Svartur föstudagur að detta úr tísku Sæunn Gísladóttir skrifar 23. nóvember 2016 10:00 Talið er að 3,5 prósent færri Bandaríkjamenn versli í búðum á deginum í ár en í fyrra. Vísir/AFP Svo virðist sem „svartur föstudagur“ (e. Black Friday), útsöludagurinn sem haldinn er á föstudaginn í þessari viku, daginn eftir þakkargjörðarhátíðina, sé að missa sess sinn meðal bandarískra neytenda. Dagurinn hefur sögulega verið stærsti verslunardagur ársins í Bandaríkjunum en fjöldi verslana býður vörur með miklum afslætti á þessum degi og hefja því margir jólaverslunina þá. Business Insider greinir frá því að á síðustu árum virðist færri neytendur leggja leið sína í stórmarkaði á borð við Walmart, Target og Amazon á þessum degi. Spáð er að fjöldi þeirra sem heimsækja verslanir á þessu ári muni dragast saman um 3,5 prósent milli ára, og er þetta ofan á hlutfallslega fækkun síðustu ára. Á síðasta ári fóru 102 milljónir manna í verslanir um þessa helgi og hafði þá fækkað um rúmlega fjörutíu milljónir frá 2012, samkvæmt tölum frá National Retail Federation. Þróunin virðist vera að fólk versli jafn mikið fyrir jólin, en sé ekki að draga innkaupin fram á svarta föstudag, og að það versli í auknum mæli á netinu. Talið er að samanlagt 137,4 milljónir manna í Bandaríkjunum muni versla í búðum og á netinu um þakkargjörðarhelgina. Það er tveggja milljóna manna fjölgun milli ára. Spáð er að neytendur muni versla fyrir 3,6 prósent hærri upphæð en í fyrra eða fyrir 655,8 milljarða Bandaríkjadala. Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Sjá meira
Svo virðist sem „svartur föstudagur“ (e. Black Friday), útsöludagurinn sem haldinn er á föstudaginn í þessari viku, daginn eftir þakkargjörðarhátíðina, sé að missa sess sinn meðal bandarískra neytenda. Dagurinn hefur sögulega verið stærsti verslunardagur ársins í Bandaríkjunum en fjöldi verslana býður vörur með miklum afslætti á þessum degi og hefja því margir jólaverslunina þá. Business Insider greinir frá því að á síðustu árum virðist færri neytendur leggja leið sína í stórmarkaði á borð við Walmart, Target og Amazon á þessum degi. Spáð er að fjöldi þeirra sem heimsækja verslanir á þessu ári muni dragast saman um 3,5 prósent milli ára, og er þetta ofan á hlutfallslega fækkun síðustu ára. Á síðasta ári fóru 102 milljónir manna í verslanir um þessa helgi og hafði þá fækkað um rúmlega fjörutíu milljónir frá 2012, samkvæmt tölum frá National Retail Federation. Þróunin virðist vera að fólk versli jafn mikið fyrir jólin, en sé ekki að draga innkaupin fram á svarta föstudag, og að það versli í auknum mæli á netinu. Talið er að samanlagt 137,4 milljónir manna í Bandaríkjunum muni versla í búðum og á netinu um þakkargjörðarhelgina. Það er tveggja milljóna manna fjölgun milli ára. Spáð er að neytendur muni versla fyrir 3,6 prósent hærri upphæð en í fyrra eða fyrir 655,8 milljarða Bandaríkjadala.
Mest lesið „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Viðskipti innlent Virða niðurstöðu Íslandsbanka Viðskipti innlent Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Viðskipti innlent Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Viðskipti innlent Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Viðskipti innlent Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Viðskipti innlent Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Sjá meira