Katrín búin að ræða við forsetann sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 21. nóvember 2016 09:01 Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna. vísir/hanna Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, upplýsti Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, um stöðu mála í gærkvöldi. Formlegar stjórnarmyndunarviðræður VG, Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Pírata og Viðreisnar hefjast klukkan 13 í dag. Katrín segist gera ráð fyrir að viðræðurnar muni taka nokkra daga, og að lögð hafi verið áhersla á það í símtali hennar við forsetann að unnið verði hratt en vel. „Ég held honum upplýstum og auðvitað áttum við okkur á því að það er ekki endalaus tími [...]Það skiptir máli að vinna hratt en það má heldur ekki gleyma því að vinna vel. Þett aer eitthvað sem maður metur eftir því sem verkefnum vindur fram,“ sagði Katrín í Bítinu í morgun. Hún tók fram að staðan í pólitíkinni nú sé allt önnur en áður hafi verið. „Flokkarnir liggja á miklu stærra svæði á hinu pólitíska litrófi en við höfum séð á undanförnum árum við stjórnarmyndun og það þýðir auðvitað að það fá ekki allir sínu fram.“ Aðspurð segir hún ýmislegt sameina þessa fimm flokka, til dæmis umhverfis-, heilbrigðis- og menntamálin. „Svo heyrir maður það líka frá mörgum að það er mikill áhugi á að breyta vinnubrögðum á Alþingi og það er óskandi að það takist,“ segir hún. „Það eru ýmsar hugmyndir sem við höfum verið að ræða, lengur en fyrir þessar kosningar, og það lýtur að því hvernig við reynum að vinna meira í sátt á Alþingi þannig að vægi minnihlutans verði meira á hverjum tíma.“Viðtalið við Katrínu má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Formlegar stjórnarmyndunarviðræður hefjast í dag Málefnahópar Vinstri grænna, Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Pírata og Viðreisnar munu í dag hittast formlega til þess að fara yfir málefnagrundvöll hugsanlegs stjórnarsamstarf þessara flokka. 21. nóvember 2016 07:35 Slaka á kröfunni um utanþingsráðherra Þingflokkur Pírata vill að stefnu flokksins verði breytt svo þingmenn annarra flokka geti orðið ráðherrar í stjórn með Pírötum. Þeirra eigin ráðherrar verði þó ekki þingmenn samtímis. 21. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Erlent Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Fleiri fréttir Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, upplýsti Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, um stöðu mála í gærkvöldi. Formlegar stjórnarmyndunarviðræður VG, Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Pírata og Viðreisnar hefjast klukkan 13 í dag. Katrín segist gera ráð fyrir að viðræðurnar muni taka nokkra daga, og að lögð hafi verið áhersla á það í símtali hennar við forsetann að unnið verði hratt en vel. „Ég held honum upplýstum og auðvitað áttum við okkur á því að það er ekki endalaus tími [...]Það skiptir máli að vinna hratt en það má heldur ekki gleyma því að vinna vel. Þett aer eitthvað sem maður metur eftir því sem verkefnum vindur fram,“ sagði Katrín í Bítinu í morgun. Hún tók fram að staðan í pólitíkinni nú sé allt önnur en áður hafi verið. „Flokkarnir liggja á miklu stærra svæði á hinu pólitíska litrófi en við höfum séð á undanförnum árum við stjórnarmyndun og það þýðir auðvitað að það fá ekki allir sínu fram.“ Aðspurð segir hún ýmislegt sameina þessa fimm flokka, til dæmis umhverfis-, heilbrigðis- og menntamálin. „Svo heyrir maður það líka frá mörgum að það er mikill áhugi á að breyta vinnubrögðum á Alþingi og það er óskandi að það takist,“ segir hún. „Það eru ýmsar hugmyndir sem við höfum verið að ræða, lengur en fyrir þessar kosningar, og það lýtur að því hvernig við reynum að vinna meira í sátt á Alþingi þannig að vægi minnihlutans verði meira á hverjum tíma.“Viðtalið við Katrínu má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Formlegar stjórnarmyndunarviðræður hefjast í dag Málefnahópar Vinstri grænna, Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Pírata og Viðreisnar munu í dag hittast formlega til þess að fara yfir málefnagrundvöll hugsanlegs stjórnarsamstarf þessara flokka. 21. nóvember 2016 07:35 Slaka á kröfunni um utanþingsráðherra Þingflokkur Pírata vill að stefnu flokksins verði breytt svo þingmenn annarra flokka geti orðið ráðherrar í stjórn með Pírötum. Þeirra eigin ráðherrar verði þó ekki þingmenn samtímis. 21. nóvember 2016 07:00 Mest lesið Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Innlent Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Innlent Heimsækja eingöngu herstöð á Grænlandi Erlent Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Innlent Vill fartölvu í fangelsið Erlent Fundu stærstu lífrænu sameindirnar hingað til í gömlu sýni Erlent Danir kveðja konur í herinn Erlent Pyttur opnaðist skyndilega á hraðbraut Erlent Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Innlent Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Innlent Fleiri fréttir Hún er sögð með fagrar línur, vel byggð, rennileg og háfætt Rannsaka neysluvatn í Hveragerði Ósammála hvort að um leiðréttingu sé að ræða Vildi birta upptökur af ofbeldinu: „Fólk þarf að sjá til að skilja“ Laun bæjarstjóra vanvirðing við íbúa Gerandinn ákærður fyrir manndrápstilraun á Vopnafirði Myndefni af heimilisofbeldi, vanvirðing við skattgreiðendur og fegurðardís „Þessi leiðrétting er hið rétta í stöðunni“ Tvíburaforeldrar fái hálft ár í viðbótarorlof Tveimur konum sleppt en fimm dúsa enn inni Ár frá þjófnaðinum í Hamraborg og enginn verið ákærður Líklegast að næsta gos verði stærra en fyrri gos Fólk ekki fasistar þó það eigi Teslu Lýsti áralöngu heimilisofbeldi í pontu Alþingis MAST kærir Kaldvík til lögreglu Aukin harka að færast í undirheimana Lögregla muni reyna að vera orðvarari í samræðum á vettvangi Kynntu breytingar á lögum um veiðigjald Næstu dagar ráða úrslitum um framtíð Kvikmyndaskóla Íslands Sögð ætla að kynna umtalsverðar breytingar á veiðigjöldum Guðmundur Ingi ávarpaði menntafólk á leiðtogafundi Tveir handteknir vegna stolins riffils með hljóðdeyfi Guðbjörg aðstoðar Guðmund Inga Líf hans í hættu ef hann leitaði til lögreglu Það sem við vitum og vitum ekki í máli Ásthildar Lóu Tekur við stöðunni af Guðmundi Inga Opnunarsamkoma leiðtogafundar í menntamálum „Þarna ertu ekki að tala um breytingu, heldur byltingu“ Áföll hafa mótað Guðmund Inga: „Ég læt ekki valta yfir mig“ Samningar í höfn við sveitarfélögin en ekki ríkið Sjá meira
Formlegar stjórnarmyndunarviðræður hefjast í dag Málefnahópar Vinstri grænna, Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Pírata og Viðreisnar munu í dag hittast formlega til þess að fara yfir málefnagrundvöll hugsanlegs stjórnarsamstarf þessara flokka. 21. nóvember 2016 07:35
Slaka á kröfunni um utanþingsráðherra Þingflokkur Pírata vill að stefnu flokksins verði breytt svo þingmenn annarra flokka geti orðið ráðherrar í stjórn með Pírötum. Þeirra eigin ráðherrar verði þó ekki þingmenn samtímis. 21. nóvember 2016 07:00