Þorsteinn Víglundsson: „Þjóðin var að hafna hugmyndum um vinstristjórn“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. október 2016 04:04 „Það blasir náttúrulega við að þjóðin var að hafna hugmyndum um vinstristjórn og það hafði töluverð áhrif á kosningarnar. Við fundum það á síðustu vikunni að það færðist töluverður ótti yfir kjósendur varðandi hreina nýja vinstristjórn. Ég held að það séu nú megin skilaboðin sem megi lesa út úr þessum kosningum,“ sagði Þorsteinn Víglundsson oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður í samtali við fréttastofu í kvöld en hann er öruggur inn á þing eins og tölurnar eru núna. Þá sagði Þorsteinn að það væri ánægjulegt að sjá nýtt framboð eins og Viðreisn með vel yfir 10 prósent fylgi í sínum fyrstu kosningum. Hann segir flokkinn ekki geta verið annað en ánægðan með stuðninginn. Aðspurður hvort að flokkurinn hafi verið of fljótur á sér þegar hann útilokaði að vera þriðja hjólið undir ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks neitaði Þorsteinn því. „Við viljum fá breiðari skírskotun í nýrri ríkisstjórn ef við komum að henni og það stendur alveg. Ég tel að það sé alveg nauðsynlegt ef það eigi að ráðast hér í umtalsverðar breytingar, freista þess að ná sátt í sjávarútvegsmálum, freista þess að ná sátt í landbúnaðarmálum, finna lausn í Evrópumálum og fara í þau mikilvægu mál sem blasa hér við varðandi efnahagslegan stöðugleika þá þarf held ég til þess mjög breiða skírskotun í nýrri ríkisstjórn. En þetta skýrist á næstu dögum,“ sagði Þorsteinn. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Stefnir í sögulegt jafnrétti á Alþingi Konur verða þrjátíu á þingi miðað við tölur þegar tæplega fjörutíu prósent atkvæða hafa verið talin. 30. október 2016 02:43 Þorsteinn Pálsson: Fróðleg úrslit og ánægjuleg Þorsteinn Pálsson segir ýmsar breytingar í vændum. 30. október 2016 03:33 Stjórnarsamstarf Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins mögulegt Eru líklega nær hvor öðru í stórum deilumálum í samfélaginu en aðrir flokkar segir stjórnmálafræðingur. 30. október 2016 01:38 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira Sjá meira
„Það blasir náttúrulega við að þjóðin var að hafna hugmyndum um vinstristjórn og það hafði töluverð áhrif á kosningarnar. Við fundum það á síðustu vikunni að það færðist töluverður ótti yfir kjósendur varðandi hreina nýja vinstristjórn. Ég held að það séu nú megin skilaboðin sem megi lesa út úr þessum kosningum,“ sagði Þorsteinn Víglundsson oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður í samtali við fréttastofu í kvöld en hann er öruggur inn á þing eins og tölurnar eru núna. Þá sagði Þorsteinn að það væri ánægjulegt að sjá nýtt framboð eins og Viðreisn með vel yfir 10 prósent fylgi í sínum fyrstu kosningum. Hann segir flokkinn ekki geta verið annað en ánægðan með stuðninginn. Aðspurður hvort að flokkurinn hafi verið of fljótur á sér þegar hann útilokaði að vera þriðja hjólið undir ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks neitaði Þorsteinn því. „Við viljum fá breiðari skírskotun í nýrri ríkisstjórn ef við komum að henni og það stendur alveg. Ég tel að það sé alveg nauðsynlegt ef það eigi að ráðast hér í umtalsverðar breytingar, freista þess að ná sátt í sjávarútvegsmálum, freista þess að ná sátt í landbúnaðarmálum, finna lausn í Evrópumálum og fara í þau mikilvægu mál sem blasa hér við varðandi efnahagslegan stöðugleika þá þarf held ég til þess mjög breiða skírskotun í nýrri ríkisstjórn. En þetta skýrist á næstu dögum,“ sagði Þorsteinn.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Stefnir í sögulegt jafnrétti á Alþingi Konur verða þrjátíu á þingi miðað við tölur þegar tæplega fjörutíu prósent atkvæða hafa verið talin. 30. október 2016 02:43 Þorsteinn Pálsson: Fróðleg úrslit og ánægjuleg Þorsteinn Pálsson segir ýmsar breytingar í vændum. 30. október 2016 03:33 Stjórnarsamstarf Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins mögulegt Eru líklega nær hvor öðru í stórum deilumálum í samfélaginu en aðrir flokkar segir stjórnmálafræðingur. 30. október 2016 01:38 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira Sjá meira
Stefnir í sögulegt jafnrétti á Alþingi Konur verða þrjátíu á þingi miðað við tölur þegar tæplega fjörutíu prósent atkvæða hafa verið talin. 30. október 2016 02:43
Þorsteinn Pálsson: Fróðleg úrslit og ánægjuleg Þorsteinn Pálsson segir ýmsar breytingar í vændum. 30. október 2016 03:33
Stjórnarsamstarf Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokksins mögulegt Eru líklega nær hvor öðru í stórum deilumálum í samfélaginu en aðrir flokkar segir stjórnmálafræðingur. 30. október 2016 01:38