Fundinn sekur um að myrða níu manns í kirkju svartra í Charleston Anton Egilsson skrifar 15. desember 2016 23:30 Dylann Roof í dómsal. Vísir/Getty Dylann Roof hefur verið sakfelldur fyrir að skjóta níu þeldökka einstaklinga til bana í kirkju í borginni Charleston í Bandaríkjunum í júní á síðasta ári. Á Roof ekki að hafa sýnt nein viðbrögð er niðurstaðan var lesin upp. BBC greinir frá. Refsing yfir hinum 22 ára gamla Roof verður kveðin upp þann 3. janúar næstkomandi en dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur farið fram á dauðarefsingu yfir honum. Lögregla segir Roof hafa setið á meðal sóknarbarna í klukkustund áður en hann hóf skothríðina í kirkjunni. Var hans leitað í nokkra klukkutíma eftir ódæðið en hann var handtekinn í um 300 kílómetra fjarlægð frá kirkjunni í Charleston. Móðir Roof fékk hjartaráfall í dómsal í Charleston á miðvikudaginn skömmu eftir að saksóknarar lýstu því hvernig sonur hennar skipulagði og framkvæmdi morðin. Roof á að hafa sagt í kirkjunni að hann „yrði að gera þetta“ og að svart fólk ætti að fara aftur til síns heim. Skömmu eftir árásina greindi æskuvinur Roof frá því að þeir hefðu farið saman á „fyllerí“ nokkrum vikum áður þar sem Roof átti að hafa lýst yfir áhyggjum af því að svart fólk væri að taka yfir heiminn. Tengdar fréttir Fékk hjartaáfall þegar farið var yfir ódæði sonarins Réttarhöld yfir Dylann Roof, sem sakaður er um að hafa myrt níu þeldökka einstaklinga í kirkju í Charleston. 9. desember 2016 09:08 Fara fram á dauðarefsingu yfir Dylann Roof Ákærður fyrir að hafa orðið níu manns að bana í kirkju í Bandaríkjunum í fyrra. 24. maí 2016 22:20 Óttaðist að svartir væru að taka yfir heiminn Dylann Roof var handtekinn um 300 kílómetra frá kirkjunni þar sem hann er sagður hafa myrt níu manns. 19. júní 2015 10:55 Fékk skotvopnið í afmælisgjöf Kynþáttahatur bjó að baki þegar Dylann Storm Roof myrti níu manns, sex konur og þrjá karla, í kirkju í borginni Charleston í Suður- Karólínu. Roof hafðist við í kirkjunni í um klukkustund áður en hann hóf skothríð. 19. júní 2015 07:00 Óhugnanlegar myndir af morðingjanum skjóta upp kollinum Á myndinum sést Dylann Roof, sá er varð 9 blökkumönnum að bana á miðvikudag, brenna bandaríska fánann og veifa byssu sinni. 20. júní 2015 19:02 Játaði að hafa myrt níu manns Dylann Roof segist hafa viljað koma af stað stríði á milli kynþátta í Bandaríkjunum. 19. júní 2015 13:38 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Fleiri fréttir Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Sjá meira
Dylann Roof hefur verið sakfelldur fyrir að skjóta níu þeldökka einstaklinga til bana í kirkju í borginni Charleston í Bandaríkjunum í júní á síðasta ári. Á Roof ekki að hafa sýnt nein viðbrögð er niðurstaðan var lesin upp. BBC greinir frá. Refsing yfir hinum 22 ára gamla Roof verður kveðin upp þann 3. janúar næstkomandi en dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur farið fram á dauðarefsingu yfir honum. Lögregla segir Roof hafa setið á meðal sóknarbarna í klukkustund áður en hann hóf skothríðina í kirkjunni. Var hans leitað í nokkra klukkutíma eftir ódæðið en hann var handtekinn í um 300 kílómetra fjarlægð frá kirkjunni í Charleston. Móðir Roof fékk hjartaráfall í dómsal í Charleston á miðvikudaginn skömmu eftir að saksóknarar lýstu því hvernig sonur hennar skipulagði og framkvæmdi morðin. Roof á að hafa sagt í kirkjunni að hann „yrði að gera þetta“ og að svart fólk ætti að fara aftur til síns heim. Skömmu eftir árásina greindi æskuvinur Roof frá því að þeir hefðu farið saman á „fyllerí“ nokkrum vikum áður þar sem Roof átti að hafa lýst yfir áhyggjum af því að svart fólk væri að taka yfir heiminn.
Tengdar fréttir Fékk hjartaáfall þegar farið var yfir ódæði sonarins Réttarhöld yfir Dylann Roof, sem sakaður er um að hafa myrt níu þeldökka einstaklinga í kirkju í Charleston. 9. desember 2016 09:08 Fara fram á dauðarefsingu yfir Dylann Roof Ákærður fyrir að hafa orðið níu manns að bana í kirkju í Bandaríkjunum í fyrra. 24. maí 2016 22:20 Óttaðist að svartir væru að taka yfir heiminn Dylann Roof var handtekinn um 300 kílómetra frá kirkjunni þar sem hann er sagður hafa myrt níu manns. 19. júní 2015 10:55 Fékk skotvopnið í afmælisgjöf Kynþáttahatur bjó að baki þegar Dylann Storm Roof myrti níu manns, sex konur og þrjá karla, í kirkju í borginni Charleston í Suður- Karólínu. Roof hafðist við í kirkjunni í um klukkustund áður en hann hóf skothríð. 19. júní 2015 07:00 Óhugnanlegar myndir af morðingjanum skjóta upp kollinum Á myndinum sést Dylann Roof, sá er varð 9 blökkumönnum að bana á miðvikudag, brenna bandaríska fánann og veifa byssu sinni. 20. júní 2015 19:02 Játaði að hafa myrt níu manns Dylann Roof segist hafa viljað koma af stað stríði á milli kynþátta í Bandaríkjunum. 19. júní 2015 13:38 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Fleiri fréttir Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Sjá meira
Fékk hjartaáfall þegar farið var yfir ódæði sonarins Réttarhöld yfir Dylann Roof, sem sakaður er um að hafa myrt níu þeldökka einstaklinga í kirkju í Charleston. 9. desember 2016 09:08
Fara fram á dauðarefsingu yfir Dylann Roof Ákærður fyrir að hafa orðið níu manns að bana í kirkju í Bandaríkjunum í fyrra. 24. maí 2016 22:20
Óttaðist að svartir væru að taka yfir heiminn Dylann Roof var handtekinn um 300 kílómetra frá kirkjunni þar sem hann er sagður hafa myrt níu manns. 19. júní 2015 10:55
Fékk skotvopnið í afmælisgjöf Kynþáttahatur bjó að baki þegar Dylann Storm Roof myrti níu manns, sex konur og þrjá karla, í kirkju í borginni Charleston í Suður- Karólínu. Roof hafðist við í kirkjunni í um klukkustund áður en hann hóf skothríð. 19. júní 2015 07:00
Óhugnanlegar myndir af morðingjanum skjóta upp kollinum Á myndinum sést Dylann Roof, sá er varð 9 blökkumönnum að bana á miðvikudag, brenna bandaríska fánann og veifa byssu sinni. 20. júní 2015 19:02
Játaði að hafa myrt níu manns Dylann Roof segist hafa viljað koma af stað stríði á milli kynþátta í Bandaríkjunum. 19. júní 2015 13:38