Reyna að svindla á íslenskum leigjendum: Besta vörnin er tortryggni Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. desember 2016 08:48 Úr miðborg Reykjavíkur. Vísir/Andri Marínó Lögreglan varar við óprúttnum einstaklingum á netinu sem bjóða íbúðir til leigu, í lengri eða skemmri tíma, án þess þó að hafa í huga að láta nokkuð af hendi. Þannig eru huggulegar íbúðir boðnar til leigu á hlægilega lágu verði en þegar búið er að borga staðfestingargjald kemur í ljós að þær voru aldrei til leigu. Lögreglan segist hafa fengið ábendingar um slík svindl á vefsvæðum á borð við bland og mbl sem og í gegnum Airbnb. Ekki er um að ræða netsvindl þar sem fólk hakkar sig inn forrit heldur er einfaldlega reynt að plata fólk. „Besta vörnin er því að sýna alltaf smá tortryggni,“ segir í færslu lögreglunnar og bent er á að íslenskan sé alltaf að verða betri í svona svindli og veitir því takmarkaða vernd. Lögreglan leggur til nokkrar góðar venjur: • Varastu öll frávik í eðlilegum samskiptum eins og með leigu á húsnæði. Ef þú hefur tök á þá skaltu alltaf skoða húsnæðið fyrst. Ef þú ert að leigja erlendis þá borgar sig að fara í gegn um trausta aðila og aldrei samþykkja samskipti eftir öðrum leiðum eða senda greiðslu utan kerfis. • Ef íbúðin er erlendis þá getur þú notað Google maps til að skoða umhverfið og meta hvort að þetta sé rétt. Þá er líka skynsamlegt að skoða notkunarskilmála eins og hjá Airbnb sem tryggja viðskiptin en aðeins ef þau eru innan kerfis þeirra. • Ef þú færð skilaboð sem þér finnast tortryggileg þá skaltu leita þér ráða og fylgja eðlisávísun þinni. Færslu lögreglunnar má sjá hér að neðan með dæmum um svindl. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Lögreglan varar við óprúttnum einstaklingum á netinu sem bjóða íbúðir til leigu, í lengri eða skemmri tíma, án þess þó að hafa í huga að láta nokkuð af hendi. Þannig eru huggulegar íbúðir boðnar til leigu á hlægilega lágu verði en þegar búið er að borga staðfestingargjald kemur í ljós að þær voru aldrei til leigu. Lögreglan segist hafa fengið ábendingar um slík svindl á vefsvæðum á borð við bland og mbl sem og í gegnum Airbnb. Ekki er um að ræða netsvindl þar sem fólk hakkar sig inn forrit heldur er einfaldlega reynt að plata fólk. „Besta vörnin er því að sýna alltaf smá tortryggni,“ segir í færslu lögreglunnar og bent er á að íslenskan sé alltaf að verða betri í svona svindli og veitir því takmarkaða vernd. Lögreglan leggur til nokkrar góðar venjur: • Varastu öll frávik í eðlilegum samskiptum eins og með leigu á húsnæði. Ef þú hefur tök á þá skaltu alltaf skoða húsnæðið fyrst. Ef þú ert að leigja erlendis þá borgar sig að fara í gegn um trausta aðila og aldrei samþykkja samskipti eftir öðrum leiðum eða senda greiðslu utan kerfis. • Ef íbúðin er erlendis þá getur þú notað Google maps til að skoða umhverfið og meta hvort að þetta sé rétt. Þá er líka skynsamlegt að skoða notkunarskilmála eins og hjá Airbnb sem tryggja viðskiptin en aðeins ef þau eru innan kerfis þeirra. • Ef þú færð skilaboð sem þér finnast tortryggileg þá skaltu leita þér ráða og fylgja eðlisávísun þinni. Færslu lögreglunnar má sjá hér að neðan með dæmum um svindl.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira