Valsmenn töpuðu fyrir botnliðinu og FH vann á Selfossi | Úrslit og markaskorarar kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2016 21:22 Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði fimm mörk á Selfossi í kvöld. Vísir/Eyþór FH-ingar sóttu tvö stig á Selfoss í kvöld í fimmtándu umferð Olís-deildar karla í handbolta á sama tíma og Valsmenn fóru stigalausir heim úr Safamýri eftir tap á móti botnliði Fram. Framarar unnu sjö marka sigur á Val í Safamýrinni, 30-23, en þetta var fyrsti deildarsigur Framliðsins síðan í lok október. Valsmenn hafa verið á góðu skriði að undanförnu eftir erfiða byrjun og því kemur þetta stórtap í kvöld mikið á óvart. Valsmenn urðu þarna af mikilvægum stigum í toppbaráttunni en FH náði tveggja stiga forystu á Hlíðarendapilta eftir öruggan ellefu marka sigur á Selfossi. FH-ingar náðu líka að komast upp fyrir nágranna sína í Haukum og alla leið í annað sætið í deildinni.Úrslit og markaskorarar í Olís-deild karla í kvöld:Fram - Valur 30-23 (13-11)Mörk Fram: Arnar Birkir Hálfdánarson 8, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 5, Lúðvík T.B. Arnkelsson 5, Guðjón Andri Jónsson 4, Valdimar Sigurðsson 3, Sigurður Örn Þorsteinsson 2, Bjartur Guðmundsson 2, Þorgeir Bjarki Davíðsson 1Mörk Vals: Orri Freyr Gíslason 5, Josip Juric Grgic 5, Anton Rúnarsson 5, Vignir Stefánsson 3, Alexander Örn Júlíusson 2, Ýmir Örn Gíslason 2, Sveinn Aron Sveinsson 1Selfoss - FH 24-35 (13-22)Mörk Selfoss: Teitur Örn Einarsson 10, Hergeir Grímsson 4, Guðni Ingvarsson 2, Elvar Örn Jónsson 2, Einar Sverrisson 2, Alexander Már Egan 2, Magnús Öder Einarsson 1, Andri Már Sveinsson 1.Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 8, Óðinn Þór Ríkharðsson 6, Gísli Þorgeir Kristjánsson 5, Ásbjörn Friðriksson 5, Ágúst Birgisson 4, Jóhann Birgir Ingvarsson 3, Arnar Freyr Ársælsson 2, Jóhann Karl Reynisson 1,Afturelding - Stjarnan 28-17 (13-11)Mörk Aftureldingar (Skot): Árni Bragi Eyjólfsson 8/1 (13/2), Guðni Már Kristinsson 6 (7), Jón Heiðar Gunnarsson 4 (5), Elvar Ásgeirsson 3 (7), Kristinn Hrannar Elísberg 2 (3), Gestur Ólafur Ingvarsson 2 (4), Gunnar Þórsson 2 (4), Pétur Júníusson 1 (1).Mörk Stjörnunnar (Skot): Ari Pétursson 4 (8), Sverrir Eyjólfsson 3 (3), Ólafur Gústafsson 3 (6), Ari Magnús Þorgeirsson 3 (6), Stefán Darri Þórsson 2 (4), Sveinbjörn Pétursson 1 (2), Garðar B. Sigurjónsson 1 (2).ÍBV - Grótta 29-24 (15-12)Mörk ÍBV: Sigurbergur Sveinsson 8, Theodór Sigurbjörnsson 8, Ágúst Emil Grétarsson 5, Elliði Snær Viðarsson 3, Grétar Þór Eyþórsson 3, Magnús Stefánsson 1, Friðrik Hólm Jónsson 1.Mörk Gróttu: Finnur Ingi Stefánsson 5, Elvar Friðriksson 5, Vilhjálmur Geir Hauksson 3, Þráinn Orri Jónsson 3, Leonharð Þorgeir Harðarson 2, Aron Dagur Pálsson 2, Árni Benedikt Árnason 1, Nökkvi Dan Elliðason 1, Hannes Grimm 1, Hlynur Rafn Guðmundsson 1. Olís-deild karla Tengdar fréttir Heimavöllurinn aftur farin að skila Eyjamönnum stigum Eyjamenn unnu fimm marka sigur á Gróttu, 29-24, í Vestmannaeyjum í kvöld en heimsigrarnir hafa verið alltof fáir að undanförnu miðað við það sem menn eru vanir í Eyjum. 8. desember 2016 20:21 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Sjá meira
FH-ingar sóttu tvö stig á Selfoss í kvöld í fimmtándu umferð Olís-deildar karla í handbolta á sama tíma og Valsmenn fóru stigalausir heim úr Safamýri eftir tap á móti botnliði Fram. Framarar unnu sjö marka sigur á Val í Safamýrinni, 30-23, en þetta var fyrsti deildarsigur Framliðsins síðan í lok október. Valsmenn hafa verið á góðu skriði að undanförnu eftir erfiða byrjun og því kemur þetta stórtap í kvöld mikið á óvart. Valsmenn urðu þarna af mikilvægum stigum í toppbaráttunni en FH náði tveggja stiga forystu á Hlíðarendapilta eftir öruggan ellefu marka sigur á Selfossi. FH-ingar náðu líka að komast upp fyrir nágranna sína í Haukum og alla leið í annað sætið í deildinni.Úrslit og markaskorarar í Olís-deild karla í kvöld:Fram - Valur 30-23 (13-11)Mörk Fram: Arnar Birkir Hálfdánarson 8, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 5, Lúðvík T.B. Arnkelsson 5, Guðjón Andri Jónsson 4, Valdimar Sigurðsson 3, Sigurður Örn Þorsteinsson 2, Bjartur Guðmundsson 2, Þorgeir Bjarki Davíðsson 1Mörk Vals: Orri Freyr Gíslason 5, Josip Juric Grgic 5, Anton Rúnarsson 5, Vignir Stefánsson 3, Alexander Örn Júlíusson 2, Ýmir Örn Gíslason 2, Sveinn Aron Sveinsson 1Selfoss - FH 24-35 (13-22)Mörk Selfoss: Teitur Örn Einarsson 10, Hergeir Grímsson 4, Guðni Ingvarsson 2, Elvar Örn Jónsson 2, Einar Sverrisson 2, Alexander Már Egan 2, Magnús Öder Einarsson 1, Andri Már Sveinsson 1.Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 8, Óðinn Þór Ríkharðsson 6, Gísli Þorgeir Kristjánsson 5, Ásbjörn Friðriksson 5, Ágúst Birgisson 4, Jóhann Birgir Ingvarsson 3, Arnar Freyr Ársælsson 2, Jóhann Karl Reynisson 1,Afturelding - Stjarnan 28-17 (13-11)Mörk Aftureldingar (Skot): Árni Bragi Eyjólfsson 8/1 (13/2), Guðni Már Kristinsson 6 (7), Jón Heiðar Gunnarsson 4 (5), Elvar Ásgeirsson 3 (7), Kristinn Hrannar Elísberg 2 (3), Gestur Ólafur Ingvarsson 2 (4), Gunnar Þórsson 2 (4), Pétur Júníusson 1 (1).Mörk Stjörnunnar (Skot): Ari Pétursson 4 (8), Sverrir Eyjólfsson 3 (3), Ólafur Gústafsson 3 (6), Ari Magnús Þorgeirsson 3 (6), Stefán Darri Þórsson 2 (4), Sveinbjörn Pétursson 1 (2), Garðar B. Sigurjónsson 1 (2).ÍBV - Grótta 29-24 (15-12)Mörk ÍBV: Sigurbergur Sveinsson 8, Theodór Sigurbjörnsson 8, Ágúst Emil Grétarsson 5, Elliði Snær Viðarsson 3, Grétar Þór Eyþórsson 3, Magnús Stefánsson 1, Friðrik Hólm Jónsson 1.Mörk Gróttu: Finnur Ingi Stefánsson 5, Elvar Friðriksson 5, Vilhjálmur Geir Hauksson 3, Þráinn Orri Jónsson 3, Leonharð Þorgeir Harðarson 2, Aron Dagur Pálsson 2, Árni Benedikt Árnason 1, Nökkvi Dan Elliðason 1, Hannes Grimm 1, Hlynur Rafn Guðmundsson 1.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Heimavöllurinn aftur farin að skila Eyjamönnum stigum Eyjamenn unnu fimm marka sigur á Gróttu, 29-24, í Vestmannaeyjum í kvöld en heimsigrarnir hafa verið alltof fáir að undanförnu miðað við það sem menn eru vanir í Eyjum. 8. desember 2016 20:21 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Sjá meira
Heimavöllurinn aftur farin að skila Eyjamönnum stigum Eyjamenn unnu fimm marka sigur á Gróttu, 29-24, í Vestmannaeyjum í kvöld en heimsigrarnir hafa verið alltof fáir að undanförnu miðað við það sem menn eru vanir í Eyjum. 8. desember 2016 20:21