Eygló Harðardóttir, félagsmálaráðherra, Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði og Svavar Gestsson fyrrverandi ráðherra mæta í myndverið til Höskuldur Kára Schram fréttamanns.
Víglínan er þjóðmálaþáttur á vegum fréttastofu Stöðvar 2. Í þættinum er fjallað um allt það helsta sem í þjóðmálaumræðunni hverju sinni. Víglínan er í opinni dagskrá á hverjum laugardegi klukkan 12:20.