Forsætisráðherra: Mun ganga á fund forseta á morgun og skila umboðinu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 30. október 2016 01:29 Sigurður Ingi segir Bjarna Benediktsson ótvíræðan sigurvegara kosninganna. Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra segir Sjálfstæðisflokkinn ótvíræðan sigurvegara þessara kosninga. Því bendi allt til þess að hann muni hitta forseta Íslands á morgun og skila stjórnarmyndunarumboðinu sem forveri hans, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, tók við eftir síðustu kosningar. „Ég tel nokkuð augljóst, að ef þetta verður niðurstaða kosninganna, sem auðvitað allt bendir til [...] að ég muni ganga á fund forseta á morgun og skila umboði og mér finnst nokuð í augum uppi liggja hver ætti að fá umboðið fyrstur. Það er sá sem situr mér á hægri hönd og hefur auðvitað sigrað kosningarnar,“ sagði Sigurður Ingi í beinni útsendingu á RÚV, og átti þar við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins. Sigurður sagði að stór verkefni væru fram undan og því sé afar mikilvægt að öflug stjórn verði við völd. Þá skipti jafnframt miklu máli að flokkarnir sem muni taka að sér þessi verkefni geti unnið vel saman. Kosningar 2016 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra segir Sjálfstæðisflokkinn ótvíræðan sigurvegara þessara kosninga. Því bendi allt til þess að hann muni hitta forseta Íslands á morgun og skila stjórnarmyndunarumboðinu sem forveri hans, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, tók við eftir síðustu kosningar. „Ég tel nokkuð augljóst, að ef þetta verður niðurstaða kosninganna, sem auðvitað allt bendir til [...] að ég muni ganga á fund forseta á morgun og skila umboði og mér finnst nokuð í augum uppi liggja hver ætti að fá umboðið fyrstur. Það er sá sem situr mér á hægri hönd og hefur auðvitað sigrað kosningarnar,“ sagði Sigurður Ingi í beinni útsendingu á RÚV, og átti þar við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins. Sigurður sagði að stór verkefni væru fram undan og því sé afar mikilvægt að öflug stjórn verði við völd. Þá skipti jafnframt miklu máli að flokkarnir sem muni taka að sér þessi verkefni geti unnið vel saman.
Kosningar 2016 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira