Grunaður um hundrað milljóna fjárdrátt frá sparisjóðnum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 15. október 2015 10:00 Magnús var handtekinn vegna málsins en upphæðin sem hann er grunaður um að hafa dregið sér er um hundrað milljónir króna. Magnús Jónasson, fyrrverandi forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar, er grunaður um að hafa dregið sér um eitt hundrað milljónir króna úr Sparisjóði Siglufjarðar, samkvæmt heimildum Vísis. Þetta staðfestir Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari. Ekki liggur fyrir nákvæmlega hve há fjárhæðin er, þar sem skýringar hafa fengist á hluta færslnanna, en Ólafur Þór staðfestir að heildarumfang fjárdráttarins sé áður nefnd hundrað milljóna króna tala. Málið hófst með kæru stjórnenda sparisjóðsins en þá lá grunur á að Magnús hefði dregið sér mun lægri fjárhæð en hann er nú grunaður um. Átta fulltrúar sérstaks saksóknara voru sendir á Siglufjörð 29. september síðastliðinn til að framkvæma húsleitir og handtaka þá sem lágu undir grun; meðal annars Magnús. Í yfirlýsingu frá AFL Sparisjóði, sem send var fjölmiðlum í kjölfar þess að Vísir greindi frá málinu, kom fram að við athugun sérstaks saksóknara í alls óskyldu máli hafi komið upp rökstuddur grunur um fjárdrátt fyrrum skrifstofustjóra sparisjóðsins. Fréttastofu er ekki kunnugt um hvort játning liggi fyrir um öll brotin, en Magnús hefur þó játað aðild sína að málinu, samkvæmt heimildum fréttastofu. Hann lét af störfum sem forseti bæjarstjórnar eftir að málið kom upp. Tengdar fréttir Tveir handteknir vegna gruns um fjárdrátt hjá Sparisjóði Siglufjarðar Átta starfsmenn frá sérstökum saksóknara fóru norður í aðgerðir í gær. 30. september 2015 17:08 Annar hinna handteknu er forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar Sérstakur saksóknari gat ekki gefið upp hve mikið fé aðilarnir drógu sér. 1. október 2015 15:52 Magnús óskar eftir lausn frá störfum Boðað hefur verið til aukafundar í bæjarstjórn Fjallabyggðar á morgun. 6. október 2015 16:14 Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Sjá meira
Magnús Jónasson, fyrrverandi forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar, er grunaður um að hafa dregið sér um eitt hundrað milljónir króna úr Sparisjóði Siglufjarðar, samkvæmt heimildum Vísis. Þetta staðfestir Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari. Ekki liggur fyrir nákvæmlega hve há fjárhæðin er, þar sem skýringar hafa fengist á hluta færslnanna, en Ólafur Þór staðfestir að heildarumfang fjárdráttarins sé áður nefnd hundrað milljóna króna tala. Málið hófst með kæru stjórnenda sparisjóðsins en þá lá grunur á að Magnús hefði dregið sér mun lægri fjárhæð en hann er nú grunaður um. Átta fulltrúar sérstaks saksóknara voru sendir á Siglufjörð 29. september síðastliðinn til að framkvæma húsleitir og handtaka þá sem lágu undir grun; meðal annars Magnús. Í yfirlýsingu frá AFL Sparisjóði, sem send var fjölmiðlum í kjölfar þess að Vísir greindi frá málinu, kom fram að við athugun sérstaks saksóknara í alls óskyldu máli hafi komið upp rökstuddur grunur um fjárdrátt fyrrum skrifstofustjóra sparisjóðsins. Fréttastofu er ekki kunnugt um hvort játning liggi fyrir um öll brotin, en Magnús hefur þó játað aðild sína að málinu, samkvæmt heimildum fréttastofu. Hann lét af störfum sem forseti bæjarstjórnar eftir að málið kom upp.
Tengdar fréttir Tveir handteknir vegna gruns um fjárdrátt hjá Sparisjóði Siglufjarðar Átta starfsmenn frá sérstökum saksóknara fóru norður í aðgerðir í gær. 30. september 2015 17:08 Annar hinna handteknu er forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar Sérstakur saksóknari gat ekki gefið upp hve mikið fé aðilarnir drógu sér. 1. október 2015 15:52 Magnús óskar eftir lausn frá störfum Boðað hefur verið til aukafundar í bæjarstjórn Fjallabyggðar á morgun. 6. október 2015 16:14 Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Sjá meira
Tveir handteknir vegna gruns um fjárdrátt hjá Sparisjóði Siglufjarðar Átta starfsmenn frá sérstökum saksóknara fóru norður í aðgerðir í gær. 30. september 2015 17:08
Annar hinna handteknu er forseti bæjarstjórnar Fjallabyggðar Sérstakur saksóknari gat ekki gefið upp hve mikið fé aðilarnir drógu sér. 1. október 2015 15:52
Magnús óskar eftir lausn frá störfum Boðað hefur verið til aukafundar í bæjarstjórn Fjallabyggðar á morgun. 6. október 2015 16:14