Allir þrír þingmenn Samfylkingarinnar eru þingmenn landsbyggðarkjördæma en og eru Oddný Harðardóttir formaður flokksins og Logi Einarsson varaformaður flokksins. Kjörsókn var 79,2% en það er minnsta þátttaka í alþingiskosningum frá lýðveldisstofnun en hún var 81,4% í síðustu Alþingiskosningum. Kosningar 2016 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Landris hafið á ný Innlent Fleiri fréttir „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Sjá meira
Ríkisstjórnin er fallin en ríkisstjórnarflokkarnir tveir fengu tuttugu og níu þingmenn kjörna í Alþingiskosningunum í gær af sextíu og þremur. Að minnsta kosti þrjá flokka þarf til að mynda nýja meirihlutastjórn á Alþingi. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut langflest atkvæði eða 29 prósent en Samfylkingin var nálægt því að þurrkast út af þingi með 5,7 prósent atkvæða. Kjörsókn hefur aldrei verið minni. Frambjóðendur höfðu safnast saman á kosningavökum flokkanna og fylgdust með þegar fyrstu tölur voru birtar. Fyrstu tölur komu úr Suðurkjördæmi fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi. Síðustu tölur bárust hins vegar ekki fyrr um klukkan níu í morgun. Þá var ljóst að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks væri fallin. Flokkarnir höfðu fyrir kosningar samtals 38 þingmenn en hafa nú 29. Björt framtíð hlaut 7,2% atkvæða, Framsóknarflokkurinn 11,5% atkvæða, Viðreisn 10,5%, Sjálfstæðisflokkurinn 29%, Píratar 14,5%, Samfylkingin 5,7% og Vinstri-grænir 15,9% en aðrir flokkar fengu 5,7% atkvæða. Sjálfstæðisflokkurinn fékk flesta þingmenn kjörna eða 21. Næstir komu Píratar og Vinstri grænir með 10 þingmenn hvor. Framsóknarflokkurinn fékk átta þingmenn kjörna. Viðreisn fékk 7 þingmenn kjörna. Björt framtíð 4 en Samfylkingin 3. Allir þrír þingmenn Samfylkingarinnar eru þingmenn landsbyggðarkjördæma en og eru Oddný Harðardóttir formaður flokksins og Logi Einarsson varaformaður flokksins. Kjörsókn var 79,2% en það er minnsta þátttaka í alþingiskosningum frá lýðveldisstofnun en hún var 81,4% í síðustu Alþingiskosningum.
Kosningar 2016 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Landris hafið á ný Innlent Fleiri fréttir „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Sjá meira