Fyrrverandi sparisjóðsstjóri á Siglufirði handtekinn Samúel Karl Ólason skrifar 1. desember 2016 19:38 Fyrrverandi sparisjóðsstjóri Afls Sparisjóðs var handtekinn á Siglufirði í morgun. Vísir/Gísli Berg Ólafur Jónsson, fyrrverandi sparisjóðsstjóri Afls Sparisjóðs var handtekinn á Siglufirði í morgun auk annars manns. Handtökurnar tengjast rannsókn á umfangsmiklum fjárdrætti frá sparisjóðnum, þar sem fyrrum skrifstofustjóri sparisjóðsins var grunaður um að draga að sér um hundrað milljónir króna. Þetta kemur fram á vef RÚV. Þar segir einnig að fimm til sex húsleitir hafi verið framkvæmdar samhliða handtökunum. Samkvæmt Mbl.is fóru sjö embættismenn norður í dag og fóru skýrslutökur yfir þeim handteknu fram. Eins og áður hefur komið fram tengist rannsóknin annarri rannsókn á fjárdrætti en í tveir menn og þar af fyrrverandi forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar, voru handteknir vegna þess máls í september í fyrra. Tengdar fréttir Tveir handteknir vegna gruns um fjárdrátt hjá Sparisjóði Siglufjarðar Átta starfsmenn frá sérstökum saksóknara fóru norður í aðgerðir í gær. 30. september 2015 17:08 Annar hinna handteknu er forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar Sérstakur saksóknari gat ekki gefið upp hve mikið fé aðilarnir drógu sér. 1. október 2015 15:52 Nýtt útibú Arion banka opnað á Siglufirði Oddgeir Reynisson hefur verið ráðinn útibússtjóri Arion banka í Fjallabyggð. 23. nóvember 2015 11:03 Grunaður um hundrað milljóna fjárdrátt frá sparisjóðnum Málið hófst með kæru stjórnenda sparisjóðsins en þá lá grunur á að maðurinn hefði dregið sér mun lægri fjárhæð en hann er nú grunaður um. 15. október 2015 10:00 Samþykktu samruna AFLs og Arion Sameinuðu félögin munu starfa undir nafni Arion banka. 19. október 2015 14:58 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Ólafur Jónsson, fyrrverandi sparisjóðsstjóri Afls Sparisjóðs var handtekinn á Siglufirði í morgun auk annars manns. Handtökurnar tengjast rannsókn á umfangsmiklum fjárdrætti frá sparisjóðnum, þar sem fyrrum skrifstofustjóri sparisjóðsins var grunaður um að draga að sér um hundrað milljónir króna. Þetta kemur fram á vef RÚV. Þar segir einnig að fimm til sex húsleitir hafi verið framkvæmdar samhliða handtökunum. Samkvæmt Mbl.is fóru sjö embættismenn norður í dag og fóru skýrslutökur yfir þeim handteknu fram. Eins og áður hefur komið fram tengist rannsóknin annarri rannsókn á fjárdrætti en í tveir menn og þar af fyrrverandi forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar, voru handteknir vegna þess máls í september í fyrra.
Tengdar fréttir Tveir handteknir vegna gruns um fjárdrátt hjá Sparisjóði Siglufjarðar Átta starfsmenn frá sérstökum saksóknara fóru norður í aðgerðir í gær. 30. september 2015 17:08 Annar hinna handteknu er forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar Sérstakur saksóknari gat ekki gefið upp hve mikið fé aðilarnir drógu sér. 1. október 2015 15:52 Nýtt útibú Arion banka opnað á Siglufirði Oddgeir Reynisson hefur verið ráðinn útibússtjóri Arion banka í Fjallabyggð. 23. nóvember 2015 11:03 Grunaður um hundrað milljóna fjárdrátt frá sparisjóðnum Málið hófst með kæru stjórnenda sparisjóðsins en þá lá grunur á að maðurinn hefði dregið sér mun lægri fjárhæð en hann er nú grunaður um. 15. október 2015 10:00 Samþykktu samruna AFLs og Arion Sameinuðu félögin munu starfa undir nafni Arion banka. 19. október 2015 14:58 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Tveir handteknir vegna gruns um fjárdrátt hjá Sparisjóði Siglufjarðar Átta starfsmenn frá sérstökum saksóknara fóru norður í aðgerðir í gær. 30. september 2015 17:08
Annar hinna handteknu er forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar Sérstakur saksóknari gat ekki gefið upp hve mikið fé aðilarnir drógu sér. 1. október 2015 15:52
Nýtt útibú Arion banka opnað á Siglufirði Oddgeir Reynisson hefur verið ráðinn útibússtjóri Arion banka í Fjallabyggð. 23. nóvember 2015 11:03
Grunaður um hundrað milljóna fjárdrátt frá sparisjóðnum Málið hófst með kæru stjórnenda sparisjóðsins en þá lá grunur á að maðurinn hefði dregið sér mun lægri fjárhæð en hann er nú grunaður um. 15. október 2015 10:00
Samþykktu samruna AFLs og Arion Sameinuðu félögin munu starfa undir nafni Arion banka. 19. október 2015 14:58