Nóvemberspá Siggu Kling – Steingeit: Þetta er mikið vinnutímabil sem er framundan 4. nóvember 2016 09:00 Elsku hjartans Steingeit. Það sem skiptir mestu máli fyrir þig er að hafa sterka sjálfsmynd. Þú átt það til að fara aðrar leiðir en fólkinu í kringum þig finnst þú eigir að fara. Það kemur fyrir að þú sért misskilin og sumum finnst þú stundum svolítið óvægin við aðra. Þér finnst svo mikilvægt að hafa sjálfstæði þitt á hreinu svo þú getur slegið frá þér allharkalega ef að þér er vegið. Þú ert sú persóna sem myndir hætta lífi þínu til að hjálpa öðrum sem þú elskar. Þú hefur þessa sterku undirstöðu en þarft að læra betur að líta upp til þín, alveg eins og þú kannt að slá frá þér þá hefur tilhneigingu til að ráðast á sjálfa þig. Þetta er mikið vinnutímabil sem er framundan, hvað svo sem þú ert að gera. Það verða gerðar miklar kröfur til þín og þú þarft að standa undir þeim. Lausnin er að hugsa einn dag í einu og þá mun þetta ganga svo miklu betur en þú þorðir að vona. Skilaboðin eru að þú þarft að vera bjartsýnni og fagna meira þegar vel gengur, því þó að gangi vel, þá ertu farin að hugsa næsta skref þannig að þú nýtur þín ekki í velgengninni – hættu að vera skrefi á undan þér og gefðu þér smá tíma til að sjá hversu dásamleg persóna þú ert. Þú ert svo miklu tilfinningaríkari heldur en nokkurn í kringum þig grunar og þú tengist svo sterkum böndum, oft þeim sem eiga þig ekki skilið, svo nú þarftu að vega og meta hver á að valhoppa með þér inn í framtíðina. Þú ert að taka til í kringum þig og það hafa orðið litlir sigrar og til að auðvelda þér næstu 3 mánuði þá er mikilvægt að þú skráir hjá þér hvað er að ganga vel í lífi þínu til að þú gleymir ekki að þú ert miklu betur stödd heldur en fyrir um það bil ári. Þegar þú sérð þetta skaltu vera innilega þakklát fyrir það sem þú hefur því það er lykillinn að kraftinum sem kemur til þín næsta mánuð. Þú ert svo mikil fjölskyldumanneskja og gerir allt til að halda fjölskyldunni saman og það er bara gott um það að segja. Margar Steingeitur eru að fara núna á næstunni inn í samband sem mun vara um ókomin ár. Það fer þér svo miklu betur að hafa allt á traustum grunni, því í þeim aðstæðum blómstrar þú mest. Þú átt það til að lenda í tilfinningaróreglu og oftúlka orð sem ástvinur þinn segir og muna allt of mikið sem tengir þig ástinni. Þú þarft að vera gleymnari, þá hættir þú að vera hrædd. Þú átt eftir að uppskera öryggi og staðfestu og það er lífsmottóið þitt. Ástin elskar þig þannig að elskaðu hana til baka.Frægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni, Óttar Proppé. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira
Elsku hjartans Steingeit. Það sem skiptir mestu máli fyrir þig er að hafa sterka sjálfsmynd. Þú átt það til að fara aðrar leiðir en fólkinu í kringum þig finnst þú eigir að fara. Það kemur fyrir að þú sért misskilin og sumum finnst þú stundum svolítið óvægin við aðra. Þér finnst svo mikilvægt að hafa sjálfstæði þitt á hreinu svo þú getur slegið frá þér allharkalega ef að þér er vegið. Þú ert sú persóna sem myndir hætta lífi þínu til að hjálpa öðrum sem þú elskar. Þú hefur þessa sterku undirstöðu en þarft að læra betur að líta upp til þín, alveg eins og þú kannt að slá frá þér þá hefur tilhneigingu til að ráðast á sjálfa þig. Þetta er mikið vinnutímabil sem er framundan, hvað svo sem þú ert að gera. Það verða gerðar miklar kröfur til þín og þú þarft að standa undir þeim. Lausnin er að hugsa einn dag í einu og þá mun þetta ganga svo miklu betur en þú þorðir að vona. Skilaboðin eru að þú þarft að vera bjartsýnni og fagna meira þegar vel gengur, því þó að gangi vel, þá ertu farin að hugsa næsta skref þannig að þú nýtur þín ekki í velgengninni – hættu að vera skrefi á undan þér og gefðu þér smá tíma til að sjá hversu dásamleg persóna þú ert. Þú ert svo miklu tilfinningaríkari heldur en nokkurn í kringum þig grunar og þú tengist svo sterkum böndum, oft þeim sem eiga þig ekki skilið, svo nú þarftu að vega og meta hver á að valhoppa með þér inn í framtíðina. Þú ert að taka til í kringum þig og það hafa orðið litlir sigrar og til að auðvelda þér næstu 3 mánuði þá er mikilvægt að þú skráir hjá þér hvað er að ganga vel í lífi þínu til að þú gleymir ekki að þú ert miklu betur stödd heldur en fyrir um það bil ári. Þegar þú sérð þetta skaltu vera innilega þakklát fyrir það sem þú hefur því það er lykillinn að kraftinum sem kemur til þín næsta mánuð. Þú ert svo mikil fjölskyldumanneskja og gerir allt til að halda fjölskyldunni saman og það er bara gott um það að segja. Margar Steingeitur eru að fara núna á næstunni inn í samband sem mun vara um ókomin ár. Það fer þér svo miklu betur að hafa allt á traustum grunni, því í þeim aðstæðum blómstrar þú mest. Þú átt það til að lenda í tilfinningaróreglu og oftúlka orð sem ástvinur þinn segir og muna allt of mikið sem tengir þig ástinni. Þú þarft að vera gleymnari, þá hættir þú að vera hrædd. Þú átt eftir að uppskera öryggi og staðfestu og það er lífsmottóið þitt. Ástin elskar þig þannig að elskaðu hana til baka.Frægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni, Óttar Proppé.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira