Rihanna hannar vetrarskó í samstarfi við Manolo Blahnik Ritstjórn skrifar 14. nóvember 2016 16:15 Rihanna er að sigra tískuheiminn. vísir/getty Rihanna og Manolo Blahnik hafa ákveðið að fara í samstarf í annað sinn og hanna vetrarskó. Í sumar frumsýndi Rihanna skó sem að hún hannaði með skóhönnuðinum fræga sem hafa slegið í gegn. Líklegt er að vetrarskórnir verði einnig afar vinsælir hjá aðdáendum hennar sem og skóáhugamönnum. Nýja línan ber heitið "Savage" og þar er að finna há stígvél sem og lág og það er mikið um feld á þeim. Það er nokkuð ljóst að skórnir verði ansi dýrir en í seinustu samstarfslínu þeirra kostuðu skórnir á milli 895 og 3.995 dollara. Mest lesið Ikea í samstarf við Byredo Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour Vorið hjá Isabel Marant Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour
Rihanna og Manolo Blahnik hafa ákveðið að fara í samstarf í annað sinn og hanna vetrarskó. Í sumar frumsýndi Rihanna skó sem að hún hannaði með skóhönnuðinum fræga sem hafa slegið í gegn. Líklegt er að vetrarskórnir verði einnig afar vinsælir hjá aðdáendum hennar sem og skóáhugamönnum. Nýja línan ber heitið "Savage" og þar er að finna há stígvél sem og lág og það er mikið um feld á þeim. Það er nokkuð ljóst að skórnir verði ansi dýrir en í seinustu samstarfslínu þeirra kostuðu skórnir á milli 895 og 3.995 dollara.
Mest lesið Ikea í samstarf við Byredo Glamour Völdu buxur fram yfir kjól Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Blái dregillinn á frumsýningu Game of Thrones Glamour Vorið hjá Isabel Marant Glamour Vínrauðar partývarir sem stela senunni Glamour