Ólafía Þórunn: Síminn minn er að springa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2016 15:52 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir slær í Abú Dabí í dag. Mynd/LET/Tristan Jones Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í sviðsljósinu eftir annan daginn á Fatima Bint Mubarak mótinu í Abú Dabí og ekki af ástæðulausu. Frábær spilamennska hennar fyrstu tvo dagana hafa skilað henni skori upp á þrettán högg undir pari og þriggja högga forskoti á toppnum. Hún lék á sex höggum undir pari í dag. „Þetta var mjög skemmtilegur dagur. Ég var að slá ótrúlega nálægt og gera allt vel. Ég var að koma mér í færi og ég nýtti mörg færi. Það voru meira að segja færi sem ég hefði getað nýtt betur. Þetta var geggjaður dagur,“ sagði Ólafía Þórunn í viðtali á heimasíðu LET Evrópumótaraðarinnar. „Nú verð ég bara að halda mér rólegri og reyna að halda áfram með sama plan og hina dagana,“ sagði Ólafía Þórunn. En hefur pressan að vera efst ekki mikil áhrif á hana? „Það er bara undir mér sjálfri að láta það hafa áhrif á mig. Ég gerði bara allt nákvæmlega eins og í gær og var ekkert að setja meiri pressu á sjálfan mig,“ sagði Ólafía Þórunn. „Ég var eiginlega ekkert stressuð og það kom mér eiginlega bara á óvart hvað það var gaman. Allir á Íslandi eru spenntir yfir þessu og síminn minn er að springa,“ sagði Ólafía létt. „Ég hugsaði fyrst og fremst um það að halda ró minni. Mér tókst það sem var mjög gott,“ sagði Ólafía Þórunn. Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn gerði engin mistök á fyrri níu holunum | Áfram í 1. sætinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að spila frábærlega á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí. 3. nóvember 2016 11:06 Ólafía Þórunn byrjar frábærlega í Abu Dhabi Atvinnukylfingurinn spilaði fyrsta hringinn í Abu Dhabi á sjö höggum undir pari. 2. nóvember 2016 09:58 Ólafía Þórunn í toppsætinu eftir fyrsta hring í Abú Dabí: Til heiðurs frænku hennar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði frábærlega á fyrsta keppnisdegi á sterku móti á LET Evrópumótaröð kvenna sem fram fer í Abú Dabí. Hún er í efsta sæti eftir fyrsta hringinn en íslenskur kylfingur hefur aldrei áður staðið í þessum sporum á móti í þessum styrkleikaflokki. 2. nóvember 2016 14:10 Sjóðheit Ólafía Þórunn með þriggja högga forskot á toppnum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, er heldur betur að stimpla sig inn í hóp atvinnukylfinga á LET Evrópumótaröðinni en hún er í efsta sæti eftir tvo daga á Fatima Bint Mubarak mótinu í Abú Dabí. 3. nóvember 2016 13:30 Ólafía Þórunn í beinni á Golfstöðinni Sýnt beint frá síðustu þremur keppnisdögunum á Fatima Bint Mubarak Ladies Open. 2. nóvember 2016 16:27 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í sviðsljósinu eftir annan daginn á Fatima Bint Mubarak mótinu í Abú Dabí og ekki af ástæðulausu. Frábær spilamennska hennar fyrstu tvo dagana hafa skilað henni skori upp á þrettán högg undir pari og þriggja högga forskoti á toppnum. Hún lék á sex höggum undir pari í dag. „Þetta var mjög skemmtilegur dagur. Ég var að slá ótrúlega nálægt og gera allt vel. Ég var að koma mér í færi og ég nýtti mörg færi. Það voru meira að segja færi sem ég hefði getað nýtt betur. Þetta var geggjaður dagur,“ sagði Ólafía Þórunn í viðtali á heimasíðu LET Evrópumótaraðarinnar. „Nú verð ég bara að halda mér rólegri og reyna að halda áfram með sama plan og hina dagana,“ sagði Ólafía Þórunn. En hefur pressan að vera efst ekki mikil áhrif á hana? „Það er bara undir mér sjálfri að láta það hafa áhrif á mig. Ég gerði bara allt nákvæmlega eins og í gær og var ekkert að setja meiri pressu á sjálfan mig,“ sagði Ólafía Þórunn. „Ég var eiginlega ekkert stressuð og það kom mér eiginlega bara á óvart hvað það var gaman. Allir á Íslandi eru spenntir yfir þessu og síminn minn er að springa,“ sagði Ólafía létt. „Ég hugsaði fyrst og fremst um það að halda ró minni. Mér tókst það sem var mjög gott,“ sagði Ólafía Þórunn.
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn gerði engin mistök á fyrri níu holunum | Áfram í 1. sætinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að spila frábærlega á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí. 3. nóvember 2016 11:06 Ólafía Þórunn byrjar frábærlega í Abu Dhabi Atvinnukylfingurinn spilaði fyrsta hringinn í Abu Dhabi á sjö höggum undir pari. 2. nóvember 2016 09:58 Ólafía Þórunn í toppsætinu eftir fyrsta hring í Abú Dabí: Til heiðurs frænku hennar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði frábærlega á fyrsta keppnisdegi á sterku móti á LET Evrópumótaröð kvenna sem fram fer í Abú Dabí. Hún er í efsta sæti eftir fyrsta hringinn en íslenskur kylfingur hefur aldrei áður staðið í þessum sporum á móti í þessum styrkleikaflokki. 2. nóvember 2016 14:10 Sjóðheit Ólafía Þórunn með þriggja högga forskot á toppnum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, er heldur betur að stimpla sig inn í hóp atvinnukylfinga á LET Evrópumótaröðinni en hún er í efsta sæti eftir tvo daga á Fatima Bint Mubarak mótinu í Abú Dabí. 3. nóvember 2016 13:30 Ólafía Þórunn í beinni á Golfstöðinni Sýnt beint frá síðustu þremur keppnisdögunum á Fatima Bint Mubarak Ladies Open. 2. nóvember 2016 16:27 Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Ólafía Þórunn gerði engin mistök á fyrri níu holunum | Áfram í 1. sætinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að spila frábærlega á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí. 3. nóvember 2016 11:06
Ólafía Þórunn byrjar frábærlega í Abu Dhabi Atvinnukylfingurinn spilaði fyrsta hringinn í Abu Dhabi á sjö höggum undir pari. 2. nóvember 2016 09:58
Ólafía Þórunn í toppsætinu eftir fyrsta hring í Abú Dabí: Til heiðurs frænku hennar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði frábærlega á fyrsta keppnisdegi á sterku móti á LET Evrópumótaröð kvenna sem fram fer í Abú Dabí. Hún er í efsta sæti eftir fyrsta hringinn en íslenskur kylfingur hefur aldrei áður staðið í þessum sporum á móti í þessum styrkleikaflokki. 2. nóvember 2016 14:10
Sjóðheit Ólafía Þórunn með þriggja högga forskot á toppnum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, er heldur betur að stimpla sig inn í hóp atvinnukylfinga á LET Evrópumótaröðinni en hún er í efsta sæti eftir tvo daga á Fatima Bint Mubarak mótinu í Abú Dabí. 3. nóvember 2016 13:30
Ólafía Þórunn í beinni á Golfstöðinni Sýnt beint frá síðustu þremur keppnisdögunum á Fatima Bint Mubarak Ladies Open. 2. nóvember 2016 16:27