Ólafur Egill þrýstir á borgina að lengja opnunartíma sundlauga um helgar Atli Ísleifsson skrifar 27. nóvember 2016 11:11 Ólafur Egill er fastagestur í Vesturbæjarlaug. Vísir/Anton/Hanna Ólafur Egill Egilsson leikari hefur efnt til undirskriftarsöfnunar þar sem þess er krafist að Reykjavíkurborg lengi opnunartíma sundlauga um helgar. Í færslu á Facebook-síðu sinni segist Ólafur vera einn af fastagestum Vesturbæjarlaugar og þangað hafi hann farið alla sína barnæsku með ömmum sínum og öfum, foreldrum. Nú fari hann hins vegar í laugina með börnum sínum og vonandi börnum þeirra þegar fram í sækir. „Eitt það allra besta sem ég veit er kvöldsund. Synda dálítið eða bara slaka á eftir daginn, taka jafnvel náttfötin með og svífa svo inn í draumalöndin... Þess vegna hefur mér lengi þótt alveg glatað að allar laugar aðrar en Laugardalslaug loka klukkan 20:00 á föstudögum og 18:00 um helgar,“ segir Ólafur. Hann segist lengi hafa talað um að efna til undirskriftarsöfnunar en hafi nú ákveðið að láta slag standa. „Skorum á Reykjavíkurborg að lengja opnunartíma lauganna á föstudögum, laugardögum og sunnudögum. Laugarnar okkar eru frábærar, njótum þeirra, líka um helgar!“ 664 mann höfðu skrifað undir söfnunina klukkan 11:15. Heimasíðu undirskriftarsöfnunarinnar má sjá hér. Sundlaugar Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Ólafur Egill Egilsson leikari hefur efnt til undirskriftarsöfnunar þar sem þess er krafist að Reykjavíkurborg lengi opnunartíma sundlauga um helgar. Í færslu á Facebook-síðu sinni segist Ólafur vera einn af fastagestum Vesturbæjarlaugar og þangað hafi hann farið alla sína barnæsku með ömmum sínum og öfum, foreldrum. Nú fari hann hins vegar í laugina með börnum sínum og vonandi börnum þeirra þegar fram í sækir. „Eitt það allra besta sem ég veit er kvöldsund. Synda dálítið eða bara slaka á eftir daginn, taka jafnvel náttfötin með og svífa svo inn í draumalöndin... Þess vegna hefur mér lengi þótt alveg glatað að allar laugar aðrar en Laugardalslaug loka klukkan 20:00 á föstudögum og 18:00 um helgar,“ segir Ólafur. Hann segist lengi hafa talað um að efna til undirskriftarsöfnunar en hafi nú ákveðið að láta slag standa. „Skorum á Reykjavíkurborg að lengja opnunartíma lauganna á föstudögum, laugardögum og sunnudögum. Laugarnar okkar eru frábærar, njótum þeirra, líka um helgar!“ 664 mann höfðu skrifað undir söfnunina klukkan 11:15. Heimasíðu undirskriftarsöfnunarinnar má sjá hér.
Sundlaugar Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira