Ekki útlit fyrir snjó á sunnan- og vestanverðu landinu á næstunni Jóhann K. Jóhannsson skrifar 10. nóvember 2016 19:30 Eðlilega með þeim mikla snjó sem kyngt hefur niður á götur Stokkhólms hefur það haft mikil áhrif á samgöngur í borginni. Strætisvagnaferðum var aflýst í borginni í gær og í dag urðu miklar tafir vegna færðar. Flugsamgöngur í gegnum Alranda flugvöll fóru úr skorðum og þá var skólastarfi í nokkrum skólum fellt niður þar sem kennarar komust ekki til vinnu. Íbúar borgarinnar hafa gagnrýnt yfirvöld þar sem hægt hefur gengið að hreinsa götur vegna þess hafa bíleigendur hafa þurft að skilja bíla sína eftir vegna færðar, ekki álíkt því og við þekkjum hér á landi þegar fyrsta alvöru snjókoman fellur. Snjódýptin í Stokkhólmi í gærmorgun mældist 29 sentimetrar og jafnaði það metið í borginni í Nóvembermánuði frá árinu 2004. Í morgun var svo snjódýptin komin í 39 sentimetra og það aðeins á sex klukkustundum. „Þetta er búið að vera mjög fyndið, búið að vera mjög athyglisvert sem íslendingur að horfa á fólk reyna bakka út úr stæðum og svona. Það er eins og þeir hafi aldrei séð snjó áður. Þetta er búið að vera svolítið kaótískt. Það eru bílar fastir hér og þar og fólk að vaða þessa risa skafla,“ segir Bára Kristgeirsdóttir, hönnuður sem búsett er í Stokkhólmi.Er þetta eitthvað á líkt því sem þið þekkið héðan frá Íslandi?„Já þetta er nefnilega svo mikið. Það hefur ekki hætt að snjóa í allan gærdag. Hlutirnir ganga hægar fyrir sig. Það er seinkun á flestum lestum og föst á leikskólanum hjá dóttur minni þurfti að gista þar yfir nóttina af því hún komst ekki með strætó heim til sín,“ segir Bára. Frosti er spáð á svæðinu næstu daga en íbúar Stokkhólms þurfa þó ekki að örvænta því spáð er mildara veðri í næstu viku. Veðurfarið í Stokkhólmi síðasta sólarhringinn er eitthvað sem við hér á Íslandi ættum að vera vön. Spurningin er hins vegar hvenær kemur veturinn til okkar og hvenær fer eiginlega að snjóa? „Það er nú ekki víst að það verði mikill snjór á næstunni sunnanlands og vestan. Það lítur út fyrir umhleypingar og sunnanátt og það er að mestu leyti rigning í því,“ segir Haraldur Ólafsson, veðurfræðingur.Erum við að slá einhver met? „það verður að segja það. Það hefur aldrei nokkrun tímann mælst eins hlýr október í Stykkishólmi og þar hefur nú verið mælt lengur en nokkur staðar annars staðar á landinu eða frá miðri nítjándu öld og október hefur hefur ekki verið eins hlýr í Reykjavík síðan 1915,“ segir Haraldur Veður Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Sjá meira
Eðlilega með þeim mikla snjó sem kyngt hefur niður á götur Stokkhólms hefur það haft mikil áhrif á samgöngur í borginni. Strætisvagnaferðum var aflýst í borginni í gær og í dag urðu miklar tafir vegna færðar. Flugsamgöngur í gegnum Alranda flugvöll fóru úr skorðum og þá var skólastarfi í nokkrum skólum fellt niður þar sem kennarar komust ekki til vinnu. Íbúar borgarinnar hafa gagnrýnt yfirvöld þar sem hægt hefur gengið að hreinsa götur vegna þess hafa bíleigendur hafa þurft að skilja bíla sína eftir vegna færðar, ekki álíkt því og við þekkjum hér á landi þegar fyrsta alvöru snjókoman fellur. Snjódýptin í Stokkhólmi í gærmorgun mældist 29 sentimetrar og jafnaði það metið í borginni í Nóvembermánuði frá árinu 2004. Í morgun var svo snjódýptin komin í 39 sentimetra og það aðeins á sex klukkustundum. „Þetta er búið að vera mjög fyndið, búið að vera mjög athyglisvert sem íslendingur að horfa á fólk reyna bakka út úr stæðum og svona. Það er eins og þeir hafi aldrei séð snjó áður. Þetta er búið að vera svolítið kaótískt. Það eru bílar fastir hér og þar og fólk að vaða þessa risa skafla,“ segir Bára Kristgeirsdóttir, hönnuður sem búsett er í Stokkhólmi.Er þetta eitthvað á líkt því sem þið þekkið héðan frá Íslandi?„Já þetta er nefnilega svo mikið. Það hefur ekki hætt að snjóa í allan gærdag. Hlutirnir ganga hægar fyrir sig. Það er seinkun á flestum lestum og föst á leikskólanum hjá dóttur minni þurfti að gista þar yfir nóttina af því hún komst ekki með strætó heim til sín,“ segir Bára. Frosti er spáð á svæðinu næstu daga en íbúar Stokkhólms þurfa þó ekki að örvænta því spáð er mildara veðri í næstu viku. Veðurfarið í Stokkhólmi síðasta sólarhringinn er eitthvað sem við hér á Íslandi ættum að vera vön. Spurningin er hins vegar hvenær kemur veturinn til okkar og hvenær fer eiginlega að snjóa? „Það er nú ekki víst að það verði mikill snjór á næstunni sunnanlands og vestan. Það lítur út fyrir umhleypingar og sunnanátt og það er að mestu leyti rigning í því,“ segir Haraldur Ólafsson, veðurfræðingur.Erum við að slá einhver met? „það verður að segja það. Það hefur aldrei nokkrun tímann mælst eins hlýr október í Stykkishólmi og þar hefur nú verið mælt lengur en nokkur staðar annars staðar á landinu eða frá miðri nítjándu öld og október hefur hefur ekki verið eins hlýr í Reykjavík síðan 1915,“ segir Haraldur
Veður Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin Innlent Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund Innlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Kennarar mótmæla við bæjarráðsfund VR greiddi Ragnari Þór rúmar tíu milljónir við starfslokin „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Sjá meira