Ólafía auglýsti Arctic Open í viðtölum við erlenda fjölmiðla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2016 20:00 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Myndir/GSÍmyndir/Samsett Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var ekki aðeins í viðtölum við íslenska fjölmiðla eftir frábæra frammistöðu hennar á lokaúrtökumótinu fyrir LGPA-mótaröðina. Ólafía fór í viðtöl við erlenda fjölmiðla líka og þar á meðal var heimasíða LGPA-mótaraðarinnar. Ólafía Þórunn var fyrirmyndar sendiherra Íslands í þessum viðtölum og notaði tækifærið til að auglýsa íslenskt golf og ekki síst Miðnæturmót Golfklúbbs Akureyrar, Arctic Open. „Það er léttir að vera búinn að klára hringinn. Ég er svo ánægð og virkilega ánægð að vera íslensk,“ sagði Ólafía Þórunn. „Það eru svo margir þarna úti að reyna að ná þessu þannig að þetta er alveg stórkostlegt. Ég get eiginlega ekki lýst því hvernig mér líður,“ sagði Ólafía Þórunn. „Allt síðan að ég var krakki hefur mér dreymt um að komast þangað og nú er ég búin að ná þessu. Þetta er bara ótrúlegt,“ sagði Ólafía og talið barst síðan að Íslandi. „Það ættu allir að koma og prófa að spila golf á Íslandi. Það er frábært og líka mjög vinsælt sport á Íslandi. Við erum með 65 golfvelli og við erum alltaf tilbúin í það að fá fleiri ferðamenn,“ sagði Ólafía. Ólafía Þórunn talaði sérstaklega um Arctic Open sem er eins og flestir vita er spilað í miðnætursólinni á Jaðarsvelli á Akureyri í júní á hverju ári. Það er jú engu líkt að spila golf um nótt um hásumar á Íslandi þegar sólin neitar að setjast. Ólafía Þórunn er því einkar flottur sendiherra fyrir íslenskt golf, hún er ekki aðeins að vekja athygli á Íslandi með frammistöðu sinni heldur einnig með því að auglýsa golfvelli og golfvelli á Íslandi. Það verður fróðlegt að sjá hvort erlendum kylfingum fjölgi á Íslandi í framhaldinu. Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn kom út í mínus Þó svo Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hafi endað í öðru sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina í gær, og fengið hálfa milljón króna í verðlaunafé, kemur hún út í mínus eftir þátttöku sína. 5. desember 2016 11:14 Karen: Mikill munur á Evrópumótaröðinni og LPGA "Þetta er rosalegur árangur og ég er ekki hissa á því að hún skildi fara alla leið,“ segir Karen Sævarsdóttir golfsérfræðingur um Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur sem endurskrifaði íslenska golfsögu í gær. 5. desember 2016 13:45 Fjögur ný mót og verðlaunafé aldrei meira Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mun fá tækifæri til að keppa um háar fjárhæðir á LPGA-mótaröðinni. 5. desember 2016 23:00 Ólafía Þórunn: Get alveg spilað jafn vel og þær bestu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í skýjunum með að vera komin á LPGA-mótaröðina. 4. desember 2016 22:22 Stelpan sem vann Ólafíu var að vinna í annað sinn | Sjáðu sigurpúttið Jaye Marie Green rúllaði upp úrtökumótinu fyrir þremur árum er hún spilaði á 29 undir pari. 5. desember 2016 12:40 Ólafía Þórunn í kringum 120. sæti forgangslistans Sé mið tekið af síðasta keppnistímabili ætti Ólafía Þórunn að komast á 18-22 mót á næsta keppnistímabili. 5. desember 2016 14:30 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var ekki aðeins í viðtölum við íslenska fjölmiðla eftir frábæra frammistöðu hennar á lokaúrtökumótinu fyrir LGPA-mótaröðina. Ólafía fór í viðtöl við erlenda fjölmiðla líka og þar á meðal var heimasíða LGPA-mótaraðarinnar. Ólafía Þórunn var fyrirmyndar sendiherra Íslands í þessum viðtölum og notaði tækifærið til að auglýsa íslenskt golf og ekki síst Miðnæturmót Golfklúbbs Akureyrar, Arctic Open. „Það er léttir að vera búinn að klára hringinn. Ég er svo ánægð og virkilega ánægð að vera íslensk,“ sagði Ólafía Þórunn. „Það eru svo margir þarna úti að reyna að ná þessu þannig að þetta er alveg stórkostlegt. Ég get eiginlega ekki lýst því hvernig mér líður,“ sagði Ólafía Þórunn. „Allt síðan að ég var krakki hefur mér dreymt um að komast þangað og nú er ég búin að ná þessu. Þetta er bara ótrúlegt,“ sagði Ólafía og talið barst síðan að Íslandi. „Það ættu allir að koma og prófa að spila golf á Íslandi. Það er frábært og líka mjög vinsælt sport á Íslandi. Við erum með 65 golfvelli og við erum alltaf tilbúin í það að fá fleiri ferðamenn,“ sagði Ólafía. Ólafía Þórunn talaði sérstaklega um Arctic Open sem er eins og flestir vita er spilað í miðnætursólinni á Jaðarsvelli á Akureyri í júní á hverju ári. Það er jú engu líkt að spila golf um nótt um hásumar á Íslandi þegar sólin neitar að setjast. Ólafía Þórunn er því einkar flottur sendiherra fyrir íslenskt golf, hún er ekki aðeins að vekja athygli á Íslandi með frammistöðu sinni heldur einnig með því að auglýsa golfvelli og golfvelli á Íslandi. Það verður fróðlegt að sjá hvort erlendum kylfingum fjölgi á Íslandi í framhaldinu.
Golf Tengdar fréttir Ólafía Þórunn kom út í mínus Þó svo Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hafi endað í öðru sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina í gær, og fengið hálfa milljón króna í verðlaunafé, kemur hún út í mínus eftir þátttöku sína. 5. desember 2016 11:14 Karen: Mikill munur á Evrópumótaröðinni og LPGA "Þetta er rosalegur árangur og ég er ekki hissa á því að hún skildi fara alla leið,“ segir Karen Sævarsdóttir golfsérfræðingur um Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur sem endurskrifaði íslenska golfsögu í gær. 5. desember 2016 13:45 Fjögur ný mót og verðlaunafé aldrei meira Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mun fá tækifæri til að keppa um háar fjárhæðir á LPGA-mótaröðinni. 5. desember 2016 23:00 Ólafía Þórunn: Get alveg spilað jafn vel og þær bestu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í skýjunum með að vera komin á LPGA-mótaröðina. 4. desember 2016 22:22 Stelpan sem vann Ólafíu var að vinna í annað sinn | Sjáðu sigurpúttið Jaye Marie Green rúllaði upp úrtökumótinu fyrir þremur árum er hún spilaði á 29 undir pari. 5. desember 2016 12:40 Ólafía Þórunn í kringum 120. sæti forgangslistans Sé mið tekið af síðasta keppnistímabili ætti Ólafía Þórunn að komast á 18-22 mót á næsta keppnistímabili. 5. desember 2016 14:30 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Ólafía Þórunn kom út í mínus Þó svo Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hafi endað í öðru sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA-mótaröðina í gær, og fengið hálfa milljón króna í verðlaunafé, kemur hún út í mínus eftir þátttöku sína. 5. desember 2016 11:14
Karen: Mikill munur á Evrópumótaröðinni og LPGA "Þetta er rosalegur árangur og ég er ekki hissa á því að hún skildi fara alla leið,“ segir Karen Sævarsdóttir golfsérfræðingur um Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur sem endurskrifaði íslenska golfsögu í gær. 5. desember 2016 13:45
Fjögur ný mót og verðlaunafé aldrei meira Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mun fá tækifæri til að keppa um háar fjárhæðir á LPGA-mótaröðinni. 5. desember 2016 23:00
Ólafía Þórunn: Get alveg spilað jafn vel og þær bestu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í skýjunum með að vera komin á LPGA-mótaröðina. 4. desember 2016 22:22
Stelpan sem vann Ólafíu var að vinna í annað sinn | Sjáðu sigurpúttið Jaye Marie Green rúllaði upp úrtökumótinu fyrir þremur árum er hún spilaði á 29 undir pari. 5. desember 2016 12:40
Ólafía Þórunn í kringum 120. sæti forgangslistans Sé mið tekið af síðasta keppnistímabili ætti Ólafía Þórunn að komast á 18-22 mót á næsta keppnistímabili. 5. desember 2016 14:30