Red Hot Chili Peppers koma fram á Íslandi 31. júlí Stefán Árni Pálsson skrifar 2. desember 2016 10:03 Koma fram á Íslandi rétt fyrir verslunarmannahelgi. Rétt eins og Vísir greindi frá í gær mun stórhljómsveitin Red Hot Chili Peppers koma fram í Nýju-Laugardalshöll þann 31. júlí. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu sem stendu fyrir tónleikunum. Þar segir að íslensk hljómsveit muni sjá um upphitun. Ákveðið og tilkynnt verði síðar hver hreppi hnossið. Þegar ellefta breiðskífa sveitarinnar, The Getaway, kom út fór hún rakleiðis á topp vinsældarlista víða um heim. Drengirnir, sem fyrir fjórum árum voru innlimaðir í Frægðarhöll rokksins, Rock and Roll Hall of Fame, leyfðu aðdáendum að bíða í ofvæni eftir plötunni og þegar hún kom fyrst út skaust hún beint á toppinn á sölulista Billboard yfir breiðskífur og í annað sæti á Billboard Top 200. The Gateway er 10. plata Grammy-verðlaunahafanna og sú þriðja sem nær öðru sæti á Top 200 listanum. Platan náði fyrsta sæti á sölulistum í Ástralíu, Belgíu, Hollandi og Nýja-Sjálandi og öðru sæti í Bretlandi og Þýskalandi. Red Hot Chili Peppers eru ein af farsælustu rokkböndum sögunnar og hefur selt yfir 60 milljón plötur (þeirra á meðal eru fimm platínumplötur). Meðlimir eru Anthony Kiedis (söngur), Flea (bassi), Chad Smith (trommur), og Josh Klinghoffer (gítar), og undir flaggi sveitarinnar hafa þeir unnið sex Grammy-verðlaun; fyrir bestu rokkplötuna (Stadium Arcadum), besta tónlistarflutning hljómsveitar ("Dani California"), besta rokklagið ("Scar Tissue") og besta rokkflutning með söng ("Give It Away"). Almenn miðasala hefst 15. desember kl. 10 á Miði.is. Forsala Senu Live fer fram 14. desember og Songkick forsala fer fram 13. desember. Sérstök tilkynning verður sent út innan skamms með öllum upplýsingum um allar þessar miðasölur, miðaverð, svæðaskiptingu o.s.frv. Hægt er að skrá sig á póstlista Senu Live hér. Tengdar fréttir Red Hot Chili Peppers heldur tónleika í Laugardalshöllinni á næsta ári Ein vinsælasta rokksveit sögunnar á leiðinni til landsins. 1. desember 2016 09:30 Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Sjá meira
Rétt eins og Vísir greindi frá í gær mun stórhljómsveitin Red Hot Chili Peppers koma fram í Nýju-Laugardalshöll þann 31. júlí. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu sem stendu fyrir tónleikunum. Þar segir að íslensk hljómsveit muni sjá um upphitun. Ákveðið og tilkynnt verði síðar hver hreppi hnossið. Þegar ellefta breiðskífa sveitarinnar, The Getaway, kom út fór hún rakleiðis á topp vinsældarlista víða um heim. Drengirnir, sem fyrir fjórum árum voru innlimaðir í Frægðarhöll rokksins, Rock and Roll Hall of Fame, leyfðu aðdáendum að bíða í ofvæni eftir plötunni og þegar hún kom fyrst út skaust hún beint á toppinn á sölulista Billboard yfir breiðskífur og í annað sæti á Billboard Top 200. The Gateway er 10. plata Grammy-verðlaunahafanna og sú þriðja sem nær öðru sæti á Top 200 listanum. Platan náði fyrsta sæti á sölulistum í Ástralíu, Belgíu, Hollandi og Nýja-Sjálandi og öðru sæti í Bretlandi og Þýskalandi. Red Hot Chili Peppers eru ein af farsælustu rokkböndum sögunnar og hefur selt yfir 60 milljón plötur (þeirra á meðal eru fimm platínumplötur). Meðlimir eru Anthony Kiedis (söngur), Flea (bassi), Chad Smith (trommur), og Josh Klinghoffer (gítar), og undir flaggi sveitarinnar hafa þeir unnið sex Grammy-verðlaun; fyrir bestu rokkplötuna (Stadium Arcadum), besta tónlistarflutning hljómsveitar ("Dani California"), besta rokklagið ("Scar Tissue") og besta rokkflutning með söng ("Give It Away"). Almenn miðasala hefst 15. desember kl. 10 á Miði.is. Forsala Senu Live fer fram 14. desember og Songkick forsala fer fram 13. desember. Sérstök tilkynning verður sent út innan skamms með öllum upplýsingum um allar þessar miðasölur, miðaverð, svæðaskiptingu o.s.frv. Hægt er að skrá sig á póstlista Senu Live hér.
Tengdar fréttir Red Hot Chili Peppers heldur tónleika í Laugardalshöllinni á næsta ári Ein vinsælasta rokksveit sögunnar á leiðinni til landsins. 1. desember 2016 09:30 Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Sjá meira
Red Hot Chili Peppers heldur tónleika í Laugardalshöllinni á næsta ári Ein vinsælasta rokksveit sögunnar á leiðinni til landsins. 1. desember 2016 09:30