Nicklaus: Tiger getur enn bætt metið mitt Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. nóvember 2016 08:30 Það bíða margir spenntir eftir því að sjá Tiger á morgun. vísir/getty Á morgun mun Tiger Woods loksins taka þátt í golfmóti á nýjan leik. Þá verða liðnir sextán mánuðir frá því hann keppti síðast. Um tíma leit út fyrir að Tiger myndi ekki keppa í golfi á nýjan leik enda meiðslin sem hann var að glíma við afar erfið. Hinn fertugi Tiger hefur unnið 14 risamót á ferlinum en Jack Nicklaus á metið sem er 18. Þó svo Tiger hafi ekki unnið risamót síðan árið 2008 hefur Nicklaus enn trú á því að Tiger geti náð honum. „Ég hef alltaf verið á því að hann geti verið samkeppnishæfur í tíu ár í viðbót. Hann hefur hæfileikana og ef hann heldur heilsu er allt hægt,“ sagði Nicklaus. Nicklaus segir að líklega hafi Tiger verið tilbúinn aðeins fyrr en hann hafi þurft að vinna í andlega þættinum. Mótið hefst klukkan 18.00 á morgun og er í beinni á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira
Á morgun mun Tiger Woods loksins taka þátt í golfmóti á nýjan leik. Þá verða liðnir sextán mánuðir frá því hann keppti síðast. Um tíma leit út fyrir að Tiger myndi ekki keppa í golfi á nýjan leik enda meiðslin sem hann var að glíma við afar erfið. Hinn fertugi Tiger hefur unnið 14 risamót á ferlinum en Jack Nicklaus á metið sem er 18. Þó svo Tiger hafi ekki unnið risamót síðan árið 2008 hefur Nicklaus enn trú á því að Tiger geti náð honum. „Ég hef alltaf verið á því að hann geti verið samkeppnishæfur í tíu ár í viðbót. Hann hefur hæfileikana og ef hann heldur heilsu er allt hægt,“ sagði Nicklaus. Nicklaus segir að líklega hafi Tiger verið tilbúinn aðeins fyrr en hann hafi þurft að vinna í andlega þættinum. Mótið hefst klukkan 18.00 á morgun og er í beinni á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Sjá meira