Tommy Hilfiger tekur upp hanskann fyrir Melania Trump Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2016 13:00 Tommy Hilfiger er virtur bandarískur hönnuður. Mynd/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu. Mest lesið Er Beyonce að fara að eignast stráka? Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Ljómandi nýársförðun Glamour Barbie komin í flatbotna Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Tommy Hilfiger hefur komið tilvonandi forsetafrúnni Melania Trump til varnar. Í seinustu viku sagðist tískuvefurinn Fashionista ætla að minnka umfjöllun sinni um Melaniu ásamt því að fatahönnuðurinn Sophie Theallet sagðist ekki ætla að klæða hana. Tommy sagði í viðtali við WWD að honum finnst nýja forsetafrúin afar falleg og að það væri heiður fyrir hvaða fatahönnuð sem er að fá að klæða hana. Hilfiger er fyrsti hönnuðurinn sem hefur komið fram opinberlega og sagst vilja klæða Melaniu.
Mest lesið Er Beyonce að fara að eignast stráka? Glamour Mesti töffari rauða dregilsins Glamour Íþróttabuxur heitasta trendið Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Solange Knowles er tískudrottning tónlistarsenunnar Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour Moschino Barbie er mætt Glamour Ljómandi nýársförðun Glamour Barbie komin í flatbotna Glamour