Afskrifuðu Carlsen sem bjargaði sér fyrir horn á ótrúlegan hátt Atli Ísleifsson skrifar 24. nóvember 2016 11:29 Magnus Carlsen verður hvítur í tveimur af þeim þremur skákum sem eftir standa. Vísir/AFP Níunda skák heimsmeistaraenvígis norska heimsmeistarans Magnus Carlsen og Rússans Sergei Karjakin lauk með jafntefli í New York í nótt. Carlsen var undir mikilli tímapressu og gerði mikil mistök í 38. leik skákarinnar og í kjölfarið voru margir sérfræðingar sem lýstu því yfir að Karjakin ætti sigurinn vísan og myndi því ná tveggja vinninga forskoti í einvíginu. Slíkt hefði svo gott sem gert út um vonir Carlsen sem hefði þurft að vinna síðustu þrjár skákir einvígisins. Í frétt NRK segir að Carlsen hafi þess í stað náð að bjarga skákinni og landa jafntefli eftir alls 74 leiki. Aserski stórmeistarinn Teymur Radjabov var einn þeirra afskrifaði Carlsen eftir umrædd mistök og sagði Karjakin spila góðan leik og Carlsen vara í sjálfseyðingarham.Karjakin,senses the moment,plays very good game,Magnus self-destructs and we are going to have 2-0 in Sergey's favor! Nice game by white!— Teymur Rajabov (@rajachess) November 23, 2016 Ungversk-bandaríski stórmeistarinn Susan Polgar fylgdist einnig með skákinni og sagði ljóst að Carlsen væri í miklum vanda á því augnabliki.Carlsen is in serious trouble here. This is quite shocking! #CarlsenKarjakin— Susan Polgar (@SusanPolgar) November 23, 2016 Karjakin tókst þó ekki að ganga frá Carlsen sem náði með góðri spilamennsku að tryggja jafntefli, eftir fimm og hálfs tíma og 74 leikja skák. Carlsen neitaði að ræða við fréttamann á vegum mótsins að skák lokinni, en á opnum fréttamannafundi var hann augljóslega í góðu skapi. Sagði hann þetta hafa verið erfiða skák og hann væri fenginn því að hafa „lifað af“. Eftir áttundu skákina, sem Karjakin vann, strunsaði Carlsen úr af fréttamannafundi. Carlsen verður hvítur í tveimur af þeim þremur skákum sem eftir standa. Lesa má um níundu skákina í færslu skak.blog.is. Tengdar fréttir Carlsen strunsaði út eftir tap í áttundu skákinni Magnus Carlsen var bersýnilega pirraður þegar hann mætti á fréttamannafundinn, hunsaði fréttamenn norskra miðla og strunsaði svo út úr salnum skömmu síðar. 22. nóvember 2016 10:55 Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira
Níunda skák heimsmeistaraenvígis norska heimsmeistarans Magnus Carlsen og Rússans Sergei Karjakin lauk með jafntefli í New York í nótt. Carlsen var undir mikilli tímapressu og gerði mikil mistök í 38. leik skákarinnar og í kjölfarið voru margir sérfræðingar sem lýstu því yfir að Karjakin ætti sigurinn vísan og myndi því ná tveggja vinninga forskoti í einvíginu. Slíkt hefði svo gott sem gert út um vonir Carlsen sem hefði þurft að vinna síðustu þrjár skákir einvígisins. Í frétt NRK segir að Carlsen hafi þess í stað náð að bjarga skákinni og landa jafntefli eftir alls 74 leiki. Aserski stórmeistarinn Teymur Radjabov var einn þeirra afskrifaði Carlsen eftir umrædd mistök og sagði Karjakin spila góðan leik og Carlsen vara í sjálfseyðingarham.Karjakin,senses the moment,plays very good game,Magnus self-destructs and we are going to have 2-0 in Sergey's favor! Nice game by white!— Teymur Rajabov (@rajachess) November 23, 2016 Ungversk-bandaríski stórmeistarinn Susan Polgar fylgdist einnig með skákinni og sagði ljóst að Carlsen væri í miklum vanda á því augnabliki.Carlsen is in serious trouble here. This is quite shocking! #CarlsenKarjakin— Susan Polgar (@SusanPolgar) November 23, 2016 Karjakin tókst þó ekki að ganga frá Carlsen sem náði með góðri spilamennsku að tryggja jafntefli, eftir fimm og hálfs tíma og 74 leikja skák. Carlsen neitaði að ræða við fréttamann á vegum mótsins að skák lokinni, en á opnum fréttamannafundi var hann augljóslega í góðu skapi. Sagði hann þetta hafa verið erfiða skák og hann væri fenginn því að hafa „lifað af“. Eftir áttundu skákina, sem Karjakin vann, strunsaði Carlsen úr af fréttamannafundi. Carlsen verður hvítur í tveimur af þeim þremur skákum sem eftir standa. Lesa má um níundu skákina í færslu skak.blog.is.
Tengdar fréttir Carlsen strunsaði út eftir tap í áttundu skákinni Magnus Carlsen var bersýnilega pirraður þegar hann mætti á fréttamannafundinn, hunsaði fréttamenn norskra miðla og strunsaði svo út úr salnum skömmu síðar. 22. nóvember 2016 10:55 Mest lesið Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Innlent Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Erlent Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Innlent Þrjú banaslys á fjórum dögum Innlent Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Innlent Barn á öðru aldursári lést Innlent Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Erlent Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Erlent Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Samþykkja verulega aukin útgjöld til varnarmála Selenskí á fund Bandaríkjamanna í Sádi-Arabíu Mögulega hafi „eins konar ástarsorg“ spilað inn í Trump frestar tollgjöldum nágrannanna Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Dóttir Pelicots kærir hann fyrir kynferðisofbledi Póstþjónusta Danmerkur hættir að bera út bréf Ætla að sigra í vopnakapphlaupi við Rússa Sjá meira
Carlsen strunsaði út eftir tap í áttundu skákinni Magnus Carlsen var bersýnilega pirraður þegar hann mætti á fréttamannafundinn, hunsaði fréttamenn norskra miðla og strunsaði svo út úr salnum skömmu síðar. 22. nóvember 2016 10:55