Afskrifuðu Carlsen sem bjargaði sér fyrir horn á ótrúlegan hátt Atli Ísleifsson skrifar 24. nóvember 2016 11:29 Magnus Carlsen verður hvítur í tveimur af þeim þremur skákum sem eftir standa. Vísir/AFP Níunda skák heimsmeistaraenvígis norska heimsmeistarans Magnus Carlsen og Rússans Sergei Karjakin lauk með jafntefli í New York í nótt. Carlsen var undir mikilli tímapressu og gerði mikil mistök í 38. leik skákarinnar og í kjölfarið voru margir sérfræðingar sem lýstu því yfir að Karjakin ætti sigurinn vísan og myndi því ná tveggja vinninga forskoti í einvíginu. Slíkt hefði svo gott sem gert út um vonir Carlsen sem hefði þurft að vinna síðustu þrjár skákir einvígisins. Í frétt NRK segir að Carlsen hafi þess í stað náð að bjarga skákinni og landa jafntefli eftir alls 74 leiki. Aserski stórmeistarinn Teymur Radjabov var einn þeirra afskrifaði Carlsen eftir umrædd mistök og sagði Karjakin spila góðan leik og Carlsen vara í sjálfseyðingarham.Karjakin,senses the moment,plays very good game,Magnus self-destructs and we are going to have 2-0 in Sergey's favor! Nice game by white!— Teymur Rajabov (@rajachess) November 23, 2016 Ungversk-bandaríski stórmeistarinn Susan Polgar fylgdist einnig með skákinni og sagði ljóst að Carlsen væri í miklum vanda á því augnabliki.Carlsen is in serious trouble here. This is quite shocking! #CarlsenKarjakin— Susan Polgar (@SusanPolgar) November 23, 2016 Karjakin tókst þó ekki að ganga frá Carlsen sem náði með góðri spilamennsku að tryggja jafntefli, eftir fimm og hálfs tíma og 74 leikja skák. Carlsen neitaði að ræða við fréttamann á vegum mótsins að skák lokinni, en á opnum fréttamannafundi var hann augljóslega í góðu skapi. Sagði hann þetta hafa verið erfiða skák og hann væri fenginn því að hafa „lifað af“. Eftir áttundu skákina, sem Karjakin vann, strunsaði Carlsen úr af fréttamannafundi. Carlsen verður hvítur í tveimur af þeim þremur skákum sem eftir standa. Lesa má um níundu skákina í færslu skak.blog.is. Tengdar fréttir Carlsen strunsaði út eftir tap í áttundu skákinni Magnus Carlsen var bersýnilega pirraður þegar hann mætti á fréttamannafundinn, hunsaði fréttamenn norskra miðla og strunsaði svo út úr salnum skömmu síðar. 22. nóvember 2016 10:55 Mest lesið „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Níunda skák heimsmeistaraenvígis norska heimsmeistarans Magnus Carlsen og Rússans Sergei Karjakin lauk með jafntefli í New York í nótt. Carlsen var undir mikilli tímapressu og gerði mikil mistök í 38. leik skákarinnar og í kjölfarið voru margir sérfræðingar sem lýstu því yfir að Karjakin ætti sigurinn vísan og myndi því ná tveggja vinninga forskoti í einvíginu. Slíkt hefði svo gott sem gert út um vonir Carlsen sem hefði þurft að vinna síðustu þrjár skákir einvígisins. Í frétt NRK segir að Carlsen hafi þess í stað náð að bjarga skákinni og landa jafntefli eftir alls 74 leiki. Aserski stórmeistarinn Teymur Radjabov var einn þeirra afskrifaði Carlsen eftir umrædd mistök og sagði Karjakin spila góðan leik og Carlsen vara í sjálfseyðingarham.Karjakin,senses the moment,plays very good game,Magnus self-destructs and we are going to have 2-0 in Sergey's favor! Nice game by white!— Teymur Rajabov (@rajachess) November 23, 2016 Ungversk-bandaríski stórmeistarinn Susan Polgar fylgdist einnig með skákinni og sagði ljóst að Carlsen væri í miklum vanda á því augnabliki.Carlsen is in serious trouble here. This is quite shocking! #CarlsenKarjakin— Susan Polgar (@SusanPolgar) November 23, 2016 Karjakin tókst þó ekki að ganga frá Carlsen sem náði með góðri spilamennsku að tryggja jafntefli, eftir fimm og hálfs tíma og 74 leikja skák. Carlsen neitaði að ræða við fréttamann á vegum mótsins að skák lokinni, en á opnum fréttamannafundi var hann augljóslega í góðu skapi. Sagði hann þetta hafa verið erfiða skák og hann væri fenginn því að hafa „lifað af“. Eftir áttundu skákina, sem Karjakin vann, strunsaði Carlsen úr af fréttamannafundi. Carlsen verður hvítur í tveimur af þeim þremur skákum sem eftir standa. Lesa má um níundu skákina í færslu skak.blog.is.
Tengdar fréttir Carlsen strunsaði út eftir tap í áttundu skákinni Magnus Carlsen var bersýnilega pirraður þegar hann mætti á fréttamannafundinn, hunsaði fréttamenn norskra miðla og strunsaði svo út úr salnum skömmu síðar. 22. nóvember 2016 10:55 Mest lesið „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Innlent Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Innlent Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Innlent Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Innlent Fleiri fréttir Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Sjá meira
Carlsen strunsaði út eftir tap í áttundu skákinni Magnus Carlsen var bersýnilega pirraður þegar hann mætti á fréttamannafundinn, hunsaði fréttamenn norskra miðla og strunsaði svo út úr salnum skömmu síðar. 22. nóvember 2016 10:55