Hamilton hótaði því að hætta að keyra fyrir Mercedes Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. desember 2016 10:00 Lewis Hamilton. vísir/getty Það gekk mikið á hjá Mercedes-liðinu í Formúlu 1 á tímabilinu en mestu lætin voru líklega er Lewis Hamilton bauðst til þess að yfirgefa herbúðir liðsins. Hamilton var ósáttur við hvernig liðið höndlaði það að hann og liðsfélagi hans, Nico Rosberg, lentu í árekstri í spænska kappakstrinum. Hamilton vildi meina að áreksturinn hefði verið Rosberg að kenna en Mercedes var ekki til í að taka undir það. Orðrómur um þetta mál hefur verið í gangi lengi og er Hamilton var spurður út í það af Sky Sports þá vildi hann ekki neita sögunni. Sky segist hafa heimildir fyrir því að Hamilton hafi hótað því að keyra ekki meira á tímabilinu eftir þessa uppákomu. Þá hótun tók Mercedes mjög alvarlega en náði að róa Hamilton áður en hann lét verða alvöru úr hótuninni. Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Það gekk mikið á hjá Mercedes-liðinu í Formúlu 1 á tímabilinu en mestu lætin voru líklega er Lewis Hamilton bauðst til þess að yfirgefa herbúðir liðsins. Hamilton var ósáttur við hvernig liðið höndlaði það að hann og liðsfélagi hans, Nico Rosberg, lentu í árekstri í spænska kappakstrinum. Hamilton vildi meina að áreksturinn hefði verið Rosberg að kenna en Mercedes var ekki til í að taka undir það. Orðrómur um þetta mál hefur verið í gangi lengi og er Hamilton var spurður út í það af Sky Sports þá vildi hann ekki neita sögunni. Sky segist hafa heimildir fyrir því að Hamilton hafi hótað því að keyra ekki meira á tímabilinu eftir þessa uppákomu. Þá hótun tók Mercedes mjög alvarlega en náði að róa Hamilton áður en hann lét verða alvöru úr hótuninni.
Formúla Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira