Líkurnar ekki með Lewis Hamilton í titilbaráttunni Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. nóvember 2016 22:45 Lewis Hamilton veit að hann á erfiða keppni framundan um helgina. Vísir/Getty Lewis Hamilton segir að hann standi andspænis „afar slökum líkum“ í kappakstri helgarinnar þar sem úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna munu ráðast. Hamilton hins vegar neitar að gefast upp í baráttunni við liðsfélaga sinn, Nico Rosberg sem leiðir heimsmeistarakeppnina með 12 stigum þegar ein keppni er eftir á tímabilinu. Hamilton þarf því að yfirstíga forskot Rosberg í einu keppninni sem er eftir á tímabilinu. Rosberg verður að enda fjórði eða neðar til að opna fyrir möguleika Hamilton að verða heimsmeistari ökumanna í fjórða sinn á ferlinum. „Að vinna loksins í Brasilíu var ógleymanlegt augnablik sem ég var búinn að bíða lengi eftir. Mér líður mjög vel og finnst ég í afar góðu jafnvægi í akstrinum. Enda bíllinn okkar afar góður frá því frábæra fólki sem vinnur í verksmiðjum okkar,“ sagði Hamilton. „Ég mun verða stoltur af því sem ég hef áorkað svo lengi sem ég er viss um að ég hef gefið allt sem ég á í keppnina. Sama hvað gerist er ég stoltur af öllum sem hafa komið að liðinu og verið hluti af þeim árangri sem það hefur náð undanfarin ár,“ sagði Hamilton. Lokakeppni tímabilsins fer fram um komandi helgi. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 12:50 á laugardag á Stöð 2 Sport 3. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 12:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Baslið í Brasilíu Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í maraþon keppni í Brasilíu. Kappaksturinn stóð yfir í rúmar þrjár klukkustundir. Miklar rigningar töfðu keppnina talsvert. 16. nóvember 2016 07:00 Massa: Ég á aldrei eftir að gleyma þessum degi Lewis Hamilton vann þriðju keppnina í röð í Brasilíu í dag. Hann er þá 12 stigum á eftir Nico Rosberg sem varð annar í dag. Hver sagði hvað eftir keppnina? 13. nóvember 2016 20:00 Nico Rosberg ætlar að gefa allt í keppnina í Abú Dabí Nico Rosberg hefur ákveðið að halda sig við sína nálgun í keppninni í Abú Dabí um helgina. Þar sem úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna mun ráðast. 21. nóvember 2016 18:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lewis Hamilton segir að hann standi andspænis „afar slökum líkum“ í kappakstri helgarinnar þar sem úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna munu ráðast. Hamilton hins vegar neitar að gefast upp í baráttunni við liðsfélaga sinn, Nico Rosberg sem leiðir heimsmeistarakeppnina með 12 stigum þegar ein keppni er eftir á tímabilinu. Hamilton þarf því að yfirstíga forskot Rosberg í einu keppninni sem er eftir á tímabilinu. Rosberg verður að enda fjórði eða neðar til að opna fyrir möguleika Hamilton að verða heimsmeistari ökumanna í fjórða sinn á ferlinum. „Að vinna loksins í Brasilíu var ógleymanlegt augnablik sem ég var búinn að bíða lengi eftir. Mér líður mjög vel og finnst ég í afar góðu jafnvægi í akstrinum. Enda bíllinn okkar afar góður frá því frábæra fólki sem vinnur í verksmiðjum okkar,“ sagði Hamilton. „Ég mun verða stoltur af því sem ég hef áorkað svo lengi sem ég er viss um að ég hef gefið allt sem ég á í keppnina. Sama hvað gerist er ég stoltur af öllum sem hafa komið að liðinu og verið hluti af þeim árangri sem það hefur náð undanfarin ár,“ sagði Hamilton. Lokakeppni tímabilsins fer fram um komandi helgi. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 12:50 á laugardag á Stöð 2 Sport 3. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 12:30 á sunnudag á Stöð 2 Sport.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Baslið í Brasilíu Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í maraþon keppni í Brasilíu. Kappaksturinn stóð yfir í rúmar þrjár klukkustundir. Miklar rigningar töfðu keppnina talsvert. 16. nóvember 2016 07:00 Massa: Ég á aldrei eftir að gleyma þessum degi Lewis Hamilton vann þriðju keppnina í röð í Brasilíu í dag. Hann er þá 12 stigum á eftir Nico Rosberg sem varð annar í dag. Hver sagði hvað eftir keppnina? 13. nóvember 2016 20:00 Nico Rosberg ætlar að gefa allt í keppnina í Abú Dabí Nico Rosberg hefur ákveðið að halda sig við sína nálgun í keppninni í Abú Dabí um helgina. Þar sem úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna mun ráðast. 21. nóvember 2016 18:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Bílskúrinn: Baslið í Brasilíu Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í maraþon keppni í Brasilíu. Kappaksturinn stóð yfir í rúmar þrjár klukkustundir. Miklar rigningar töfðu keppnina talsvert. 16. nóvember 2016 07:00
Massa: Ég á aldrei eftir að gleyma þessum degi Lewis Hamilton vann þriðju keppnina í röð í Brasilíu í dag. Hann er þá 12 stigum á eftir Nico Rosberg sem varð annar í dag. Hver sagði hvað eftir keppnina? 13. nóvember 2016 20:00
Nico Rosberg ætlar að gefa allt í keppnina í Abú Dabí Nico Rosberg hefur ákveðið að halda sig við sína nálgun í keppninni í Abú Dabí um helgina. Þar sem úrslit heimsmeistarakeppni ökumanna mun ráðast. 21. nóvember 2016 18:00