Sigríður Ingibjörg veltir fyrir sér stofnun fyrirtækis með Helga Hrafni Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 30. október 2016 01:22 Helgi Hrafn og Sigríður Ingibjörg á kosningavöku Pírata. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Samfylkingu, velti fyrir sér stofnun fyrirtækis með Helga Hrafni Gunnarssyni Pírata í Risastóra kosningaþættinum á Stöð 2 í kvöld. Sigríður Ingibjörg var stödd í heimsókn í kosningavöku Pírata þegar fréttamaður spurði hana út í hugmyndina. „Nú er það þannig að í nótt þá verður Helgi fyrrverandi þingmaður og ég sá það í Gallupkönnuninni í gær að það eru allar líkur á að ég verði það líka. Svo ég ákvað bara að koma og hitta Helga af því hann er æði og spyrja hvort við getum ekki stofnað saman fyrirtæki. Ég er ógeðslega praktísk og hann er sjúklega klár,“ sagði Sigríður Ingibjörg. Engar tölur höfðu verið birtar þegar viðtalið var tekið en samkvæmt nýjustu tölum er Sigríður Ingibjörg inni sem jöfnunarþingmaður. Helgi Hrafn svaraði því að aldrei ætti að útiloka brjálaðar hugmyndir. „Við gætum stofnað fyrirtæki sem til dæmis býr til flokka. Við getum kallað það fjölflokkinn eða eitthvað slíkt,“ sagði hann. Þá sagði Sigríður Ingibjörg að ef hið fyrirhugaða fyrirtæki byggi til þúsund flokka myndi það virka eins og persónukjör sem hún sagði alla kalla eftir. „Ég meina við erum með mjög góðar hugmyndir. Ég er svona miðaldra kerling, hann ungur tölvunörd. Ég held það gæti verið mjög margt spennandi í því.“ Hún minntist einnig á að nýir þingmenn yrðu margir eftir kosningarnar. Mörg tækifæri væru í því varðandi ráðgjöf.Viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan. Kosningar 2016 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Sjá meira
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Samfylkingu, velti fyrir sér stofnun fyrirtækis með Helga Hrafni Gunnarssyni Pírata í Risastóra kosningaþættinum á Stöð 2 í kvöld. Sigríður Ingibjörg var stödd í heimsókn í kosningavöku Pírata þegar fréttamaður spurði hana út í hugmyndina. „Nú er það þannig að í nótt þá verður Helgi fyrrverandi þingmaður og ég sá það í Gallupkönnuninni í gær að það eru allar líkur á að ég verði það líka. Svo ég ákvað bara að koma og hitta Helga af því hann er æði og spyrja hvort við getum ekki stofnað saman fyrirtæki. Ég er ógeðslega praktísk og hann er sjúklega klár,“ sagði Sigríður Ingibjörg. Engar tölur höfðu verið birtar þegar viðtalið var tekið en samkvæmt nýjustu tölum er Sigríður Ingibjörg inni sem jöfnunarþingmaður. Helgi Hrafn svaraði því að aldrei ætti að útiloka brjálaðar hugmyndir. „Við gætum stofnað fyrirtæki sem til dæmis býr til flokka. Við getum kallað það fjölflokkinn eða eitthvað slíkt,“ sagði hann. Þá sagði Sigríður Ingibjörg að ef hið fyrirhugaða fyrirtæki byggi til þúsund flokka myndi það virka eins og persónukjör sem hún sagði alla kalla eftir. „Ég meina við erum með mjög góðar hugmyndir. Ég er svona miðaldra kerling, hann ungur tölvunörd. Ég held það gæti verið mjög margt spennandi í því.“ Hún minntist einnig á að nýir þingmenn yrðu margir eftir kosningarnar. Mörg tækifæri væru í því varðandi ráðgjöf.Viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.
Kosningar 2016 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Sjá meira