Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Ritstjórn skrifar 18. nóvember 2016 14:30 Harper Seven með pabba sínum á fremsta bekk á Burberry sýningu. Getty Harper Seven Beckham, dóttir Victoriu og David Beckham, hefur hannað sína fyrstu flík. Hún er aðeins 4 ára gömul. Harper teiknaði teikninguna á blað og í kjölfarið lét David Beckham tattúera hana á líkamann sinn. Núna hefur móðir hennar ákveðið að nota teikninguna á stuttermaboli sem eru seldir til styrktar World AIDS Day í Bretlandi. Victoria hannar bol á hverju ári til styrktar málefninu, sem er á vegum Sameinuðu Þjóðanna. Hægt er að kaupa bolinn hér. Teikningin hennar Harper er notuð á bolinn. Mest lesið Er Beyonce að fara að eignast stráka? Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Ljómandi nýársförðun Glamour Barbie komin í flatbotna Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour
Harper Seven Beckham, dóttir Victoriu og David Beckham, hefur hannað sína fyrstu flík. Hún er aðeins 4 ára gömul. Harper teiknaði teikninguna á blað og í kjölfarið lét David Beckham tattúera hana á líkamann sinn. Núna hefur móðir hennar ákveðið að nota teikninguna á stuttermaboli sem eru seldir til styrktar World AIDS Day í Bretlandi. Victoria hannar bol á hverju ári til styrktar málefninu, sem er á vegum Sameinuðu Þjóðanna. Hægt er að kaupa bolinn hér. Teikningin hennar Harper er notuð á bolinn.
Mest lesið Er Beyonce að fara að eignast stráka? Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Ljómandi nýársförðun Glamour Barbie komin í flatbotna Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour