Innlent

23 milljónir fengust á Víkingalottómiða á Íslandi

Birgir Olgeirsson skrifar
Vinningsmiðinn var keyptur á Olís á Kjalarnesi.
Vinningsmiðinn var keyptur á Olís á Kjalarnesi. Vísir/GETTY
Víkingalottíspilari á Íslandi vann 23 milljónir króna í útdrætti kvöldsins. Deildi hann fyrsta vinningi ásamt þremur öðrum heppnum miðahöfum sem koma frá Finnlandi, Litháen og Noregi.

Miðinn frá Íslandi var keyptu í Olís á Kjalarnesi.

Þá voru þrír miðahafar á Íslandi með fjóra rétta í jókernum og fá 100 þúsund krónur á mann. Miðanir voru seldir í Samkaupum úrvali Grundarfirði, á vef Lottó og N1 Borgarnesi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×