Duttu hressilega í það við tökur á Rogue One á Íslandi Birgir Olgeirsson skrifar 15. desember 2016 15:27 Mads Mikkelsen og Ben Mendelsohn skemmtu sér konunglega á Íslandi. YoutTube „Minn skemmtilegasti dagur var þegar ég vann með Mads á Íslandi,“ segir leikarinn Ben Mendelsohn um tökurnar á Rogue One: A Star Wars Story á Íslandi árið 2015. Mendelsohn leikur Orson Krennic í myndinni en hann og danski leikarinn Mads Mikkelsen, sem leikur Galen Erson, ræddu það í viðtali á dögunum hvernig það var að vera við tökur á myndinni á Íslandi. „Við höfðum ekki hist áður en áður en eftir skamma stund vorum við farnir að syngja og dansa saman. Síðan duttum við í það,“ segir Mendelsohn um sig og Mikkelsen en báðir segja þeir minningarnar frá þeirri drykkju vera þokukenndar. „Ísland hentar dásamlega fyrir söng og dans, eins og Íslendingar sjálfsagt vita. Þeir eru afar stoltir af því hvað þarf til að komast af við svona erfiðar aðstæður. Ánægjan af kvikmyndagerð er meðal annars sú að maður fær að fara á svona staði og og lifa eins og maður sé þaðan. Við ákváðum því að drekka hraustlega í okkur íslenska menningu,“ segir Mendelsohn. Rogue One fjallar um sveit uppreisnarmanna sem stelur teikningunum að Helstirninu og gerist þar með áður en söguþráður New Hope byrjar og eftir Revenge of the Sith. Myndin verður frumsýnd hér á landi á morgun. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um nýju Star Wars myndina áður en þú sérð hana Rogue One má í raun kalla kafla 3,5 sé litið til tímatalsfræði Star Wars myndanna. 14. desember 2016 14:15 Stærstu bíósmellir ársins 2016 Ofurhetjumyndir og talandi dýr eru allsráðandi. 12. desember 2016 10:00 Keppast við að ausa lofi á nýju Star Wars myndina Myndin sem verður heimsfrumsýnd á fimmtudag var forsýnd í Pantages kvikmyndahúsinu í Los Angeles í gær Voru viðstaddir duglegir við að ausa lofi á myndina á samfélagsmiðlum. 11. desember 2016 20:45 Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
„Minn skemmtilegasti dagur var þegar ég vann með Mads á Íslandi,“ segir leikarinn Ben Mendelsohn um tökurnar á Rogue One: A Star Wars Story á Íslandi árið 2015. Mendelsohn leikur Orson Krennic í myndinni en hann og danski leikarinn Mads Mikkelsen, sem leikur Galen Erson, ræddu það í viðtali á dögunum hvernig það var að vera við tökur á myndinni á Íslandi. „Við höfðum ekki hist áður en áður en eftir skamma stund vorum við farnir að syngja og dansa saman. Síðan duttum við í það,“ segir Mendelsohn um sig og Mikkelsen en báðir segja þeir minningarnar frá þeirri drykkju vera þokukenndar. „Ísland hentar dásamlega fyrir söng og dans, eins og Íslendingar sjálfsagt vita. Þeir eru afar stoltir af því hvað þarf til að komast af við svona erfiðar aðstæður. Ánægjan af kvikmyndagerð er meðal annars sú að maður fær að fara á svona staði og og lifa eins og maður sé þaðan. Við ákváðum því að drekka hraustlega í okkur íslenska menningu,“ segir Mendelsohn. Rogue One fjallar um sveit uppreisnarmanna sem stelur teikningunum að Helstirninu og gerist þar með áður en söguþráður New Hope byrjar og eftir Revenge of the Sith. Myndin verður frumsýnd hér á landi á morgun.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Allt sem þú þarft að vita um nýju Star Wars myndina áður en þú sérð hana Rogue One má í raun kalla kafla 3,5 sé litið til tímatalsfræði Star Wars myndanna. 14. desember 2016 14:15 Stærstu bíósmellir ársins 2016 Ofurhetjumyndir og talandi dýr eru allsráðandi. 12. desember 2016 10:00 Keppast við að ausa lofi á nýju Star Wars myndina Myndin sem verður heimsfrumsýnd á fimmtudag var forsýnd í Pantages kvikmyndahúsinu í Los Angeles í gær Voru viðstaddir duglegir við að ausa lofi á myndina á samfélagsmiðlum. 11. desember 2016 20:45 Mest lesið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Allt sem þú þarft að vita um nýju Star Wars myndina áður en þú sérð hana Rogue One má í raun kalla kafla 3,5 sé litið til tímatalsfræði Star Wars myndanna. 14. desember 2016 14:15
Stærstu bíósmellir ársins 2016 Ofurhetjumyndir og talandi dýr eru allsráðandi. 12. desember 2016 10:00
Keppast við að ausa lofi á nýju Star Wars myndina Myndin sem verður heimsfrumsýnd á fimmtudag var forsýnd í Pantages kvikmyndahúsinu í Los Angeles í gær Voru viðstaddir duglegir við að ausa lofi á myndina á samfélagsmiðlum. 11. desember 2016 20:45
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein