Myndband og myndir frá tilfinningaríku kveðjukvöldi Tim Duncan í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2016 10:00 Tim Duncan endaði leikmannaferil sinn formlega í nótt þegar San Antonio Spurs heiðraði hann með því að setja treyju hans upp í rjáfur í AT&T Center höllinni í San Antonio. Það þarf ekki að koma á óvart að þetta var vel skipulögð og glæsileg viðhöfn en samt var og varð að vera Tim Duncan stíll á henni. Tim Duncan er ekki mikið fyrir að sýna sig eða leitast eftir óþarfa athygli en lét sig „hafa það“ að þakka fyrir sig í nótt. Með honum voru kærasta hans og börnin hans tvö úr fyrra sambandi. Það féllu mörg góð og falleg orð en ást og þakkalæti fyrrum liðsfélaga, þjálfara og stuðningsmanna skein frá hverju andliti. Þetta var því tilfinningarík stund þegar bæði Tim Duncan og nokkrir fyrrum liðsfélagar og þjálfarar hans héldu stuttar ræður. Tim Duncan var ekki alveg á heimavelli undir sviðsljósinu en fáir leikmenn hafa gert meira fyrir eitt félag en einmitt hann. Tim Duncan lék í nítján tímabil með San Antonio Spurs og varð NBA-meistari fimm sinnum. Liðsfélagarnir Tony Parker og Manu Ginobili töluðu fallega um Tim Duncan en leyfðu sér líka að skjóta aðeins á karlinn sem hlustaði og hló meira að segja líka með öllum hinum. Duncan er áttundi leikmaður San Antonio Spurs sem fær treyju upp í rjáfur en hinir eru James Silas, George Gervin, Johnny Moore, David Robinson, Sean Elliott, Avery Johnson og Bruce Bowen en þeir fjórir síðustu léku allir með Duncan. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá athöfninni og í spilaranum hér fyrir ofan er stutt samantekt frá NBA-deildinni.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty NBA Tengdar fréttir NBA: San Antonio heiðraði Timmy með treyjuathöfn og dæmigerðum sigri | Myndbönd San Antonio Spurs vann sinn fjórða leik í röð í NBA-deildinni í nótt en þennan vann liðið á sérstöku kvöldi fyrir félagið. Washington Wizards vann endurkomusigur á Los Angeles Clippers og Utah Jazz hafði betur í einvígi tveggja sterkra varnarliða. 19. desember 2016 07:30 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira
Tim Duncan endaði leikmannaferil sinn formlega í nótt þegar San Antonio Spurs heiðraði hann með því að setja treyju hans upp í rjáfur í AT&T Center höllinni í San Antonio. Það þarf ekki að koma á óvart að þetta var vel skipulögð og glæsileg viðhöfn en samt var og varð að vera Tim Duncan stíll á henni. Tim Duncan er ekki mikið fyrir að sýna sig eða leitast eftir óþarfa athygli en lét sig „hafa það“ að þakka fyrir sig í nótt. Með honum voru kærasta hans og börnin hans tvö úr fyrra sambandi. Það féllu mörg góð og falleg orð en ást og þakkalæti fyrrum liðsfélaga, þjálfara og stuðningsmanna skein frá hverju andliti. Þetta var því tilfinningarík stund þegar bæði Tim Duncan og nokkrir fyrrum liðsfélagar og þjálfarar hans héldu stuttar ræður. Tim Duncan var ekki alveg á heimavelli undir sviðsljósinu en fáir leikmenn hafa gert meira fyrir eitt félag en einmitt hann. Tim Duncan lék í nítján tímabil með San Antonio Spurs og varð NBA-meistari fimm sinnum. Liðsfélagarnir Tony Parker og Manu Ginobili töluðu fallega um Tim Duncan en leyfðu sér líka að skjóta aðeins á karlinn sem hlustaði og hló meira að segja líka með öllum hinum. Duncan er áttundi leikmaður San Antonio Spurs sem fær treyju upp í rjáfur en hinir eru James Silas, George Gervin, Johnny Moore, David Robinson, Sean Elliott, Avery Johnson og Bruce Bowen en þeir fjórir síðustu léku allir með Duncan. Hér fyrir neðan má sjá myndir frá athöfninni og í spilaranum hér fyrir ofan er stutt samantekt frá NBA-deildinni.Vísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
NBA Tengdar fréttir NBA: San Antonio heiðraði Timmy með treyjuathöfn og dæmigerðum sigri | Myndbönd San Antonio Spurs vann sinn fjórða leik í röð í NBA-deildinni í nótt en þennan vann liðið á sérstöku kvöldi fyrir félagið. Washington Wizards vann endurkomusigur á Los Angeles Clippers og Utah Jazz hafði betur í einvígi tveggja sterkra varnarliða. 19. desember 2016 07:30 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira
NBA: San Antonio heiðraði Timmy með treyjuathöfn og dæmigerðum sigri | Myndbönd San Antonio Spurs vann sinn fjórða leik í röð í NBA-deildinni í nótt en þennan vann liðið á sérstöku kvöldi fyrir félagið. Washington Wizards vann endurkomusigur á Los Angeles Clippers og Utah Jazz hafði betur í einvígi tveggja sterkra varnarliða. 19. desember 2016 07:30